Sonja Schuler skrifaði:
Vielen Dank hab es jetzt verstanden. Nur noch eine Frage muss ich nach der KM LM in die nächste Masche verdoppeln oder in die gleiche Masche wo die LM ist?
24.09.2019 - 17:05DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schuler, die erste feste Masche der Runde wird durch 1 Luftmasche ersetzt (siehe HÄKELINFO), aber wenn Sie lieber diese Luftmasche extra häkeln möchten, dann verdoppeln Sie die 1. Feste Masche. Viel Spaß beim häkeln!
25.09.2019 - 08:50
Sonja Schuler skrifaði:
Leider versteh ich nicht wo ich die Zunahmen häkeln muss.
24.09.2019 - 15:47DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schuler, am Anfang der Tasche nehmen Sie 4 Maschen bzw 2 Maschen auf beiden Seiten von jedem Markierungsfaden zu - siehe ZUNAHMETIPP. Viel Spaß beim häkeln!
24.09.2019 - 16:25
Eva Calderón Moreno skrifaði:
Hola, el primer punto bajo de cada vuelta se sustituye por uno de cadeneta, este punto cuenta para el diagrama?. gracias.
02.09.2018 - 11:39DROPS Design svaraði:
Hola Eva. Mira la INFORMACIÓN PARA LA REALIZACIÓN DEL TRABAJO, al inicio de la vuelta el 1er punto bajo se sustituye por 1 punto de cadeneta y es el primer punto del diagrama.
02.09.2018 - 18:27
Cristina skrifaði:
Gracias!!!
31.08.2017 - 00:12
Cristina skrifaði:
Buenas. No consigo saber cómo colocar los cordones. Tengo hechos los ojales y los cordones, pero no consigo colocarlos en el bolso y no he encontrado ningún video explicativo. me podríais ayudar? Por cierto queda muy chulo el dibujo!! Gracias
29.08.2017 - 10:40DROPS Design svaraði:
Hola Cristina. Los 3 cordones (= 1 de cada color) se insertan de fuera hacia dentro en la fila de los ojales en un lado lateral, después, se hace un nudo en el extremo interior de los cordones (Atención: el nudo queda dentro de la bolsa). Repetir en el otro lado.
29.08.2017 - 18:14
Perinelli Vanessa skrifaði:
Bonjour, je suis entrain de commencer ce magnifique model et je pense qu'il y a une petite erreur dans le première ligne. il est inscrit : "crocheter 2 mailles en l'air dans la maille en l'air suivante" et je pense que c'est "crocheter 2 mailles serrées dans le maille en l'air suivante" bref rien de grave puisque l'on comprend facilement que ce sont des mailles serrées. merci pour tous ces merveilleux models
30.07.2017 - 14:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Perinelli, merci pour votre retour, la correction a été faite. Bon crochet!
31.07.2017 - 11:02
Rebekka skrifaði:
Entschuldigung, irgendwie hab ich das in der Anleitung überlesen/nicht gefunden. 😄
07.07.2017 - 12:11
Rebekka K. skrifaði:
Hallo, Wie mache ich die Lochrunde am Ende? Immer eine Luftmasche an der Lochstelle oder gibt es da noch andere Möglichkeiten? Besten Dank
07.07.2017 - 08:58DROPS Design svaraði:
Liebe Rebekka, bei der vorletzten Runde häkelt man eine Lochreihe wie beschrieben: : je 1 feste Masche in die 2 ersten festen Maschen, * 2 Luftmaschen, die 2 nächsten festen Maschen überspringen, je 1 feste Masche in die nächsten 2 festen Maschen*, von *-* bis Rundenende wiederholen. Dann 1 Runde mit feste Maschen häkeln (1 feste Masche in jede feste Masche und 2 feste Maschen um jeden 2-Luftmaschenbogen häkeln). Viel Spaß beim häkeln!
07.07.2017 - 09:38Anna skrifaði:
Good morning! Is it possible to send me in diagram the increase tip for the bottom of the bag? Only round 2 and then I will figure it out as it is impossible to understand it in words. Thank you in advance
22.05.2017 - 08:07DROPS Design svaraði:
Dear Anna, the video below shows how to work on each side of the chain band, then inc for the bac as explained in the pattern. Happy crocheting!
