Hvernig á að gera lausa hnúta fyrir skraut

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera lausa hnúta fyrir skraut eins og t.d. snjó, tölur og augu, sem er í snjókalli í peysu DROPS Children 30-28 og DROPS 183-13. Við notum DROPS Air garnið í þessu myndbandi.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: jól,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Renza 11.11.2017 - 15:44:

I nodi lassi non li conoscevo. Abiltualmente ricamo la maglia per eseguire le decorazioni. Il video è stato interessante e soprattutto molto utile. grazie

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.