Hvernig á að hekla armband

Keywords: lykkja,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum armband eftir mynsturteikningu, sem meðal annars er í DROPS 190-11 og 190-22.
Þessi armbönd eru hekluð úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrin með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Isabelle Best wrote:

I don’t understand how to create the hat band with the 2 colours. Instructions don’t make sense. No photo either to see how it should look like.

01.10.2023 - 21:34

DROPS Design answered:

Dear Isabelle, are you working pattern 190-22? This video is about making the bracelet, not the 2 coloured band. You start with a chain stitch ring in off white and continue working according to A.2; you work 3 rows in off white and then you start the stripes: one row in off white and one row in shocking pink. In the photo of the hat, you can see a striped band, with off white and shocking pink. Once you have 90cm of the band, you tie a knot in each end. Happy crochetting!

08.10.2023 - 23:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.