Assiyah skrifaði:
Bonjour, il faut combien de pelotes d'alpaga pour un gilet en taille M svp?
18.01.2026 - 14:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Assiyah, le nombre de pelotes DROPS Alpaca nécessaire pour un gilet en taille M va dépendre de nombreux facteurs: tension, point utilisé, forme du gilet etc.. retrouvez ici tous les gilets tricotés en taille M en DROPS Alpaca, seule ou non. Bon tricot!
19.01.2026 - 10:22
Melina skrifaði:
Hallo, ich stricke den cherished Moments cardigan und komme beim linken Vorderteil ab den Abnahmen nicht weiter. Ich verstehe wie man die Abnahme macht, aber nicht die Anleitung mit den vielen Zahlen. Gibt es vielleicht eine Video Anleitung für diesen Teil? Ich habe mich so sehr gefreut das Kleidungsstück zu Stricken und bin gerade aber sehr frustriert, weil ich nicht weiter komme.
17.01.2026 - 20:41DROPS Design svaraði:
Liebe Melina, es wird für den V-Ausschnitt zuerst in jeder 6. Reihe dann in jeder 4. Reihe abgenommen - folgen Sie wieviele je nach Ihrer Größe. Viel Spaß beim Stricken!
19.01.2026 - 09:51
Angelika skrifaði:
Hallo.... Ich habe Probleme mit der Maschenprobe, eigentlich sollte mit Nadel Nr.8 gestrickt werden, ich bin jetzt bei Nadel Nr. 5 und habe immer noch nicht die richtige Maschennprobe. Wenn ich mit der Nadel 5 oder 6 stricken würde, wieviel Wolle würde ich mehr benötigen.
15.01.2026 - 16:57DROPS Design svaraði:
Liebe Angelika, stricken Sie mit 2 Fäden Brushed Alpaca Silk wie bei der Anleitung? Wenn Sie eine andere Maschenprobe haben, dann stimmen die Angaben nicht damit, so sollen Sie entweder die Anleitung nach Ihrer Maschenprobe neu rechnen, oder ein anderes Modell aussuchen, das mit Ihrer Maschenprobe gestrickt werden kann. Viel Spaß beim Stricken!
16.01.2026 - 08:27
Christina skrifaði:
Hej jeg har købt garnet i opskriften men syntes umiddelbart at maskeantal 56 på bagstykket så bliver meget smalt selv for en str. S. jeg har også svært ved at få strikke prøve til at passe. Selv med pind 9 fylder 11 masker ikke 10 cm. hvad går der galt?
08.01.2026 - 08:48DROPS Design svaraði:
Hei Christina. Usikker på hvorfor du ikke får den oppgitte strikkefastheten. Strikker du med 2 tråder? mvh DROPS Design
26.01.2026 - 10:12
Wilma skrifaði:
Vad innebär det att ”hela koftan stickas med 2 trådar”? Det står liksom lägg upp 56 maskar med 2 trådar och jag förstår inte vad det innebär/ hur jag ska göra det?
21.12.2025 - 19:52DROPS Design svaraði:
Hei Wilma. Jo, da skal du strikke hele plagget med 2 tråder, du starter med 2 tråder, strikker hele plagget med 2 tråder av feller av med 2 tråder. Da får du en tykk og god jakke, og den strikkes med tykke pinner. Men når du skal montere jakken, brukes det 1 tråd. mvh DROPS Design
22.12.2025 - 11:31
Francesca Silvestri skrifaði:
Buonasera, nelle spiegazioni non c'è nessun accenno al bordo dei due avanti. Si lascia il vivagno? Come consigliate di farlo perché sia 'regolare'? Grazie
10.12.2025 - 21:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Francesca, si, questo modello non prevede bordo lavorato. Buon lavoro!
