Hvernig við saumum peysuna DROPS 183-13 saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum peysuna DROPS 183-13 saman. Við höfum nú þegar saumað fyrri ermina á fram- og bakstykki og sauma undir ermum og hliðarsauma. Áður en við saumum seinni ermina á, sýnum við á prufu hvernig við komum til með að sauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni (sjá bleikan þráð). Við notum DROPS Eskimo í myndbandinu, sama garn sem er notað í uppskrift.

Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: jól,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Robledo Fuentes 05.12.2017 - 08:35:

Hola buen día, queria saber como se hace una sisa en tejido circular, Tambien cómo hacer las mangas y después unirlas a la sisa en tejido circular. Gracias un cordial saludo. Espero vuestra respuesta con ganas de empezarle un jersey a mi pequeña. Si pudierais hacer un videotutorial sería perfecto. Muchas gracias, estoy aprendiendo muchísimo con vosotros.

Lucero 03.12.2017 - 07:48:

Hola podrían tener vídeo en español explicando los modelos como GORRO Y CALENTADOR DE CUELLO PATRON PO034 , GIROLOLLO E CAPPELLO DROPS IN PUNTO FANTASI SPIRALE 130 . Saludos y Gracias

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.