Romy De Waal skrifaði:
Is deze bikini ook geschikt voor in het water?
24.02.2020 - 08:18DROPS Design svaraði:
Dag Romy,
Je kan er natuurlijk wel mee in het water, maar het is van katoen en neemt nogal vocht op, waardoor het zwaarder wordt. Dus niet echt een sportbikini ;)
24.02.2020 - 08:39
Lene skrifaði:
Jeg har heklet toppen, og den ble utrolig fin! Nå hekler jeg trusa, og jeg synes at det blir litt lite fellinger på fremsiden? Jeg hekler i str M, og med 73 masker øverst, og kun felling av 2 masker hver 3. rad er den altfor vid foran til å bli truse. Har jeg lest feil i oppskriften når jeg feller en maske på hver side hver 3. rad 13 ganger?
01.08.2019 - 14:34DROPS Design svaraði:
Hej Lene, jo og efter fellingerne på hver 3.rad, feller du på hver 2.rad 9 gange og sidst på hver rad 2 gange i begge sider. God fornøjelse!
02.08.2019 - 10:11
Helena Kastbjerg skrifaði:
Hej. Jeg er meget ny i hele hækle verdenen, og har lidt svært ved at få startet på overdelen. Når der i hækleinfoen står "1 st i d. 5. lm (=2 st)", hvad betyder det der står i parentesen så? Jeg skal lave en i small og starter derfor med 21 lm, men efter den første st, har jeg 16 masker tilbage og ikke 15, som der står i opskriften. Ved ikke hvad det er jeg gør forkert.
11.07.2019 - 21:03DROPS Design svaraði:
Hei Helena. Den 1. stav som telles er de 4 siste luftmaskene (på "oppleggsraden") og den 2. staven er den du hekler i 5. maske fra nålen, deretter hekler du 1 stav i hver av de 15 neste stavene = 17 staver. Du har nå 1 maske igjen på raden. I denne masken hekler du 2 staver, 1 luftmaske og 2 staver. Roter arbeidet og følg oppskriften. Se gjerne på videoene som ligger under oppskriften, de kan være til god hjelp. God Førnøyelse!
26.08.2019 - 10:48
Emelie skrifaði:
Jag förstår ingenting. Är första drops-instruktionen jag följer och är helrörigt. Detta går inte.
22.06.2019 - 20:27
Solange skrifaði:
J'ai fait le haut du bikini en L (pour un 90/D voire E), les bonnets sont un peu trop grands. par contre la bordure du bas était vraiment trop grande ! il fallait 65 mailles de chaque côté, j'ai dû en faire 45 pour que ce soit bien. Maintenant je vais voir si je rectifie ou si j'en tricote un autre. Merci pour ce site formidable ! Bon courage à toutes.
11.06.2019 - 13:48
Solange skrifaði:
Bonjour, concernant la bordure sous les bonnets, il est dit pour la taille L : "1 ms dans la 2ème ml à partir du crochet (= 2 ms), 1 ms dans chacune des 7 ml suivantes, *sauter 1 ml, 1 ms dans chacune des 6 ml suivantes*, répéter de *-* encore 7 fois (= 57 ms)." Pour moi, 2+7+(6*7) = 51 non pas 57ms du coup je ne comprends pas bien. Est-ce qu'il faut compter les ml sautées ? mais alors ce ne sont pas des ms. Merci bien pour votre réponse.
09.06.2019 - 20:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Solange, sur les 65 ml crochetez: 1 ms dans la 2ème ml à partir du crochet (= 2 ms), puis 1 ms dans les 7 ml suivantes (= 7 ms), et enfin répétez 8 fois au total *sautez 1 ml, 1 ms dans les 6 ml suivantes* (= 8 x 6 ms = 48 ms) = vous avez donc 2 ms + 7 ms + 48 ms = 57 ms. Bon crochet!
11.06.2019 - 11:28
Laetitia skrifaði:
Bonjour, Quelle taille dois je choisir pour un 90 D svp ? Merci d’avance !
20.04.2019 - 14:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Laetitia, vous devriez pouvoir essayer les bonnets en taille L, et ajuster la bordure du bas sur la taille M si besoin. Bon crochet!
