Hvernig á að hekla hárskraut

Tags: blóm, eyrnabönd, hringur, lykkja,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að hekla hárskraut. Notið garn sem er aðeins teygjanlegt og heklið nokkrar lykkjur í kringum hárteygjuna án þess að herða á henni. Í þessu myndbandi notum við DROPS Baby Merino og heklum fastalykkjur í kringum teygjuna. Þegar fastalykkjur eru heklaðar (einnig stuðlar) í kringum hárteygju er hægt að nota sköpunargleðina og búa til blóm, lokka, spírala, nota tvöfaldan þráð, marga liti o.s.frv.

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Lisen Hillestad 03.07.2021 - 09:41:

De er morsomme! Men er det mulig å forklare hvordan man lager "korketrekkerne" på den lyseblå til høyre?

DROPS Design 05.07.2021 - 09:02:

Hei Lisen. Hekle en luftmaskerad i ønsket lende og deretter hekle 2-4 fastmasker i hver luftmaske. Ta en titt på denne videoen: Hvordan hekle korketrekker spiral mvh DROPS design

Anyse Chagnon 04.10.2018 - 23:37:

Pourrais-t-on avoir les détails de tout les élastiques à cheveux, car je ne sais pas comment faire le rose à vague et le bleu avec les cheveux tournés Merci à l'avance.

DROPS Design 09.10.2018 - 10:14:

Bonjour Mme Chagnon, pour cet élastique, crochetez des arceaux puis dans chaque arceau 1 ms, des brides (le nombre de brides va varier en fonction de votre nombre de ml pour l'arceau, de la largeur de l'ouvrage, de l'effet voulu etc...) et 1 ms. Bon crochet!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.