Hvernig á að sauma út leggsaumshnút

Keywords: blóm, útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum út leggsaumshnút.
Stingdu nálinni inn frá röngu og upp að framhlið þar sem leggsaumurinn á að byrja.
Stingdu nálinni niður í stykkið og út aftur að röngu ca 0,5 – 1,5 lykkju frá gati þar sem þráðurinn kom upp.
Saumaðu upp og niður í þessi göt eins mörgum sinnum og þörf er á til að hnúturinn verði í óskaðri stærð.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu þar sem þessi aðferð er notuð ásamt því að sjá myndband.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.