Elisabeth skrifaði:
Hei, ønsker å bytte 2 tråder med kid silk med 1 trå kid silk og en trå drops sky. Hvor mange gram av hvert garn trenger jeg i str L?
23.01.2024 - 13:05DROPS Design svaraði:
Hei Elisabeth, Drops Kid Silk tilhører garngruppe A. Drops Sky tilhører garngruppe B som er litt tykkere. Du må derfor justere pinne størrelse (med en større størrelse) for å få riktig strikkefasthet. Da kan du bytte ut halvparten av garnmengdene med Drops Sky. Lykke til og god fornøyelse!
24.01.2024 - 06:56
Signe skrifaði:
Hvorfor strikke ermene fram og tilbake, istedenfor på rundpinne?
13.01.2024 - 22:31DROPS Design svaraði:
Hej Signe, det gør du som du vil :)
16.01.2024 - 12:19
Heck Theresia skrifaði:
Ich brauche ihre Hilfe \r\nIch möchte das Modell „ everything after“ stricken!\r\nDa gibt es etwas Verwirrung bei den Farben!\r\n\r\nFarbe 22 ist klar!\r\nFarbe 06 :Anleitung hell graugrün im Shop blauer Nebel \r\nFarbe 07 : Anleitung hell grau blau im Shop hell himmelblau \r\nFarbe 09 Anleitung perlgrau im Shop hell Lavendel \r\n\r\nWelche Farbe ist denn jetzt die Richtige???\r\n\r\nÜber eine aufklärende Antwort würde ich mich sehr freuen!\r\n\r\nTh. Heck
15.10.2023 - 14:02DROPS Design svaraði:
Liebe Theresia, es kommt allein auf die Farbnummern an. Die Anleitung ist schon etwas älteren Datum, die Farbbezeichnungen können sich manchmal ändern, die Farbnummern bleiben aber immer gleich, wenn der Farbton grundsätzlich gleich bleibt (er kann auch über die Jahre etwas abweichen). Achten Sie also einfach auf die Nummer. Viel Spaß beim Stricken!
16.10.2023 - 09:20
Jude Crawshaw skrifaði:
Just to be clear, towards the end of right front piece, between the asterisk’s (* *) does this mean knit 1 ridge back and forth then l ridge of just 18 stitches back and forth and then repeat these 2 ridges till given measurements arrived at?
18.11.2022 - 13:13DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Crawshaw, you will work 1 ridge over all stitches, 1 ridge over the first outermost 18 stitches (towards mid front) and repeat these 4 rows/2 ridges until the shortest side measures ca 11-12-13 cm from shoulder (the outermost side towards mid front will be double so long). Happy knitting!
18.11.2022 - 15:39
Beatriz skrifaði:
Bonjour! J'aime beaucoup ce modèle, mais comme beaucoup d'autres tricoteuses le disent, je ne vois pas les rayures, est-possible d'avoir une autre photo? Et puis, le coloris 9 n'existe plus, le 6 et le 7 me semblent ne plus correspondre aux couleurs d'origine, quels coloris dois-je prendre pour les remplacer? Merci!
29.10.2022 - 20:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Beatriz, nous n'avons malheureusement pas d'autres photos de ce modèle et nous n'avons plus la veste; pour toute assistance au choix des couleurs (pour celle qui est désormais épuisée- sinon référez-vous au numéro de la couleur, les noms peuvent être ajustés avec le temps), n'hésitez pas à contacter votre magasin, il saura vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
31.10.2022 - 08:46
Jude Crawshaw skrifaði:
Hi there, for the pattern “Everything After” /ks 095. I just wish to knit this pattern in one colour from yarn group c as suggested, specifically Drops Air, how many balls will l need please? Thanking you in advance of your welcome response.
10.09.2022 - 14:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Crawshaw, use the amount of yarn in colour no 22 as a basis, and double this amount of yarn (you work with 2 strands), then use our yarn converter - make sure to choose "2 threads" for Kid-Silk. Happy knitting!
