Martine skrifaði:
Rebonjour, En fait, c'est pour coudre les carrés dans les mêmes tons du modèles. Quel rythme choisir... Merci d'avance
16.10.2025 - 18:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, pour la couverture présentée, on a choisi de coudre les carrés en bleu moyen, si vous utilisez cette technique, l'assemblage sera pour ainsi dire invisible. Bonnes finitions!
17.10.2025 - 15:50
Martine skrifaði:
Bonjour, Je suis en train d'hésiter pour associer les couleurs... On ne voit pas sur la photo. Peut-être y aurait-il une séquence intéressante? Merci d'avance.
16.10.2025 - 10:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, retrouvez toutes les couleurs DROPS Nepal ici; vous aurez encore plus d'alternatives en utilisant le convertisseur; votre magasin saura vous conseiller, même par mail ou téléphone, si besoin. Bon crochet!
16.10.2025 - 17:32
Gitte Postma skrifaði:
Kan man også hækle ruderne sammen ?
29.07.2024 - 21:25DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, ja det kan du absolut gøre :)
01.08.2024 - 09:39
Kristin Kams skrifaði:
Tere, Tegin paar päeva tagasi lõnga tellimuse aga siiani pole mulle edasist infot tulnud... Kas ma tegin miskit valesti ? Lp. Kristin Kams
18.09.2019 - 08:42DROPS Design svaraði:
Tere Kristin! Palun võta ühendust poega, kust lõng sai tellitud. Kontaktinfo leiab poe lehelt.
24.09.2019 - 13:44
Lina skrifaði:
Aussi je ne comprends pas pourquoi la vidéo (au crochet) ne correspond pas à l'explication (couture à l'aiguille)?
12.02.2019 - 00:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Lina, la bonne vidéo est désormais disponible, merci!
12.02.2019 - 09:27
Lina skrifaði:
Bonjour, Pour l'assemblage, la couture doit se faire sur l'envers des carrés pour éviter que l'on voit le fil , étant donné qu'il est d'une couleur contrastée ? Merci d'avance.
12.02.2019 - 00:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Lina, l'assemblage se fait généralement sur l'endroit (voir vidéo), mais vous pouvez tout à fait les coudre sur l'envers si vous préférez. Bon assemblage!
12.02.2019 - 09:24
Netty skrifaði:
Dit is haken geen breien.. foutje?
05.03.2018 - 15:25DROPS Design svaraði:
Hallo Netty, Oeps!! Inderdaad een foutje. Het is aangepast en bedankt voor het doorgeven!
12.03.2018 - 10:02
Baby Squares#babysquaresblanket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklað barnateppi úr DROPS Nepal með ferningum. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 31-20 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið er samansett af ferningum í mismunandi litum sem eru heklaðir saman. Ferningarnir eru heklaðir einn og einn síðan eru þeir saumaðir saman og heklaður er kantur utan um allt teppið. Stykkið er heklað í hring. TEPPI: Heklið 6 loftlykkjur með heklunál 5 með litnum natur. Heklið A.1 hringinn = 1 ferningur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Ferningurinn mælist ca 9 x 9 cm. Heklið alls 20-56 ferninga í 5 mismunandi litum. Heklið 4-11 ferninga í hverjum lit = 20-55 ferningar. Heklið 0-1 ferning til viðbótar með litnum ljós grár = 20-56 ferningar. FRÁGANGUR: Leggið ferningana í óskaða röð. Saumið ferningana saman, 4-7 ferninga á breidd og 5-8 ferninga á lengd. Saumið einn og einn saman á lengdina með litnum milliblár – saumið í ystu lykkjubogana, fyrst á lengdina, síðan á breiddina. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum teppið með heklunál 5 með litnum natur þannig: Heklið 3 loftlykkjur (koma í stað fyrsta stuðul), heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 1 stuðul um hverja loftlykkju, um hvert horn eru heklaðir 3 stuðlar, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar. Endið umferðina með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Klippið frá og festið alla enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #babysquaresblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 31-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.