24.04.2019 - 08:29
Irene skrifaði:
Bij samenhaken van 2 bh cups maat S met totaal 179 v op toer, kom ik uit op een totale lengte van de band van 75 cm ( inclusief tunnel). Deze band is voor een S veel te groot. Het lijkt of 47 lossen, 2x 48 vasten onder cups, 1 vaste in midden van cup, 48 lossen, teveel zijn voor maat S of ik heb iets over het hoofd gezien? Alvast bedankt!
23.09.2018 - 17:52DROPS Design svaraði:
Dag Irene, Als je het totaal aantal steken dat aan beide cups wordt gehaakt deelt door de stekenverhouding kom je op 34 cm. In de 2e toer haak je niet over elke losse een vaste, maar sla je af en toe een losse over, dus ik denk dat het aantal steken/lossen wel klopt voor maat S.
23.09.2018 - 21:55
Sidsel skrifaði:
Hej Jeg skal i gang med bikinitrusserne i str. M. Hvis jeg følger opskriften (Hækler 90 lm. Vender og gentager mønstret 17 gange, så har jeg 73 fm, men hvad gør jeg med de sidste 17 masker? Mvh Sidsel
25.06.2018 - 16:58DROPS Design svaraði:
Hei Sidsel. Det er riktig at du har 73 fm etter første omgang, men disse er spredt over alle de 90 lm fra opplegget. Etter at du har heklet 1 fm i den 2 lm fra nålen og heklet 1 fm i hver av de neste 3 lm på starten av omgangen (=5 av de 90 lm) skal du gjenta følgende «hopp over 1 lm, 1 fm i hver av de neste 4 lm» 17 ganger. Du hekler bare 4 masker, men du hekler dem over 5 av lm fra opplegget fordi du hopper over 1 lm på starten av hver rapport. 5 x 17 = 85. Pluss de 5 fra starten av omgangen = 90. Når du har heklet 17 rapporter er du på enden av omgangen. God fornøyelse
27.06.2018 - 15:22
Luisa skrifaði:
Grazie, quindi per un costume da bagno quale dei vostri filati consigliate?
13.06.2018 - 10:14DROPS Design svaraði:
Buongiorno Luisa. Può lavorare i costumi con il cotone consigliato nel modello. Prima di usare il costume per il bagno, verifichi come il costume stesso indossato si comporta quando è bagnato. Da bagnato potrebbe cedere un po'. Buon lavoro!
13.06.2018 - 11:33
Tahiti#tahitibikini |
|
![]() |
![]() |
Heklað bikiní úr DROPS Safran með gatamynstri og böndum. Stærð S- XXXL.
DROPS 170-15 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR (bikinítoppur): Í fyrstu umf í stykki er heklaður fyrsti st í 5. ll frá heklunálinni (= 2 st). Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. HEKLLEIÐBEININGAR (bikiníbuxur): Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA Í FL-UMFERÐ (bikiníbuxur): Fækkið um 1 fl í hvorri hlið í einni umf þannig: Heklið 1 fl ,* stingið heklunálinni í næstu l, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-*, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. Heklið síðan 1 fl í hverja l þar til 3 l eru eftir í umf, endurtakið úrtöku í næstu 2 l, 1 fl í síðustu l. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (bikiníbuxur): Aukið út um 1 fl í hvorri hlið í einni umf þannig: Heklið 2 fl í fyrstu fl, heklið 1 l í hverja fl þar til 1 fl er eftir, heklið 2 fl í síðustu fl. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BIKINÍTOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru heklaðar 2 stakar brjóstaskálar. Síðan eru skálarnar heklaðar saman. SKÁL: Heklið 21-24-27-27-32-38 ll með Safran með heklunál nr 2,5. Heklið fram og til baka þannig (1 umf = rétta): Heklið 1 st í 5. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið síðan 1 st í hverja af næstu 15-18-21-21-26-32 ll, heklið (2 st, 1 ll, 2 st) í síðustu ll í umf, snúið við, hoppið yfir síðustu ll (þ.e.a.s. ll sem nýlega hefur verið heklað í) og haldið áfram með 1 st í hverja af þeim 17-20-23-23-28-34 ll sem eftir eru hinum megin við ll-umferð = 38-44-50-50-60-72 st + 1 ll. Snúið við og haldið áfram fram og til baka með 1 st í hvern st í hvorri hlið á ll-umferð og heklið (2 st, 1 ll, 2 st) um ll á toppi á hverri umf. