Monika Brenner-Stadie skrifaði:
Wie kann ich die Decke auf ca 120x180cm vergrößern ?
09.05.2024 - 11:46DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Brenner-Stadie, wahrscheinlich können Sie dann mehr Streifen wie zuvor stricken, bis Sie die gewunschte Länge/Breite bekommen. Viel Spaß beim Stricken!
10.05.2024 - 09:27
Beate Obenauer skrifaði:
Hallo, vielen Dank für die tolle Decke. Ich würde die Decke gern größer machen. Könnten Sie mir einen Rat geben, wie ich die einzelnen Rechtecke vergrößern könnte. Vielen Dank und liebe Grüße Beate Obenauer
31.03.2024 - 11:52DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Obenauer, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Händler, dort wird man Ihnen am besten - auch per Telefon oder per E-Mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim Stricken!
02.04.2024 - 14:41
Giulia skrifaði:
Salve, mi piacerebbe fare questa coperta interamente in cotone oppure in cotone e lino. Potete aiutarmi con i filati? Quanto e quale? Grazie
10.02.2024 - 14:16DROPS Design svaraði:
Buonasera Giulia, può utilizzare 2 capi del gruppo filati C, quindi 2 capi di DROPS Paris o 2 capi di Bomull-Lin e 1 capo e 1 capo, a seconda del suo gusto. Buon lavoro!
10.02.2024 - 19:09
Vera Papadopoulou skrifaði:
Kann ich diese decke auch eine Reihe rechts und eine Reihe links stricken
24.03.2023 - 22:18DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Papadopoulou, die Maschenprobe glatt rechts ist unterschiedlich als kraus rechts, am besten stricken Sie hier kraus rechts, wie bei der Anleitung. Viel Spaß beim stricken!
27.03.2023 - 10:07
Annegrethe Andersen skrifaði:
I opskriftens sidste 2 linjer skrives der at der strikkes op i retrillerne på side 5, side 7 og side 6. Menes der ikke stribe 5, 7 og 6 ? Mvh. Anne Grethe
09.01.2023 - 18:27DROPS Design svaraði:
Hej Annegrethe, jo du strikker op langs med stribe 7,6og5. Se også gerne skitsen nederst i opskriften :)
10.01.2023 - 11:45
Annegrethe Andersen skrifaði:
Når jeg har strikket masker op og sat masker fra tråden på pinden, er dette så pind 1 ? Ellers kan sidste pind af de 20 jo ikke strikkes fra vrangen. Mvh Anne Grethe.
08.01.2023 - 20:53
Nathalie Leclerc skrifaði:
Je n’aime pas tricoter avec de la laine Merino, Alpaca ou Snow (ça pique et c’est trop chaud). Est ce possible de faire cette couverture avec de la laine de coton “Paris”. Et si oui, quelle est la quantité requise pour remplacer 100 g de Snow
23.11.2022 - 03:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Leclerc, vous pouvez effectivement tricoter avec 2 fils Paris pour remplacer 1 fil Snow - utilisez notre convertisseur pour chaque couleur pour connaître la nouvelle quantité requise en Paris (avec 2 fils). Bon tricot!
23.11.2022 - 09:16
Nicole skrifaði:
Ich habe leider schon Probleme bei der Maschenprobe. Stricke mit einer Rundnadel 9,00 mm und bekomme mit 11 Maschen nur 4cm. Wo liegt der Fehler? Lieben Dank!
08.11.2022 - 17:14DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, stricken Sie DROPS Snow? Oder eine andere Wolle der Garngruppe E? Vielleicht stricken Sie zu fest, dann sollen Sie mit grösseren Nadlen versuchen. Hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!
09.11.2022 - 08:15
Jess skrifaði:
Hi, I’m struggling to find super bulky yarn in the right Colours. Can you tell me if I can use chunky instead? If I order the yarn recommended on the pattern I won’t get it on time so I’m hoping to find a US equivalent.
03.07.2022 - 20:26DROPS Design svaraði:
Dear Jess, for any assistance choosing the best matching colour, please contact your DROPS Store, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
04.07.2022 - 08:16
Ginny Peacock skrifaði:
Hi - Can the Abstract Rainbow blanket be knitted on straight needles rather than circular needles?
25.02.2022 - 17:34DROPS Design svaraði:
Dear Ginny, here you use circular needles because you have a high amount of stitches, so it's more comfortable to fit them in circular needles than in straight needles. But you can work it with straight needles without issues, Happy knitting!
27.02.2022 - 18:17
Abstract Rainbow#abstractrainbowblanket |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónað teppi úr DROPS Snow. Stykkið er prjónað í garðaprjóni og röndum.
DROPS 203-2 |
||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir rendur í teppinu og prjónstefnu. RENDUR: RÖND 1: fjólublár RÖND 2: plóma RÖND 3: turkos RÖND 4: gulgrænn RÖND 5: dökk bleikur RÖND 6: karrí RÖND 7: kopar RÖND 8: gulgrænn RÖND 9: dökk bleikur RÖND 10: fjólublár RÖND 11: karrí RÖND 12: plóma RÖND 13: kopar RÖND 14: kopar RÖND 15: karrí RÖND 16: páfuglablár RÖND 17: turkos RÖND 18: turkos RÖND 19: plóma RÖND 20: sægrænn GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. A.1 sýnir rendur í teppinu og prjónstefnu. Skipt er um lit í hverri rönd – sjá RENDUR. TEPPI: RÖND 1: Fitjið upp 11 lykkjur á hringprjón 8 með litnum fjólublár og prjónið 40 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið lykkjurnar á þráð. RÖND 2 (skiptið um lit): Prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá langhliðinni á rönd 1 = 20 lykkjur. Prjónið 22 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á nýjan þráð. RÖND 3: (skiptið um lit): Prjónið til baka lykkjur af þræði á rönd 1 á prjóninn, prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá skammhlið á rönd 2 = 22 lykkjur. Prjónið 20 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. RÖND 4: (skiptið um lit): Prjónið 20 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. RÖND 5 (skiptið um lit): Prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá skammhlið á rönd 4, prjónið upp 1 lykkju í hverja rönd í garðaprjóni (önnur hver umferð í garðaprjóni) frá skammhlið á rönd 3 og prjónið til baka lykkjur frá þræði á rönd 2 á prjóni = 40 lykkjur. Prjónið 22 umferðir garðaprjón, síðasta umferð er frá röngu. Setjið lykkjur á þráð. Endurtakið umferð 3 til 5 (skiptið um lit í hverri rönd) þar til prjónaðar hafa verið 20 rendur. Þ.e.a.s. í 6. rönd eru lykkjurnar prjónaðar af þræði frá rönd 4 og prjónað er upp í garðaprjóni á hlið 5 og í 8. rönd eru lykkjurnar prjónaðar frá þræði á rönd 5 og prjónið upp í garðaprjóni á hlið 7 og hlið 6 o.s.frv. Fellið af eftir síðustu rönd, klippið frá og festið enda. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #abstractrainbowblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 203-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.