Hvernig á að byrja á peysu í DROPS 183-13

Keywords: jól,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fitjum upp og aukum út (uppsláttur/gat) á bakstykki á snjókalla peysu DROPS 183-13: Við fitjum upp færri lykkjur en þann fjölda sem gefinn er upp í uppskrift og prjónum minna bakstykki. 1. Umferð er prjónuð brugðin frá röngu og við byrjum með útaukningu/gatamynstur í 2. umferð. Þegar við höfum lokið við að auka út fyrir laskalínu, fitjið upp 1 nýja lykkju fyrir handveg í lok næstu 2 umferðum. Við notum DROPS Snow í myndbandinu, það sama sem er notað í uppskrift.
Lesa verður uppskriftina (ÚTAUKNING, GARÐAPRJÓN, BAKSTYKKI) ásamt því að sjá myndband. Þú finnur uppskriftina með því að smella á myndina að neðan.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.