22.05.2017 - 09:49
Marie-noelle Eyssartier skrifaði:
Donc du tour 2 au tour 6 il faut faire la même chose pour obtenir 92 ms dans l'attente de vous remercie de votre aide et de votre compréhension
26.04.2017 - 17:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Eyssartier, tout à fait, vous allez augmenter 4 ms par tour en faisant 2 ms dans la m avant le marqueur et 2 ms dans la m après le marqueur (de chaque côté), et obtenir ainsi 92 ms à la fin du tour 6. Bon crochet!
27.04.2017 - 08:52
Folk Dance#folkdancebag |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Hekluð taska með marglitu mynstri úr DROPS Cotton Light.
DROPS 175-23 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Byrjið 2 fastalykkjum á undan prjónamerki, heklið 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju, heklið 2 fastalykkjur, prjónamerki er staðsett á milli þessa fastalykkja og heklið 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir liti í mynstri. 1 rúða = 1 fastalykkja. LITAMYNSTUR (heklað í hring): Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Byrjið í síðustu fastalykkju með fyrri litnum, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið þráðinn í gegn í lokin, heklið síðan næstu fastalykkju. Þegar heklað er með tveimur litum er þráðurinn á þeim lit sem ekki er heklað með látinn liggja yfir lykkjur frá fyrri umferð og heklað er utan um þráðinn þannig að hann sjáist ekki og er alltaf til taks. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fastalykkju í umferð er skipt út fyrir 1 loftlykkju, endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring með fastalykkjum. Fyrst er botninn heklaður með útaukningu. Síðan er heklað A.1 og A.2 án útaukninga. Efst er gataumferð hekluð fyrir snúrur. TASKA: Heklið 35 lykkjur með heklunál 3 með litnum ljós beige. UMFERÐ 1: Heklið fastalykkjur niður meðfram annarri hlið á loftlykkjuumferð þannig: Hoppið yfir fyrstu loftlykkju, heklið 2 fastalykkjur í næstu loftlykkju, heklið síðan 1 fastalykkju í hverja af næstu 32 loftlykkjum, í síðustu loftlykkju eru heklaðar 2 fastalykkjur, setjið 1 prjónamerki = miðja í hlið. Snúið og heklið síðan frá hinni hlið á loftlykkjuumferð. Heklið 2 fastalykkjur í fyrstu loftlykkju, heklið síðan 1 fastalykkju í hverja af næstu 32 loftlykkjum og endið með 2 fastalykkjur í fyrstu loftlykkju sem var hekluð í byrjun umferðar og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í umferð. Setjið 1 prjónamerki = miðja í hlið. Nú eru 72 fastalykkjur í umferð. UMFERÐ 2-6: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju frá fyrri umferð, jafnframt er auki út um 4 fastalykkjur í hverri umferð – LESIÐ ÚTAUKNING. Heklið 5 umferðir svona = 92 fastalykkjur. Haldið áfram að hekla í hring með fastalykkjum, en án útaukninga og heklið eftir A.1 (= 23 mynstureiningar á breidd). LESIÐ LITAMYSTUR! Eftir síðustu umferð í A.1 er fækkað um 2 fastalykkjur jafnt yfir = 90 fastalykkjur. Heklið síðan með A.2 (= 3 mynstureiningar á breidd). Í umferð með ör er hekluð ein gataumferð þannig: Heklið 1 fastalykkju í hverja og eina af 2 fyrstu fastalykkjum, * heklið 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 næstu fastalykkjur, 1 fastalykkja í hvora af næstu 2 fastalykkjum *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn. Í næstu umferð er hekluð 1 fastalykkja í hverja fastalykkju og 2 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga. Heklið til loka A.2. Klippið frá og festið enda. SNÚRA: Heklið 3 snúrur, eina með litnum hvítur, eina með litnum ljós beige og eina með með litnum gulur þannig: Heklið 1 umferð með loftlykkjum þar til snúran mælist 130 cm. Hnýtið þræðina saman með einum hnút í hvorri hlið innan á töskunni, í umferð með gati. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #folkdancebag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.