Hvernig á að sauma saman bak-/framstykki með laskaermi

Tags: jól, laskaúrtaka, lykkjuspor, peysur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman bak-/framstykki með laskaermi. Við höfum nú þegar saumað fyrri ermina á fram- og bakstykki og saumað saum undir ermum og hliðarsauma. Áður en við saumum seinni ermina á, sýnum við á prufu hvernig við komum til með að sauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni (sjá bleikan þráð). Við notum DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Robledo Fuentes 05.12.2017 - 08:35:

Hola buen día, queria saber como se hace una sisa en tejido circular, Tambien cómo hacer las mangas y después unirlas a la sisa en tejido circular. Gracias un cordial saludo. Espero vuestra respuesta con ganas de empezarle un jersey a mi pequeña. Si pudierais hacer un videotutorial sería perfecto. Muchas gracias, estoy aprendiendo muchísimo con vosotros.

DROPS Design 30.12.2017 - 13:28:

Hola Robledo, en circular la sisa se puede trabajar del tipo Raglán o canesú redondo para que no haya que coser. Te recomiendo mirar el último catálogo de niños donde tienes vídeos explicativos para distintos modelos que te podrían servir.

Lucero 03.12.2017 - 07:48:

Hola podrían tener vídeo en español explicando los modelos como GORRO Y CALENTADOR DE CUELLO PATRON PO034 , GIROLOLLO E CAPPELLO DROPS IN PUNTO FANTASI SPIRALE 130 . Saludos y Gracias

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.