Suzan skrifaði:
Moet er bij streep 5 niet staan : steken opnemen "langs de KORTE kant van streep 3 en 4" in plaats van "langs de LANGE kant"?
07.02.2022 - 23:18DROPS Design svaraði:
Dag Suzan,
Ja, je hebt gelijk, dat moet inderdaad de korte kant zijn. Ik zal het doorgeven ter correctie.
11.02.2022 - 15:39
Signe-Andrea Henden skrifaði:
Hei Mykje enklare å bruke to rundpinner.
24.11.2021 - 18:32
May skrifaði:
Do you have downloadable pdf?
04.07.2021 - 12:32DROPS Design svaraði:
Dear May, when you select print in our page, a system window should show up, in which you can select to, instead of printing it, save it as a pdf.
04.07.2021 - 16:08
Joselita skrifaði:
Gostaria de agradecer pelas receitas de vocês, em especial essa manta que acabei de fazer, ela ficou muito linda! Gostaria de uma receita de manta três D em tricô, obrigada por tudo bjs.
19.05.2021 - 17:55
Turid Indrelid skrifaði:
Hei Jeg ønsker å strikke dette fine pleddet , men ønsker å lage det lengre , og også noe bredere. Kan jeg legge opp flere enn 11 m , fks 22m ? Eller er det andre lure/ bedre måter å gjøre det større. Skjønner at jeg kan fortsette utover diagrammet , med 21/22 og så 23 . Takknemlig for råd . Mvh Turid Indrelid
05.05.2021 - 21:18DROPS Design svaraði:
Hei Turid, Din ide om å legge opp flere masker i hver stripe er bra. God fornøyelse!
06.05.2021 - 08:01
Bernice Baise skrifaði:
I cannot print out the pattern for the abstract Rainbow pattern Can younplease help thank you
27.04.2021 - 05:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Blaise, we successfully could print a test of this pattern; make sure to check all the printer's settings . You can also try to clean cache/cookies and refresh the page. Hope this helps, happy knitting!
27.04.2021 - 07:41
Miriam skrifaði:
Hola! Al cambiar la lana me queda el cambio de color tanto por la parte delantera como por la parte trasera. Es normal? Gracias!
08.01.2021 - 16:35DROPS Design svaraði:
Hola Miriam. Si , es correcto. Recogiendo los puntos con el color nuevo, deja visible este color por ambas partes.
10.01.2021 - 12:46
Flo skrifaði:
Echt schön aber leider krieg ich das mit der Vorher- resp. der Rückseite nicht hin. Bin nun bei Streifen 6 und krieg das mit den farblichen Übergängen nicht nicht. Wie erkenne ich die Rückseite?
27.06.2020 - 22:21DROPS Design svaraði:
Liebe Flo, die Decke ist von der Vorderseite in der Skizze gezeigt, legen Sie Ihre Arbeit genauso (die 1. Streife muss unten an den rechten Ecken sein), Strefie 6 stricken Sie so: Hinreihe über Streife-4 + aufgefassene Maschen auf Streife 5. Viel Spaß beim stricken!
29.06.2020 - 08:13
Audrey Harrison skrifaði:
Instead of putting stitches on a needle you would be able to work it similar as a ten stitch blanket
22.05.2020 - 09:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Harrison, not sure what you mean here sorry, see measurement chart to see how the different stripes are worked (eg. for stripe-3 you knit the sts from stripe-1 on a thread + pick up sts along side of stripe-2). Not sure the 10-sts-blanket technique can work here, but you are welcome to make your own test/swatches if you like to. Happy knititng!
22.05.2020 - 10:12
Moriaud Patricia skrifaði:
Magnifique, je fini mes encours et apres je m'y met. Merci pour ce superbe modèle
17.04.2020 - 16:56
Abstract Rainbow#abstractrainbowblanket |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónað teppi úr DROPS Snow. Stykkið er prjónað í garðaprjóni og röndum.
DROPS 203-2 |
||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir rendur í teppinu og prjónstefnu. RENDUR: RÖND 1: fjólublár RÖND 2: plóma RÖND 3: turkos RÖND 4: gulgrænn RÖND 5: dökk bleikur RÖND 6: karrí RÖND 7: kopar RÖND 8: gulgrænn RÖND 9: dökk bleikur RÖND 10: fjólublár RÖND 11: karrí RÖND 12: plóma RÖND 13: kopar RÖND 14: kopar RÖND 15: karrí RÖND 16: páfuglablár RÖND 17: turkos RÖND 18: turkos RÖND 19: plóma RÖND 20: sægrænn GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. A.1 sýnir rendur í teppinu og prjónstefnu. Skipt er um lit í hverri rönd – sjá RENDUR. TEPPI: RÖND 1: Fitjið upp 11 lykkjur á hringprjón 8 með litnum fjólublár og prjónið 40 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið lykkjurnar á þráð. RÖND 2 (skiptið um lit): Prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá langhliðinni á rönd 1 = 20 lykkjur. Prjónið 22 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á nýjan þráð. RÖND 3: (skiptið um lit): Prjónið til baka lykkjur af þræði á rönd 1 á prjóninn, prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá skammhlið á rönd 2 = 22 lykkjur. Prjónið 20 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. RÖND 4: (skiptið um lit): Prjónið 20 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. RÖND 5 (skiptið um lit): Prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá skammhlið á rönd 4, prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá skammhlið á rönd 3 og prjónið til baka lykkjur frá þræði á rönd 2 á prjóni = 40 lykkjur. Prjónið 22 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. Endurtakið umferð 3 til 5 (skiptið um lit í hverri rönd) þar til prjónaðar hafa verið 20 rendur. Þ.e.a.s. í 6. rönd eru lykkjurnar prjónaðar af þræði frá rönd 4 og prjónað er upp í garðaprjóni á hlið 5 og í 8. rönd eru lykkjurnar prjónaðar frá þræði á rönd 5 og prjónið upp í garðaprjóni á hlið 7 og hlið 6 o.s.frv. Fellið af eftir síðustu rönd, klippið frá og festið enda. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #abstractrainbowblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 203-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.