Hege skrifaði:
Hej, når man skal hekle sammen cupene skal det gjöres fra retten og det skal settes et merke i den förste luftmasken. Når man senere skal hekle kanten skal dette også gjöres fra retten. For meg blir det på vrangen og jeg må starte i motsatt ende av "ryggbandet" for å kunne hekle kanten fra retten. Er det jeg som har gjort noe feil, er det feil beskrevet i mönstret eller er det noe jeg ikke forstår?
13.09.2024 - 06:44DROPS Design svaraði:
Hei Hege. Når du har heklet 3. og 4. rad 2-2-2-3-3-3 ganger til, skal det nå hekles en picot kant (fra retten) og når den er ferdig klippes og festes tråden. Så når du skal hekle KANT, starter du fra retten. mvh DROPS Design
16.09.2024 - 13:25
Esther skrifaði:
Buenos días, hay un error en la parte de unir las dos copas, verdad? Se repiten un par de párrafos, creo
23.05.2023 - 10:39DROPS Design svaraði:
Hola Esther, el patrón es correcto. Qué fila de la unión es la que te causa dudas? Ten en cuenta que a la vez que trabajas la unión de las copas también tienes p.de cad a cada lado de la unión (47-56-65-75-84-98 p.de cad flojos), para la parte posterior del bikini.
28.05.2023 - 17:19
Esther skrifaði:
Hola! estoy tejiendo la talla L, y al llegar a la fila 13 tengo 42 puntos a cada lado...¿que significa eso de ajustar a 48 a cada lado de la cadeneta? ¿Tenía que haber ido creciendo previamente?¡Gracias!
19.03.2023 - 00:20DROPS Design svaraði:
Hola Esther, no, dependiendo del número de puntos que tengas en esta fila tienes que aumentar o disminuir en esta misma fila hasta obtener 48 puntos altos a cada lado.
19.03.2023 - 20:14
Martin skrifaði:
Hei, ganske ny til hekling, og lurte på denne: hekle (2 st, 1 lm, 2 st) i den siste lm på raden, ( i starten av overdelen). Hvordan skal man hekle det som står inne i parentesen?
15.01.2023 - 01:43DROPS Design svaraði:
Hei Martin. Jo, da skal du hekle 2 staver i siste maske, så 1 luftmaske og så 2 staver i samme maske som du heklet de 2 første stavene i. Altså i samme maske hekles det: 2 staver + 1 luftmaske+ 2 staver. mvh DROPS Design
16.01.2023 - 12:55
Terri skrifaði:
Where are the size measurements for the bikini panties? I do not see a schematic drawing for them, only the top is shown with measurements.
31.10.2022 - 19:19DROPS Design svaraði:
Dear Terri, Sorry but we don't have a schematic drawing for the bikini panties. Remember that the pants can be adjusted with the ties in both sides. Happy crocheting!
01.11.2022 - 15:30
Frøydis skrifaði:
Til andre som vil hekle denne: selv i S, og med en rad mindre enn det oppskriften sier, er cup'en litt i største laget for en som bare fyller en liten A... Ville forsøkt med litt kortere start-rad, altså færre masker. Jeg er ikke så erfaren, men det går helt sikkert an å regne om til noe som "går opp".
29.08.2022 - 21:12
Christina skrifaði:
Hej. I starten af opskriften for Tahiti bikini-toppen er det beskrevet, at man i slutningen af rækken skal “vride” arbejdet. Hvad menes det med “vride”? Betyder det at fortsætte med de luftmasker, som blev slået op? Mvh Christina
13.07.2021 - 10:18DROPS Design svaraði:
Hej Christina, ja du hækler ligesom rundt om/på begge sider af samme luftmaskerække :)
13.07.2021 - 15:09
Susanne skrifaði:
Hab es hingekriegt :) :) :) tausend Dank. Toll, dass es diese Seite gibt, die wunderschönen Anleitungen und die schnelle Hilfe hier auf der Seite. Liebe Grüße, Susanne
22.06.2021 - 21:36
Susanne skrifaði:
Noch eine Frage: Die Lm zwischen jeweils den beiden Stb wird nur aus dem Faden geholt oder muss ich dabei auch in die Lm einstechen? Dann würde es eigentlich eine feste Mache ergeben? Danke ;) Auch wenn ich so viele Fragen stelle, die Videos sind toll...
22.06.2021 - 16:39DROPS Design svaraði:
Liebe Susanne, leider verstehe nicht ganz was Sie hier meinen, am Ende der 1. Hälfte (in die erste Luftmasche der Luftmaschenkette) häkeln Sie 2 Stb + 1 Lm + 2 Stb, dann bei jeder den nächsten Reihen häkeln Sie wieder (2 Stb, 1 Lm, 2 Stb) um diese mittlere Lm (= in der Mitte der Reihe = oben am Cup. Kann es Ihnen helfen?
23.06.2021 - 07:44
Susanne skrifaði:
Noch eine Ergänzung zu den Fragen von eben: wenn ich die Arbeit um 180 Grad gewendet habe um auf der anderen Seite der Lm-Reihe weiter zu häkeln, muss ich doch wieder 3 Wende-Lm häkeln und dann das erste Stäbchen, oder? Vielen Dank. LG, Susanne
22.06.2021 - 15:01DROPS Design svaraði:
Liebe Susanne, (siehe vorrige Antwort unten) die 3 Luftmaschen werden nur als 1. Stb am Anfang jeder Reihe gehäkelt, 1 ganze Reihe hier beginnt mit 1 Stb in die 4. Luftmaschen von der Nadel, dann häkeln Sie die eine Seite von der Luftmaschenkette, 2 Stb, 1 Lm, 2 Stb in die letzte Lm, und wieder auf die andere Seite von der Luftmaschenkette, dann nun wenden und die nächste Reihe mit 3 Lm (als 1. Stb) anfangen. Viel Spaß beim häkeln!
