Hvernig á að hekla band fyrir Lucia kórónu í DROPS Extra 0-1199

Keywords: gott að vita, jól, snúra,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum band sem er notað til þess að vefja utan um Lucia kórónu í DROPS Extra 0-1199. Bandið er heklað úr DROPS Alaska, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að hekla kerti fyrir Lucia kórónu, sjá:Hvernig á að hekla kerti fyrir Lucia kórónu í DROPS Extra 0-1199

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Dane wrote:

Merci beaucoup, je garde votre site en favoris car je ne sais pas faire de crochet et je vais tenter de me lancer dans l'apprentissage grâce à vous. Bon dimanche

13.12.2015 - 08:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.