Hvernig á að sauma út snúinn keðjusaum

Keywords: blóm, vesti, útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum út snúinn keðjusaum.
Stingdu nálinni inn frá röngu og upp að framhlið þar sem þú vilt að keðjusaumurinn byrji.
* Stingdu toppnum nálinni aftur niður í sama gat og þráðurinn kom frá og stingdu toppnum á nálinni aftur upp í framhliðina ca 2 cm lengra fram – láttu þráðinn liggja undir toppnum á nálinni.
Taktu nú bogann upp á milli fingranna, snúðu boganum í hring 2-3 sinnum áður en hann er lagður aftur undir toppinn á nálinni.
Dragðu nú þráðinn aftur varlega þannig að sporið dragist fallega saman.
Ef þig langar til að hafa fleiri keðjusauma á hæðina, endurtaktu þá frá *.
Endaðu með að stinga nálinni niður í stykkið ca 0,5 lykkju framan við bogann og dragðu þráðinn alveg í gegnum stykkið.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu þar sem þessi aðferð er notuð ásamt því að sjá myndband.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.