Hvernig á að sauma út flatsaum

Keywords: blóm, útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum út flatsaum.
Stingdu nálinni inn frá röngu og upp að framhlið þar sem þú vilt að fyrsta sporið með flatsaum byrji.
Hoppaðu fram 0,5 – 1 cm og stingdu nálinni niður í stykki og aftur upp þar sem þú vilt byrja á næsta spori með flatsaum og dragðu þráðinn í gegn.
Hoppaðu fram 0,5 – 1 cm og stingdu nálinni niður í stykkið og aftur upp þar sem þú vilt byrja á næsta spori með flatsaum og dragðu þráðinn í gegn.
Haltu svona áfram þar til þú hefur eins mörg spor og þig langar til.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu þar sem þessi aðferð er notuð ásamt því að sjá myndband.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.