Hannie Bouma skrifaði:
Hoi ik heb deze sjaal en muts gemaakt maar hou bijna 2 bol over . Had hoeveel heid gekocht die er bij stond . Hoe kan dat . Gr hannie
28.10.2024 - 13:35
Anastasia skrifaði:
Bei der Mütze steht in der Anleitung: bis 20 cm stricken daran angepasst, dass die nächste R eine Hin-R (das bedeutet es ist eine Rechte R). Nun glatt re stricken und jede 4 R abnehmen, was bedeutet man muss in den Rückreihen also linken Reihen stricken? Oder verstehe ich da was falsch? Danke im Voraus
02.08.2023 - 18:57DROPS Design svaraði:
Liebe Anastasia, nach 20 cm stricken Sie glatt rechts, dh die Hin-Reihen stricken Sie jetzt rechts und die Rückreihen stricken Sie links. Viel Spaß beim stricken!
03.08.2023 - 07:56
Clauclau skrifaði:
Ho terminato questo bel scialletto per me.Ora vorrei farne uno per il nipotino di 2-3 anni. come posso adeguare le misure?
05.08.2021 - 10:59
Maria Rosa skrifaði:
Ho lavorato gli aumenti sulla prima maglia sempre sul lato destro. Per le diminuzioni lfacendole sulla prima maglia formano un antiestetico gradino. A questo punto del lavoro cosa dare? Grazie
10.02.2021 - 12:23DROPS Design svaraði:
Buonasera Rosa, gli aumenti e le diminuzioni vanno lavorati prima/dopo la 1° maglia, non sulla 1° maglia. Buon lavoro!
10.02.2021 - 17:51
Maria Smuś skrifaði:
Witam czy można prosić o zdjęcie tyłu czapki, ponieważ z tych zdjęć nie widać jak dokładnie wygląda tył. dziękuję.
11.01.2021 - 19:36DROPS Design svaraði:
Witaj Mario, tył nie różni się od przodu. Co do długości czapki, to lekko opada z tyłu (czapka typu krasnal). Czapka na górze (tam gdzie są zamykane oczka) jest przerabiana dżersejem prawym. Pozdrawiamy!
11.01.2021 - 21:30
Dagmara skrifaði:
Czy rozmiary drutów podawane przy wzorach są w mm?
25.04.2020 - 06:23DROPS Design svaraði:
Witaj Dagmaro! Rozmiar drutów jaki podajesz przy zakupie wynosi np. 3, tzn. że średnica tych drutów ma 3 mm. Pozdrawiamy!
26.04.2020 - 19:45
Nika skrifaði:
Ich habe die Mütze schon mit verschiedenen Garnen gestrickt. Mit Puna, Merino und auch mit meiner selbst gesponnenen Schurwolle. Sie wird jedesmal wunderschön. Danke für diese tolle Anleitung.
27.10.2019 - 09:40
Wenche Edwin skrifaði:
Enkelt,fint.
03.10.2019 - 23:06
Francesca Prudente skrifaði:
Perfetto!Mia figlia è felice di avere un completo tutto rosa !grazie.
23.07.2019 - 08:52
Linda Albert skrifaði:
If i want to knit this in the round do i cast on 80 sts instead of 82 sts because I will not need the 2 edge st? Also do i follow the pattern for the decreases with the 80 sts count?
04.11.2018 - 04:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Albert, it looks right, but remember to adjust also the pattern, ie work 5 round stocking st and P 1 round (= K 1 row from WS). Happy knitting!
05.11.2018 - 09:24
Blue Winds#bluewindsset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa og sjal úr DROPS Big Merino í garðaprjóni.
DROPS 172-28 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ÚTAUKNING (sjal): Allar útaukningar eru gerðar frá réttu! Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 82-90 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 4,5 með Big Merino. Prjónið fram og til baka í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist 6 cm. Prjónið síðan með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þannig: * 5 umf sléttprjón og 1 umf slétt frá röngu *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 20-21 cm passið að næsta umf sé frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú áfram í sléttprjóni og fækkið l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í 4. hverri umf þannig - LESIÐ ÚRTAKA: UMFERÐ 4: Fækkið um 16-18 l jafnt yfir (= ca 5. hver l) = 66-72 l á prjóni. UMFERÐ 8: Fækkið um 13-14 l (= ca 5. hver l) = 53-58 l. UMFERÐ 12: Fækkið um 10-11 l (= ca 5. hver l) = 43-47 l. UMFERÐ 16: Fækkið um 9-9 l (= ca 5. hver l) = 34-38 l. UMFERÐ 20: Prjónið allar l innan við kantlykkju 2 og 2 slétt saman = 18-20 l. UMFERÐ 24: Prjónið allar l innan við kantlykkju 2 og 2 slétt saman =10-11 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Saumið húfuna saman við miðju að aftan innan við kantlykkju. Húfan mælist ca 26-27 cm. Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. SJAL: Fitjið upp 5 l á prjóna nr 7 með Big Merino. Prjónið fram og til baka í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í byrjun á 4. hverri umf – LESIÐ ÚTAUKNING Á SJALI. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið útaukningu þar til stykkið mælist ca 68 cm. Fækkið nú um 1 l innan við 1 kantlykkju í byrjun á 4. hverri umf – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku þar til 5 l eru eftir á prjóni. Stykkið mælist ca 130 cm. Fellið laust af og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluewindsset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 172-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.