11.12.2025 - 08:16
Mireille skrifaði:
Bonjour, Je crois qu'il y a une erreur dans de texte dans la rubrique Echantillon. Est écrit "Si vous avez trop de mailles pour 10 cm, essayez avec des aiguilles plus grosses. Si vous avez trop de mailles pour 10 cm, essayez avec des aiguilles plus fines", soit 2 fois "trop de mailles" pour 2 cas différents... Merci à vous. Bien cordialement. MC
21.11.2025 - 11:48DROPS Design svaraði:
Merci Mireille, effectivement, la correction a été faite, il fallait lire "si vous n'avez pas assez de mailles" la 2ème fois, merci encore. Bon tricot!
21.11.2025 - 16:06
Ana skrifaði:
Se puede tejer en una sola pieza?
10.11.2025 - 20:38
Sara skrifaði:
Hei! Onko joku syy miksi hihan ensimmäinen kierros pitää tehdä nurjalla, helpottaako se hihojen kiinnittämistä siistimmin? Vai tuleeko hihatkin alhaalta ylöspäin, jolloin nurja kierros jää alas?
31.10.2025 - 06:14DROPS Design svaraði:
Hei, hiha neulotaan tasona, alhaalta ylös. Ensimmäinen kerros neulotaan nurin työn nurjalta puolelta, eli koko hiha neulotaan sileänä neuleena.
31.10.2025 - 12:48
Annette skrifaði:
Hello, will purling one row from the wrong side at the start stop the edge from curling under too much? Thanks
28.10.2025 - 19:17DROPS Design svaraði:
Hi Annette, you can skip this step if you wish so. Happy knitting!
17.11.2025 - 09:16
Cherished Moments#cherishedmomentscardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð einföld / basic peysa úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni. Stærð XS - XXL.
DROPS 231-6 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVEIR ÞRÆÐIR: Þar sem stykkið er prjónað með 2 þráðum, prjónið með þráðinn bæði innan í og utan með sömu dokkunni. SLÉTTPRJÓN: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Endurtakið þessar 2 umferðir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp í stykkjum og er saumuð saman í lokin. Öll peysan er prjónuð með 2 þráðum. BAKSTYKKI: Fitjið upp 52-56-60-66-70-78 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk – sjá TVEIR ÞRÆÐIR. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið nú SLÉTTPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-38-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 28-28-28-29-30-31 cm er lykkjum fækkað fyrir v-hálsmáli í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur þar til 7 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt saman (1 lykkja færri) og prjónið síðustu 5 lykkjur slétt. Fækkið lykkjum svona í 6. hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum, síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-5-6-6-6 sinnum = 23-25-27-29-31-35 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 49-51-53-55-57-59 cm, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 4-5-5-6-6-7 lykkjur slétt, * prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4-4-5-5-6-7 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum og prjónið 1-2-1-2-1-1 lykkjur slétt = 20-22-24-26-28-32 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-38-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 28-28-28-29-30-31 cm er lykkjum fækkað fyrir v-hálsmáli í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 5 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir á hægri prjón, yfir lykkjuna sem var prjónuð (1 lykkja færri), prjónið þær lykkjur sem eftir eru slétt. Fækkið lykkjum svona í 6. hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum, síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-5-6-6-6 sinnum = 23-25-27-29-31-35 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 49-51-53-55-57-59 cm, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 4-5-5-6-6-7 lykkjur slétt, * prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4-4-5-5-6-7 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum og prjónið 1-2-1-2-1-1 lykkjur slétt = 20-22-24-26-28-32 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. ERMI: Fitjið upp 46-48-50-54-56-58 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 46-45-44-42-41-39 cm, fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma frá yst á öxl og inn að miðju, saumið með 1 þræði með (miðju 11-11-11-13-13-13 cm á bakstykki er hálsmál). Setjið 1 prjónamerki í framstykkin og bakstykkið 19-20-21-22-23-24 cm frá axlasaumi og niður. Saumið ermar í á milli prjónamerkja á framstykki og bakstykki – miðja á ermi á að passa við axlasauminn – saumið með 1 þræði. Saumið ermasauma og hliðarsauma í eitt, með 1 þræði, saumið í ystu lykkjubogana. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cherishedmomentscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.