 Raisa skrifaði:
 
																									Raisa skrifaði:
												
Quick question from one of our customers - about diagram a.1, section 2 decreases. It says to knit 2together every start of row 17 times but that would make it 83 stitches left? Do I actually need to knit 2 together both start AND end of each row to make it 66 stitches? Thanks for your advise, Raisa from Wool Warehouse.
27.10.2017 - 15:24DROPS Design svaraði:
Hi Raisa, You are decreasing at the start of every row 17 times, which means 17 times on right side and 17 times on wrong side, so 34 stitches altogether. Happy knitting!
28.10.2017 - 06:15Carina Lundström skrifaði:
Hej! Har nyss stickat första ärmen klar då jag tycker den ser konstig ut. I mönstret står att efter 20 räta varv ska man sticka slätstickning. Då jag sökte upp mönstret på nytt och förstorade bilden ser man tydligt hela ärmen ska vara i rätstickning. Big Delight var inte trevligt att repa upp! Vänligen korrigera detta i mönstret så andra slipper vara ledsna. mvh. Carina / Finland
19.06.2017 - 14:11DROPS Design svaraði:
Hei Carina. Husk å lese hele oppskriften før du begynner. Under montering står det at genseren monteres med vrangen ut. Så ermet skal strikkes slik det står i oppskriften. God Fornøyelse!
20.06.2017 - 08:25
																									 Patricia skrifaði:
 
																									Patricia skrifaði:
												
En la parte 1 del frontal y la espalda no especifica si se debe tener alternando colores ni si hay que hacer rayas. Como sería?
28.02.2017 - 20:11
																									 Åsa Mossberg skrifaði:
 
																									Åsa Mossberg skrifaði:
												
Jag gillar enkelheten i denna modell och undrar därför om ni kan göra den i ett tunnare garn? Jag tänker mig både en helt enfärgad och en randig i ex. tunn alpacka. Låt min önskan bli uppfylld! 😀👌
21.02.2017 - 11:50DROPS Design svaraði:
Hej Åsa. Vil du strikke den tyndere, saa bliver du nödt til at beregne mönstret saa det passer til strikkefastheden i garnet. Det kan jeg desvaerre ikke hjaelpe dig med. Det kan vaere at Design senere laver en lignende model i en tyndere version - man ved aldrig :)
21.02.2017 - 16:14
																									 Evelyne skrifaði:
 
																									Evelyne skrifaði:
												
Pourquoi ce pull est-il tricoté avec des aiguilles n°8 alors que la Big Delight est donnée pour des aiguilles n°5?
22.01.2017 - 13:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Evelyne, on utilise ici volontairement des aiguilles plus grosses pour obtenir l'effet voulu. Pensez toujours à bien vérifier votre tension et à ajuster la taille des aiguilles si nécessaire. Bon tricot!
23.01.2017 - 10:55
																									 Sif Hansen skrifaði:
 
																									Sif Hansen skrifaði:
												
Jeg er ved 2del af ryg stykket, hvor der står jeg skal tage 1m ind på starten af hver pind, men kun 17 gange. Jeg har 100 m nu, da jeg strikker i L og opskrifter skriver, at der efter 17 indtagninger skal være 66 m. Hvordan går det op?
09.01.2017 - 13:07DROPS Design svaraði:
Hej Sif. Du skal tage ind i begyndelsen af hver p = 1 m paa retten og 1 m fra vrangen 17 gange = 34 m = 66 m tilbage.
09.01.2017 - 14:39
																									 Barbarella skrifaði:
 
																									Barbarella skrifaði:
												
M.E. fehlt beim Rückenteil/Teil 4 die Beschreibung der Zunahmen in den Hinreihen?!?
27.11.2016 - 07:09DROPS Design svaraði:
Liebe Barbarella, beim Rückenteil/Teil 4 werden die Hinreihe wie zuvor "normal" gestrickt, dh ohne Ab- bzw Zunahmen. Es wird nur am Anfang jeder Rück-R abgenommen. Viel Spaß beim stricken!
28.11.2016 - 09:21
																									 Maela skrifaði:
 
																									Maela skrifaði:
												
Salve! Per la taglia XL, nella parte 2 indicate di diminuire 1 maglia all'inizio di ogni ferro x 19 volte, ma partendo da 108 maglie si arriva a 89 maglie, non 70 come scritto. Quando scivete così volete dire che bisogna considerare 1 costa?
02.11.2016 - 13:54DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maela. Sì è inteso 19 volte da ciascun lato: quindi in tutto 38 m in meno. Buon lavoro!
02.11.2016 - 14:27
																									 Eva Söderberg skrifaði:
 
																									Eva Söderberg skrifaði:
												
