Annamaria skrifaði:
Can you please clarify how to divide the round piece and how to continue back and forth? Is there a video on this? Thank you. Annamaria
12.02.2023 - 18:04DROPS Design svaraði:
Dear Annamaria, to divide the slipper, start working in the marker in the center of the slipper, work one row up to the other side of the marker, turn and work back from the wrong side. Happy knitting!
13.02.2023 - 00:18
Marika Nordquist skrifaði:
Lemonloafers. De gick inte att tova med garnet Alaska. Stor besvikelse.
14.01.2023 - 16:34
Michèle skrifaði:
Bonjour Lors des augmentations 2 au début de l ouvrage on tricote 2 mailles mousse. Dois je continuer à les tricoter mousse et les autres jersey. Bien cordialement
02.12.2022 - 15:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Michèles, les augmentations sur les côtés du chausson se tricotent en jersey, autrement dit, en rond, vous tricotez les mailles à l'endroit, et les augmentations des côtés vont être tricotées torse à l'endroit. Bon tricot!
06.12.2022 - 08:08
Michèle GOEHRY skrifaði:
Bonjour Au début de l'ouvrage on fait donc les augmentations 2 de chaque côté des deux marqueurs avec donc 2 mailles mousse. Ces deux mailles mousse seront elles tricotées mousse tout le long er les autres en jersey? Avec mes remerciements
02.12.2022 - 15:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Goehry, les chaussons se tricotent d'abord en jersey, autrement dit, le augmentations de chaque côté des 2 marqueurs se tricotent en jersey; vous tricoterez au point mousse seulement quand vous allez tricoter la partie ouverture pour le pied, en rangs. Bon tricot!
06.12.2022 - 08:05
Caroline skrifaði:
Hello. I love your patterns and would like to knit some felted slippers but I have never used double pointed needles. Is it possible to use a small circular needle instead for this pattern? Thank you.
04.09.2022 - 19:05DROPS Design svaraði:
Dear Caroline, you can work with a small circular needle or two regular circular needles, whichever is more comfortable for the number of stitches in this pattern. You can check the following video for more help: https://www.garnstudio.com/video.php?id=97&lang=en. Happy knitting!
04.09.2022 - 23:22
Dea skrifaði:
Buongiorno, non sarebbe possibile avere un video dove viene mostrata la costruzione della pantofola con il relativo infeltrimento? Così si vedrebbero bene le cuciture finali, ad esempio quella della punta. Grazie.
01.12.2021 - 11:46DROPS Design svaraði:
Buonasera Dea, la cucitura della pantofola in punta è un semplice passaggio tra le maglie del bordo di avvio. In ogni caso abbiamo inoltrato la sua richiesta al settore design. Buon lavoro!
08.12.2021 - 18:23
Dea skrifaði:
Buonasera ho bisogno un chiarimento sull'infeltrimento. Quando dice di lavare a 40 ° , vuol dire ciclo cotone a 40°? Inoltre per centrifuga normale? 400 o 800 giri? Le lvatrici di oggi hanno troppe funzioni... Grazie.
28.11.2021 - 21:40DROPS Design svaraði:
Buonsera Dea, può provare ad infeltrire dei campioni in modo da valutare il risultato per lei migliore. Buon lavoro!
03.12.2021 - 21:15
Dea skrifaði:
Buonasera, perchè sono indicati gli aumenti per la maniche? Sono delle pantofole...
23.11.2021 - 18:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Dea, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo. Buon lavoro!
23.11.2021 - 18:18
Mie skrifaði:
Jeg har 100 gram tilovers efter at have strikket størrelse 41-43
21.09.2021 - 13:01
Lemon Loafers#lemonloafersslippers |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðar og þæfðar tátiljur fyrir börn og fullorðna úr DROPS Alaska. Stærð 26 – 46. Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-1535 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING-2: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur sléttprjón (prjónamerkið situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónamerki, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna frá tá, síðan skiptist stykkið fyrir miðju ofan á fæti og afgangur af tátilju er prjónaður fram og til baka á hringprjóna. Tátiljan er saumuð saman fyrir miðju að aftan. Í lokin er tátiljan þæfð í þvottavél. TÁTILJA: Fitjið upp 9-10-11-10-11-12-13 lykkjur á sokkaprjóna 5,5 með Alaska. Prjónið sléttprjón. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út um 1 lykkju á eftir hverja lykkju – sjá ÚTAUKNING-1 = 18-20-22-20-22-24-26 lykkjur. Í næstu umferð eru sett 2 prjónamerki í stykkið þannig – byrjun á umferð = mitt á fæti: Prjónið 4-5-6-5-6-6-7 lykkjur, setjið 1 prjónamerki, prjónið 10-10-10-10-10-12-12 lykkjur, setjið 1 prjónamerki og prjónið síðustu 4-5-6-5-6-6-7 lykkjurnar. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 2 prjónamerkin – sjá ÚTAUKNING-2 (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út í annarri hverri umferð alls 4-4-4-5-5-5-5 sinnum á hæðina = 34-36-38-40-42-44-46 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10-11-11½-13½-15-16-17½ cm, skiptist stykkið við byrjun á umferð. Prjónið síðan GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, fram og til baka á hringprjóna. Þegar prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón fram og til baka er sett 1 prjónamerki innan við 6 ystu lykkjurnar í hvorri hlið. Í næstu umferð er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við 2 prjónamerkin – sjá ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri) = 30-32-34-36-38-40-42 lykkjur. Haldið áfram með garðaprjón þar til stykkið mælist 23-24½-27-30-32½-37-40 cm frá uppfitjunarkanti. FRÁGANGUR: Saumið þráð upp og niður í gegnum uppfitjunarlykkjurnar á tá, herðið á þræði og festið vel. Saumið tátiljuna saman fyrir miðju að aftan kant í kant svo saumurinn verði ekki þykkur. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lemonloafersslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1535
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.