Hvernig á að sauma út snúinn keðjusaum

Tags: blóm, vesti, útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum út snúinn keðjusaum.
Stingdu nálinni inn frá röngu og upp að framhlið þar sem þú vilt að keðjusaumurinn byrji.
* Stingdu toppnum nálinni aftur niður í sama gat og þráðurinn kom frá og stingdu toppnum á nálinni aftur upp í framhliðina ca 2 cm lengra fram – láttu þráðinn liggja undir toppnum á nálinni.
Taktu nú bogann upp á milli fingranna, snúðu boganum í hring 2-3 sinnum áður en hann er lagður aftur undir toppinn á nálinni.
Dragðu nú þráðinn aftur varlega þannig að sporið dragist fallega saman.
Ef þig langar til að hafa fleiri keðjusauma á hæðina, endurtaktu þá frá *.
Endaðu með að stinga nálinni niður í stykkið ca 0,5 lykkju framan við bogann og dragðu þráðinn alveg í gegnum stykkið.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu þar sem þessi aðferð er notuð ásamt því að sjá myndband.
Þú getur séð viðeigandi mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.