Jesi skrifaði:
Hi. Just a quick question about the short rows: are they worked after every right side row or only once per diagram repeat? The instructions are not quite clear to me there. Thank you!
13.11.2019 - 01:04DROPS Design svaraði:
Dear Jesi, you repeat the short rows only once per diagram, ie when you work last row in diagram (= the first 12 sts in A.2). Happy knitting!
13.11.2019 - 09:14
Lisette skrifaði:
Merci pour la correction mais est ce que la maille derriere l ouvrage est tricotée a l endroit ou DEVRAIT ÊTRE tricotee a l ENVERS
22.10.2019 - 14:31DROPS Design svaraði:
Merci Lisette, elle doit effectivement être tricotée à l'envers; cette fois, la légende devrait être la bonne :) Bon tricot!
22.10.2019 - 14:37
Lisette skrifaði:
Il y a une erreur sur ce diagramme 3e explication... = glisser 2 m sur l'aiguille auxiliaire devant l'ouvrage, 2 m end, reprendre la m en attente et les tricoter à l'end ON DEVRAIT LIRE JE CROIS glisser UNE MAILLE DERRIERE L OUVRAGE
22.10.2019 - 03:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Lisette, effectivement, le 5ème symbole a été corrigé, merci pour votre retour. Bon tricot!
22.10.2019 - 11:02
Tonje Berg skrifaði:
Takk for raskt svar. Men det må være flere feil men jeg finner ikke ut hva. Jeg har testet flere ganger og det ser ut for meg som det må være noe helt fra rad nr 1 og 3 av mønster A.1. Får du sjekket dette ut?
29.11.2016 - 14:56DROPS Design svaraði:
Hei Tonje. Som jeg jo skrev, saa er det fejl og der vil blive rettet ;) Jeg har sendt det til vedkommende som kan rette den norske opskrift - de övrige (f.eks den danske) er korrekt
29.11.2016 - 15:57
Tonje Berg skrifaði:
Det er feil i diagramforklaringen diagram nr 5: sett 2 m på flettep foran arb. 2 rett, 2 rett fra flettep. Her skal det vel være 2 m på flettep foran arb, 1 rett, 2 rett fra flettep? Jeg får ikke mønsteret likevel til å stemme så det er noe mer feil i diagramforklaringen men jeg klarer ikke å finne ut av hva det er.
29.11.2016 - 10:52DROPS Design svaraði:
Hej Tonje. Ja, du har ret, der skal kun arbejdes over 3 m og ikke 4. Jeg skal faa lavet en rettelse paa den
29.11.2016 - 13:44
Deirdre |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónuðu eyrnabandi og hálsskjóli úr DROPS Puna með köðlum, prjónað frá hlið.
DROPS Extra 0-1321 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- EYRNBAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. EYRNABAND: Fitjið upp 52 l á prjóna nr 4 með Puna. Prjónið þannig (frá neðri kanti að enni): 1 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 5 l, A.1 (= 34 l), 3 l sl, 3 l br, 5 l sl, 1 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið mynstur svona þar til prjónaðar hafa verið 9 mynstureiningar á hæðina. Stykkið mælist ca 51 cm. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman kant við miðju að aftan með lykkjuspori. Brjótið ystu 6 l í hvorri hlið saman tvöfaldar að röngu og saumið niður = rúllukantur. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið og saumað saman við miðju að aftan í lokin. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 44 l á hringprjóna nr 4 með Puna. Prjónið mynstur þannig: (1. umf = rétta): Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir fyrstu 21 l, prjónið A.2 (= 23 l). Haldið áfram með mynstur fram og til baka JAFNFRAMT þegar síðasta umf í A.2 (= síðasta umf frá réttu) hefur verið prjónuð til loka eru prjónaðar stuttar umf með byrjun frá röngu þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 12 l, snúið við og prjónið til baka frá réttu, snúið við og prjónið síðustu umf í mynstri og síðustu 21 l í umf eru prjónaðar í garðaprjóni eins og áður. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram fram og til baka þar til A.2 hefur verið prjónað til loka 6 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram í garðaprjóni og mynstri þar til fyrstu 16 umf í mynstri A.2 hafa verið prjónaðar til loka. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið sauminn við miðju að aftan með því að sauma saman uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn með því að sauma eina og eina lykkju saman. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1321
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.