Alexandra skrifaði:
Ist die Mengenangabe (200g) für dieses Modell bereits für das 2-fädige Arbeiten angegeben? Oder muss ich die Menge verdoppeln?
22.10.2023 - 10:41DROPS Design svaraði:
Liebe Alexandra, in L brauchen Sie 200 g DROPS Brushed Alpaca Silk (8 Knäuel je 25 g), dann stricken Sie mit 2 Fäden, sollten Sie ein anderes Garn benutzen dann lassen Sie die neue Garnmenge mit unserem Garnumrechner kalkulieren. Viel Spaß beim stricken!
23.10.2023 - 10:02
Ulrike skrifaði:
Bitte korrigieren Sie die Anleitung für das linke Vorderteil ganz am Schluß. Da steht "insgesamt 3 x in der Höhe arbeiten", im rechten Vorderteil ist es richtig. Da man aber zuerst das linke strickt, meint man (oder ich meinte das zumindest) dass die Abnahmen über 6 Reihen gestrickt werden sollen. Vielen Dank und viele Grüße Ulrike Starnberg
17.10.2023 - 15:18
Niharika skrifaði:
Hi! I would like to make this sweater with Drops Air yarn. I want to preserve the airy effect that this knit shows in the images. Would it be possible to do so by taking one strand of Air instead of taking two? Any advice would be highly appreciated. Kind regards.
14.10.2023 - 09:18DROPS Design svaraði:
Dear Niharika, you could try working with one thread of Air, since it's thicker than Brushed Alpaca Silk. Try to obtain the correct gauge and texture with one thread of Air, but it may leave too many holes. Happy knitting!
16.10.2023 - 00:20
ANA BEATRIZ GARCIA MUÑIZ skrifaði:
MI PREGUNTA ES COMO HACE EL PUNTO DE ORILLO EN ESTE PATRON YA QUE NO LO DICE. SOBRE TODO A LA HORA DE HACER LOS DELANTEROS IZQUIERDO Y DERECHO YA QUE EL BORDE QUEDA A LA VISTA. MUCHAS GRACIAS POR SU TIEMPO Y UN SALUDO
02.10.2023 - 18:49DROPS Design svaraði:
Hola Ana Beatriz, si no se indica que se trabaje un punto orillo entonces no se trabaja. La textura que queda con este doble hilo permite obtener una bonita terminación de la labor sin necesitar puntos orillo.
09.10.2023 - 00:40
Emilie skrifaði:
Hei! Hvor mange garn nøster trenger man til denne oppskriften?
01.09.2023 - 13:39DROPS Design svaraði:
Hei Emilie, Drops Brushed Alpaca Silk kommer i 25 g nøster. Da blir det mellom 7 og 12 nøster avhengig av størrelsen du strikker. God fornøyelse!
04.09.2023 - 06:51
Sophie skrifaði:
Bonjour. Je suis débutante. Je ne comprends pas pourquoi les instructions du côté gauche et droit ne sont pas identiques dans les explications.
22.07.2023 - 20:18DROPS Design svaraði:
Bonjour, Comme vous pouvez le voir, le nombre de mailles et de cm est le même sur les deux fronts. Cependant, la forme des devants doit être opposée l'une à l'autre, puisque les manches sont sur des côtés opposés. C'est pourquoi la forme des emmanchures est travaillée en sens inverse sur chaque devant. Bon tricot!
23.07.2023 - 20:40
Radka skrifaði:
Pleteme lícovým žerzejem do výšky 46-45-44-42-41-39 cm.... Tu je asi chyba v návode na rukávy 😳 Asi takto 39-41-42-44-45-46 cm 🙂
05.07.2023 - 15:45DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Radko, nene, míry uvedené v návodu jsou správně - kratší rozměry u větších velikostí jsou kvůli širší náramenici a delší rukávové hlavici. Nicméně, je samozřejmě jen na vás, jak si míru rukávu upravíte. Pohodové pletení! Hana
05.07.2023 - 17:39
Radka skrifaði:
Ahoj, aký význam má pletenie tohto modelu na kruhovej ihlici? Počet očiek je udávaný aj s krajnými? Ďakujem.