12.09.2022 - 09:34
Birgit Müller skrifaði:
Hallo, meine Frage bezieht sich auf den Kragen. Da steht über alle Maschen stricken aber auch "über die ersten 18 Maschen". Was mache ich also/verstehe ich falsch? Vielen Dank im Voraus Nun den Kragen kraus re wie folgt stricken (1. R = Hin-R): * hin und zurück über alle M, hin und zurück über die ersten 18-18-18-18-18-18 M *, von *-* wdh, bis der Kragen eine Länge von ca. 11-11-11-12-12-13 cm ab der Schulter hat (gemessen an der kurzen Seite). Abketten.
09.10.2021 - 19:53DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Müller, für den Kragen stricken Sie verkürzten Reihen, damit die Außenseite länger als die Innenseite wird. Beim rechten Vorderteil beginnen Sie mit einer Hinreihe: *2 Reihen (= 1 Krausrippe) über alle Maschen stricken, 2 Reihen (= 1 krausrippe) über die ersten 18 Maschen stricken*, und diese 4 Reihen wiederholen bis der Kragen ca 11-12-13 cm (siehe Größe) ab Schulter misst. Viel Spaß beim stricken!
11.10.2021 - 07:30
Nina skrifaði:
Hallo Drops Team, werden die Taschen tatsächlich mit Ndl. Nr. 4,5 gestrickt anstatt mit Ndl. Nr. 5 wie der glatt rechte Teil der Jacke auf die die Tasche aufgenäht wird? Falls die Taschen mit Ndl. Nr. 4,5 gestrickt werden, wird dann beim Aufnähen trotzdem der Maschenstich verwendet und ein Stich der Tasche an einen (größeren) Stich der Jacke angenäht? Vielen Dank schon Mal für eure Antwort!
14.03.2021 - 23:03DROPS Design svaraði:
Liebe Nina, die Taschen werden mit den Nadeln 4,5 gestrickt - die glatt rechte Seite ist außenseite - aber gerne können Sie die linke Seite außen nähen. Beim Aufnähen benutzen Sie den Maschenstich, anpassen Sie nur, so daß es nicht zu eng/stram wird. Viel Spaß beim stricken!
15.03.2021 - 09:07
Anna Maria Vitulano skrifaði:
Buongiorno. Mi appresto ad iniziare questo lavoro con questo bellissimo filato. Dovrebbe però risultare meno lungo, cioè 73 cm in totale. Come fare? Grazie mille per l'aiuto.
02.03.2021 - 07:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, potrebbe lavorare la parte centrale più corta; per un'aiuto più preciso può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
03.03.2021 - 22:56
Monika Vonier skrifaði:
Ich vermisse im Diagramm die cm Angabe für die untere Breite des Vorderteiles. Größe S
15.04.2019 - 06:27DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Vonier, diese Masse wird nich angegeben, sollte Ihre Maschenprobe stimmen, dann bekommen Sie die genauen Maßen. Viel Spaß beim stricken!
