Hvernig prjóna á með 3 dokkum samtímis

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum með 3 dokkum svo að það þurfi ekki að vera löng hopp á röngunni. Við prjónum fyrst með grænni dokku, eftir það 1 dokku með gráum og svo að lokum einni nýrri dokkum með grænum. Til þess að koma í veg fyrir göt í litaskiptum þá verður að vefja þræðina utan um hvorn annan. Við notum DROPS Eskimo í þessu myndbandi.

Þú getur séð uppskrift þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: jól,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.