Är det fel på beskrivningen? MVH Eva
25.10.2016 - 17:09DROPS Design svaraði:
Hej Eva. Ikke hvad jeg ved af :) Hvad mener du er fejl - eller hvor har du problemer?
26.10.2016 - 12:40
																									 Anna skrifaði:
 
																									Anna skrifaði:
												
Dank voor de reactie. Toch blijft de vraag dan waarom de trui op de foto een heel andere kleur heeft dan de "stalen" van de wol die op de kleurenkaart staan. Daarop zie ik namelijk de kleur wel zoals deze in werkelijkheid is met het felroze. Dus het ligt niet aan mijn beeldscherm. Is er verschil in verfbad nummer? In een engelse wolwenshop zag ik dat ze twee verschillende verfbaden hebben.
11.10.2016 - 20:39| Sideways Glance#sidewaysglancesweater | |
|  |  | 
| Prjónuð peysa úr DROPS Big Delight, prjónuð frá hlið í garðaprjóni. Stærð S - XXXL.
							DROPS 172-26 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RENDUR: Prjónið rendur þannig: * 2 umf meðlitnum skógarberja múffa, 2 umf með litnum atlantis *, endurtakið frá *-* ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í 2 hlutum, fram og til baka á hringprjóna, frá hlið að öxl – sjá mynsturteikningu. FRAMSTYKKI: Allt stykkið er prjónað í RENDUR og GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Sjá mynsturteikningu A.1. STYKKI 1 (sjá tölustaf í mynsturteikningu): Fitjið upp 42-46-50-54-60-64 l á hringprjón nr 8 með litnum skógarberja múffa. Prjónið garðaprjón JAFNFRAMT í annarri hverri umf (í byrjun hverrar umf frá réttu) prjónið 2 l í fyrstu l. Aukið svona út alls 42-46-50-54-60-64 sinnum = 84-92-100-108-120-128 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! STYKKI 2: Haldið áfram með garðaprjón og rendur, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf (frá réttu og frá röngu), fækkið l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið l svona alls 14-16-17-19-21-23 sinnum = 56-60-66-70-78-82 l. STYKKI 3: Haldið áfram með garðaprjón og rendur, í fyrstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 14-14-16-16-18-18 l (= fyrir hálsmáli) = 42-46-50-54-60-64 l, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf frá röngu. Fækkið l svona alls 14-14-16-16-18-18 sinnum = 28-32-34-38-42-46 l. STYKKI 4: Haldið áfram í garðaprjóni og rendur, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf í hvorri hlið, fækkið l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið l svona alls 14-16-17-19-21-23 sinnum = 0 lykkjur eftir á prjóni. BAKSTYKKI: Sjá mynsturteikningu A.2. STYKKI 1: Fitjið upp 42-46-50-54-60-64 l á hringprjóna nr 8 með litnum skógarberja múffa. Prjónið garðaprjón, JAFNFRAMT í annarri hverri umf (í byrjun hverrar umf frá réttu) prjónið 2 l í fyrstu l. Aukið svona út alls 42-46-50-54-60-64 sinnum = 84-92-100-108-120-128 l. STYKKI 2: Haldið áfram með garðaprjón og rendur, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf (frá réttu og frá röngu), fækkið l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið l svona alls 14-16-17-19-21-23 sinnum = 56-60-66-70-78-82 l. STYKKI 3: Haldið áfram með garðaprjón og rendur, í fyrstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 4 l (= fyrir hálsmál) = 52-56-62-66-74-78 l. Haldið áfram með garðaprjón og rendur, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf í hvorri hlið, fækkið l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið l svona alls 10-10-12-12-14-14 sinnum = 32-36-38-42-46-50 l. STYKKI 4: Haldið áfram með garðaprjón og rendur, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf frá röngu. Fækkið l alls 4 sinnum = 28-32-34-38-42-46 l. STYKKI 5: Haldið áfram með garðaprjón og rendur, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf í hvorri hlið, fækkið l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið l svona alls 14-16-17-19-21-23 sinnum = 0 lykkjur eftir á prjóni. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 26-26-28-30-32-34 l á hringprjóna nr 8 með litnum skógarberja múffa (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið). Prjónið 20 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Eftir garðaprjón er haldið áfram með sléttprjón og rendur. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, aukið út með 4½.-4-3½-3½-3½-3 cm millibili 9-10-11-11-11-12 sinnum = 44-46-50-52-54-58 l. Fellið af þegar stykkið mælist 50-49-48-47-45-43 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Snúið stykkjunum þannig að rangan snúi út. Saumið axlasauma og hliðarsauma, en skiljið eftir 17-18-19-20-21-22 cm efst í hvorri hlið (= handvegur). Saumið ermar í. | |
|  | |
|  | |
|  | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sidewaysglancesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 172-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.