23.04.2019 - 10:06
Everything After#everythingaftercardigan |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Kid-Silk með röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 157-45 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LITIR Á RÖNDUM (á við um fram- og bakstykki): 1 þráður öskugrár er prjónaður saman með litum í röndum. Rönd 1: Ljós gráblár þar til stykkið mælist: 24-24-25-25-26-27 cm. Rönd 2: Ljós grágrænn þar til stykkið mælist: 47-48-49-51-52-53 cm. Rönd 3: Perlugrár til loka. LITIR Á RÖNDUM (á við um ermi): 1 þráður öskugrár er prjónaður saman með litum í röndum. Rönd 1: Ljós gráblár þar til stykkið mælist 19 cm. Rönd 2: Ljós grágrænn þar til stykkið mælist 38 cm. Rönd 3: Perlugrár til loka. KANTLYKKJUR AÐ FRAMAN: Frá réttu: * 2 l br, 2 l sl, 26 l br, 2 l sl, 2 l br * Frá röngu: * 2 l sl, 2 l br, 26 l sl, 2 l br, 2 l sl * ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í stykkjum fram og til baka á hringprjóna og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 107-119-125-137-149-155 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 þráður LITIR Á RÖNDUM – sjá útskýringu að ofan (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og prjónið 1 umf sl frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 17-21-21-25-27-25 l jafnt yfir = 90-98-104-112-122-130 l. Prjónið nú sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9 cm er fækkað um 1 l í hvorri hlið, endurtakið úrtöku í hvorri hlið með 4-4-4-4½-4½-4½ cm millibili alls 7-7-7-6-6-6 sinnum = 76-84-90-100-110-118 l. Þegar stykkið mælist 40 m er aukið út um 11-12-12-14-16-17 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 87-96-102-114-126-135 l. Þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 l 1-1-1-2-3-3 sinnum, 2 l 1-3-4-4-5-6 sinnum og 1 l 3-3-3-4-4-5 sinnum = 71-72-74-78-80-83 l. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm fellið af miðju 17-18-18-20-22-23 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 26-26-27-28-28-29 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 75-81-87-93-99-105 l (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 34 kantlykkjur við miðju að framan) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 þræði LITIR Á RÖNDUM – sjá útskýringu að ofan (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 4-6-9-11-12-14 l jafnt yfir = 71-75-78-82-87-91 l. Prjónið nú sléttprjón með 34 KANTLYKKJUR AÐ FRAMAN – sjá útskýringu að ofan – fyrir miðju að framan og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 9 cm byrjar úrtaka í hlið eins og á bakstykki = 64-68-71-76-81-85 l. Þegar stykkið mælist 40 cm er aukið út um 6-5-5-6-7-9 l jafnt yfir = 70-73-76-82-88-94 l. Þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf frá röngu eins og á bakstykki = 62-61-62-64-65-68 l. Þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm eru felldar af fyrstu 26-26-27-28-28-29 l frá röngu = 36-35-35-36-37-39 l eftir á prjóni. Prjónið út umf. Prjónið síðan kraga í garðaprjóni þannig (1. umf = rétta): * prjónið fram og til baka yfir allar l, prjónið fram og til baka yfir fyrstu 18-18-18-18-18-18 l *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 11-11-11-12-12-13 cm frá öxl (mælt þar sem stykkið er minnst). Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 50-50-50-56-56-56 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 LITIR Á RÖNDUM – sjá útskýringu að ofan (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 8-8-6-12-10-10 l jafnt yfir = 42-42-44-44-46-46 l. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 9-7-9-8-6-8 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 3½-3-2½-2-2-1½ cm millibili alls 11-14-15-18-19-22 sinnum = 64-70-74-80-84-90 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 48-48-47-46-44-44 cm - ATH! Styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla – fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 4 l 1 sinni, síðan eru felldar af 2 l 7-8-9-10-11 sinnum, 1 l 2 sinnum, fellið síðan af allar l. Stykkið mælist nú ca 57-58-58-58-58-58 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman kraga við miðju að aftan – saumið yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka með smáu spori. VASI: Fitjið upp 31-31-34-34-38-38 l á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 þræði af í litnum ljós gráblár (= 2 þræðir) og prjónið sléttprjón fram og til baka þar til stykkið mælist ca 16-16-18-18-20-20 cm. Prjónið 4 umf garðaprjón, fellið laust af. Prjónið annan vasa á sama hátt. Staðsetjið vasa á hvort framstykki ca mitt á milli hliðar og kants að framan með neðrikant á vasa ca 7 cm yfir kanti í garðaprjóni (mátið peysuna og stillið af eftir eigin ósk). Saumið vasana niður með lykkjuspori. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #everythingaftercardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-45
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.