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til heklaða hafa verið alls 11-12-13-14-14-15 umf með st, en í síðustu umf er lykkjufjöldinn jafnaður til þannig að það verða 40-44-48-52-56-64 st hvoru megin við ll á toppi (= alls 80-88-96-104-112-128 st). Stykkið mælist 7-7½-8-9-9-9½ cm frá ll-umferð og út. ATH: Næsta umf er hekluð frá réttu. Þ.e.a.s. í stærð S, L og XXXL verður að klippa frá áður en haldið er áfram. Heklið nú kant þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið * 1 st, 1 ll, hoppið yfir næsta st *, endurtakið frá *-*, þar til 2 st eru eftir á undan ll á toppí á brjóstaskálinni, heklið 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st í næsta st (= síðasta st á undan ll á toppi), heklið (1 ll, 1 st, 1 ll, 1 st, 1 ll) um ll, heklið síðan alveg eins nema spegilmynd niður yfir í gagnstæða hlið á brjóstaskálinni þannig: Heklið 1 st í fyrsta st á eftir ll á toppi, 1 ll, 1 st í næsta st, haldið síðan áfram með * 1 ll, hoppið yfir næsta st, 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 2: Snúið við og heklið 1 fl í fyrstu st, * heklið 3 ll, hoppið yfir (1 ll, 1 st, 1 ll), 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* upp til ll á toppi á brjóstaskálinni, en síðasta fl er hekluð um miðju ll frá toppi á brjóstaskálinni. Heklið síðan ll fyrir snúru /band með því að hekla ll 85-90-90-95-100-100 cm (mælt frá toppi á brjóstaskál). Snúið við og heklið 1 kl í hverja ll. ATH: Passið uppá að kl herði ekki ll-umferðina! Heklið nú spegilmynd niður yfir hina hliðina á brjóstaskálinni þannig: 1 fl um ll-boga á toppi á brjóstaskálinni (þ.e.a.s. það verða 2 fl um sama ll-boga), * heklið 3 ll, hoppið yfir (1 ll, 1 st, 1 ll), 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* niður meðfram öllum kantinum. Klippið frá. Heklið aðra brjóstaskál á sama hátt. Heklið nú báðar brjóstaskálar saman í einn efripart. ATH: Passið uppá að heklað sé yfir báðar brjóstaskálarnar séð frá réttu! UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 47-56-65-75-84-98 laustar ll og setjið eitt prjónamerki í fyrstu ll sem var hekluð (síðar í stykkinu er heklaður kantur með byrjun frá þessu prjónamerki). Síðan eru heklaðar 48-50-53-56-59-62 fl jafnt yfir um síðustu sl/fl (þ.e.a.s. meðfram kanti neðst niðri á annarri brjóstaskálinni), heklið 1 ll (= á milli 2 brjóstaskála), heklið 48-50-53-56-59-62 fl jafnt yfir um síðustu sl/fl (þ.e.a.s. meðfram kanti neðst niðri á hinni brjóstaskálinni), síðan eru heklaðar 47-56-65-75-84-98 lausar ll (meðtalin 1 ll til að snúa við með) í lok umf = 191-213-237-263-287-321 l. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni (= 2 fl), heklið 1 fl í hverja af næstu 3-5-7-3-5-5 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 fl í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* 5-6-7-9-10-12 sinnum til viðbótar (= 41-49-57-65-73-85 fl), heklið nú 1 fl í hverja af næstu 97-101-107-113-119-125 fl/ll, * heklið 1 fl í hverja af næstu 6 ll, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-* 5-6-7-9-10-12 sinnum til viðbótar, heklið 1 fl í hverja af síðustu 5-7-9-5-7-7 ll (= 41-49-57-65-73-85 fl) = alls 179-199-221-243-265-295 fl í umf. UMFERÐ 3: Heklið 1 st í hverja af fyrstu 5 fl, * heklið 1 fl, hoppið yfir 1 fl, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til 4 fl eru eftir, heklið 1 st í hverja af síðustu 4 fl. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hvern st og um hverja ll. Endurtakið umf 3 og 4 2-2-2-3-3-3 sinnum til viðbótar. Heklið síðan þannig: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5-8-5-6-6-6 fl, * heklið 1 fl í hvora af 2 næstu fl, heklið 3 ll, heklið 1 kl í síðustu fl sem var hekluð (= picot), 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 6-8-6-6-7-7 fl, heklið 1 fl í hverja af síðustu 6-8-6-6-7-7 fl. Klippið frá og festið enda. KANTUR: Heklið nú kant með byrjun frá prjónamerki. ATH: Þær ll sem ekki er heklaðar í er hoppað yfir! Heklið frá réttu þannig: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5 ll, * heklið 1 fl í næstu ll, 3 ll, 1 kl í síðustu fl sem var hekluð (= picot), heklið 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 1-4-2-0-3-0 ll á undan skálinni, heklið 1 fl í hverja af næstu 