03.07.2023 - 17:20DROPS Design svaraði:
Ahoj Radko, na kruhové jehlici je to pohodlnější :-) Dá se plést v kuse až po průramky, což by na rovné jehlici šlo velmi špatně (nevejde se na ni tolik ok). Navíc kruhová je skladnější (není třeba "šermovat" s dlouhými tyčkami), vejde se do tašky i do křesla... Počet ok udáváme vždy celkový, takže ano, včetně krajových. Hodně pohody při pletení! Hana
03.07.2023 - 20:17
Sissel Lassen skrifaði:
Er ermelengden riktig på denne oppskriften ? 46 cm på str. XS 39 cm på str. XXL
20.05.2023 - 16:11DROPS Design svaraði:
Hei Sissel. Riktig mål i oppskriften. Det er kortere mål i de større størrelsene pga bredere skuldervidde. mvh DROPS Design
22.05.2023 - 14:30
Malin skrifaði:
Hei, jeg skjønner ikke helt hva dere mener her: «… strikk fra *-* totalt 3 ganger og strikk 1-2-1-2-1-1 masker rett = 20-22-24-26-28-32 masker.» Hva betyr *-* og *?
02.05.2023 - 11:31DROPS Design svaraði:
Hei Malin. Når vi bruker *-* i teksten, strikker man det som står mellom stjernene og strikker denne repetisjonen det antall ganger som står i oppskriften. Så om du f.eks strikker str. XS, strikker du slik: Når arbeidet måler ca 49 cm, strikkes neste pinne fra retten slik: Strikk 4 masker rett, så strikkes 2 masker rett sammen, så strikk 4 masker rett, så strikkes 2 masker rett sammen, så strikk 4 masker rett, så strikkes 2 masker rett sammen, så strikk 4 masker rett, og strikk 1 masker rett = 20 masker. mvh DROPS Design
02.05.2023 - 14:27
Cherished Moments#cherishedmomentscardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð einföld / basic peysa úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni. Stærð XS - XXL.
DROPS 231-6 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVEIR ÞRÆÐIR: Þar sem stykkið er prjónað með 2 þráðum, prjónið með þráðinn bæði innan í og utan með sömu dokkunni. SLÉTTPRJÓN: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Endurtakið þessar 2 umferðir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp í stykkjum og er saumuð saman í lokin. Öll peysan er prjónuð með 2 þráðum. BAKSTYKKI: Fitjið upp 52-56-60-66-70-78 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk – sjá TVEIR ÞRÆÐIR. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið nú SLÉTTPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-38-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 28-28-28-29-30-31 cm er lykkjum fækkað fyrir v-hálsmáli í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur þar til 7 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt saman (1 lykkja færri) og prjónið síðustu 5 lykkjur slétt. Fækkið lykkjum svona í 6. hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum, síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-5-6-6-6 sinnum = 23-25-27-29-31-35 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 49-51-53-55-57-59 cm, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 4-5-5-6-6-7 lykkjur slétt, * prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4-4-5-5-6-7 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum og prjónið 1-2-1-2-1-1 lykkjur slétt = 20-22-24-26-28-32 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-38-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 28-28-28-29-30-31 cm er lykkjum fækkað fyrir v-hálsmáli í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 5 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir á hægri prjón, yfir lykkjuna sem var prjónuð (1 lykkja færri), prjónið þær lykkjur sem eftir eru slétt. Fækkið lykkjum svona í 6. hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum, síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-5-6-6-6 sinnum = 23-25-27-29-31-35 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 49-51-53-55-57-59 cm, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 4-5-5-6-6-7 lykkjur slétt, * prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4-4-5-5-6-7 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum og prjónið 1-2-1-2-1-1 lykkjur slétt = 20-22-24-26-28-32 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. ERMI: Fitjið upp 46-48-50-54-56-58 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 46-45-44-42-41-39 cm, fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma frá yst á öxl og inn að miðju, saumið með 1 þræði með (miðju 11-11-11-13-13-13 cm á bakstykki er hálsmál). Setjið 1 prjónamerki í framstykkin og bakstykkið 19-20-21-22-23-24 cm frá axlasaumi og niður. Saumið ermar í á milli prjónamerkja á framstykki og bakstykki – miðja á ermi á að passa við axlasauminn – saumið með 1 þræði. Saumið ermasauma og hliðarsauma í eitt, með 1 þræði, saumið í ystu lykkjubogana. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cherishedmomentscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.