1-4-2-0-3-0 ll og 1 fl í hornið á skiptingunni við skál. Heklið nú * 1 fl um fyrsta ll-boga á brjóstaskálinni, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* upp að axlabandi á brjóstaskálinni. Heklið nú kl-umferð: * 1 fl í hverja af fyrstu 3 kl, 3 ll, 1 kl í síðustu fl sem var hekluð *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4-5-5 sinnum til viðbótar, heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 1 kl í næstu kl. Nú er ekki heklað áfram upp og yfir meðfram axlabandi, heldur er snúið við og heklað aftur niður að brjóstaskálinni: Heklið 1 kl í gegnum 1 ll á bakhlið á axlabandi og haldið áfram með kant alveg eins, nema spegilmynd í ll-umf á axlabandi, síðan meðfram gagnstæðri hlið á brjóstaskál, heklið 1 fl í ll á milli 2 brjóstaskálanna. Haldið áfram með kant alveg eins og á fyrri brjóstaskál og axlabandi og síðan meðfram þeim ll sem eftir eru sem fitjaðar voru upp. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið fald fyrir snúrur / bönd í hvorri hlið við efra stykki þannig: Brjótið 1. st/fl inn að röngu þannig að faldurinn mætist 5. st/fl og saumið fallega í gegnum bæði stykkin. Leggið snúrur / bönd í kross á baki og þræðið endana á snúru í gegnum faldinn – sjá A.1. ------------------------------------------------------- BIKINÍBUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað með fl með kant á fram- og bakstykki og snúrum / böndum í hliðum. Byrjað er efst á framstykki og heklað er í eitt við bakstykki. BIKINÍBUXUR: Heklið 80-90-95-105-110-120 ll með heklunál nr 2,5 með Safran. Snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni (= 2 fl) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 fl í hverja af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 fl, 1 fl í hverja af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* 14-17-18-20-21-23 sinnum til viðbótar = 65-73-77-85-89-97 fl. Heklið nú 1 fl í hverja fl og í næstu umf er fækkað um 1 fl í hvorri hlið þannig – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið í 3. hverri umf 13-13-14-14-16-16 sinnum, í annarri hverri umf 6-9-9-10-10-13 sinnum, í hverri umf 2-2-2-4-3-3 sinnum og að lokum í annarri hverri umf 2 sinnum í öllum stærðum = 19-21-23-25-27-29 fl. Stykkið mælist 16-18-19-20-21-23 cm. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA. Haldið síðan áfram með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 21-23-25-26-28-30 cm. Í næstu umf er aukið út um 1 l í hvorri hlið þannig: Aukið út í annarri hverri umf 2 sinnum í öllum stærðum, í hverri umf 0-2-3-5-8-13 sinnum og í annarri hverri umf 31-32-32-31-31-29 sinnum = 85-93-97-101-109-117 fl. Haldið síðan áfram með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-55 cm. Klippið frá. Heklið nú kant fyrir snúrur / bönd þannig: KANTUR OG SNÚRUR / BÖND: Heklið kant á bakstykki þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 1 st í fyrstu fl, * heklið 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá. UMFERÐ 2: Heklið lausar ll í ca 29-30-31-32-33-34 cm, síðan er haldið áfram yfir kant að aftan þannig: * 1 fl í fyrsta/næsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, heklið 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* út umf, heklið síðan ll í 29-30-31-32-33-34 cm. UMFERÐ 3: Snúið við og heklið 1 kl í hverja ll á snúru (passið uppá að kl verði ekki of stífar), haldið síðan áfram yfir kant að aftan þannig: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * 2 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 kl í síðustu fl sem var hekluð, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf og haldið áfram með 1 kl í hverja ll sem var hekluð fyrir snúru á hlið. Klippið frá og festið enda. Heklið kant á framstykki þannig: Heklið 1 fl í hverja fl. ATH: Hoppið yfir þær ll sem ekki var heklað í = 65-73-77-85-89-97 fl. Heklið síðan kant og snúru eins og á bakstykki. |
|
![]() |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tahitibikini eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.