22.06.2021 - 16:38
Tahiti#tahitibikini |
|
![]() |
![]() |
Heklað bikiní úr DROPS Safran með gatamynstri og böndum. Stærð S- XXXL.
DROPS 170-15 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR (bikinítoppur): Í fyrstu umf í stykki er heklaður fyrsti st í 5. ll frá heklunálinni (= 2 st). Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. HEKLLEIÐBEININGAR (bikiníbuxur): Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA Í FL-UMFERÐ (bikiníbuxur): Fækkið um 1 fl í hvorri hlið í einni umf þannig: Heklið 1 fl ,* stingið heklunálinni í næstu l, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-*, bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. Heklið síðan 1 fl í hverja l þar til 3 l eru eftir í umf, endurtakið úrtöku í næstu 2 l, 1 fl í síðustu l. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (bikiníbuxur): Aukið út um 1 fl í hvorri hlið í einni umf þannig: Heklið 2 fl í fyrstu fl, heklið 1 l í hverja fl þar til 1 fl er eftir, heklið 2 fl í síðustu fl. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BIKINÍTOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru heklaðar 2 stakar brjóstaskálar. Síðan eru skálarnar heklaðar saman. SKÁL: Heklið 21-24-27-27-32-38 ll með Safran með heklunál nr 2,5. Heklið fram og til baka þannig (1 umf = rétta): Heklið 1 st í 5. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið síðan 1 st í hverja af næstu 15-18-21-21-26-32 ll, heklið (2 st, 1 ll, 2 st) í síðustu ll í umf, snúið við, hoppið yfir síðustu ll (þ.e.a.s. ll sem nýlega hefur verið heklað í) og haldið áfram með 1 st í hverja af þeim 17-20-23-23-28-34 ll sem eftir eru hinum megin við ll-umferð = 38-44-50-50-60-72 st + 1 ll. Snúið við og haldið áfram fram og til baka með 1 st í hvern st í hvorri hlið á ll-umferð og heklið (2 st, 1 ll, 2 st) um ll á toppi á hverri umf. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til heklaða hafa verið alls 11-12-13-14-14-15 umf með st, en í síðustu umf er lykkjufjöldinn jafnaður til þannig að það verða 40-44-48-52-56-64 st hvoru megin við ll á toppi (= alls 80-88-96-104-112-128 st). Stykkið mælist 7-7½-8-9-9-9½ cm frá ll-umferð og út. ATH: Næsta umf er hekluð frá réttu. Þ.e.a.s. í stærð S, L og XXXL verður að klippa frá áður en haldið er áfram. Heklið nú kant þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið * 1 st, 1 ll, hoppið yfir næsta st *, endurtakið frá *-*, þar til 2 st eru eftir á undan ll á toppí á brjóstaskálinni, heklið 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st í næsta st (= síðasta st á undan ll á toppi), heklið (1 ll, 1 st, 1 ll, 1 st, 1 ll) um ll, heklið síðan alveg eins nema spegilmynd niður yfir í gagnstæða hlið á brjóstaskálinni þannig: Heklið 1 st í fyrsta st á eftir ll á toppi, 1 ll, 1 st í næsta st, haldið síðan áfram með * 1 ll, hoppið yfir næsta st, 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 2: Snúið við og heklið 1 fl í fyrstu st, * heklið 3 ll, hoppið yfir (1 ll, 1 st, 1 ll), 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* upp til ll á toppi á brjóstaskálinni, en síðasta fl er hekluð um miðju ll frá toppi á brjóstaskálinni. Heklið síðan ll fyrir snúru /band með því að hekla ll 85-90-90-95-100-100 cm (mælt frá toppi á brjóstaskál). Snúið við og heklið 1 kl í hverja ll. ATH: Passið uppá að kl herði ekki ll-umferðina! Heklið nú spegilmynd niður yfir hina hliðina á brjóstaskálinni þannig: 1 fl um ll-boga á toppi á brjóstaskálinni (þ.e.a.s. það verða 2 fl um sama ll-boga), * heklið 3 ll, hoppið yfir (1 ll, 1 st, 1 ll), 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* niður meðfram öllum kantinum. Klippið frá. Heklið aðra brjóstaskál á sama hátt. Heklið nú báðar brjóstaskálar saman í einn efripart. ATH: Passið uppá að heklað sé yfir báðar brjóstaskálarnar séð frá réttu! UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 47-56-65-75-84-98 laustar ll og setjið eitt prjónamerki í fyrstu ll sem var hekluð (síðar í stykkinu er heklaður kantur með byrjun frá þessu prjónamerki). Síðan eru heklaðar 48-50-53-56-59-62 fl jafnt yfir um síðustu sl/fl (þ.e.a.s. meðfram kanti neðst niðri á annarri brjóstaskálinni), heklið 1 ll (= á milli 2 brjóstaskála), heklið 48-50-53-56-59-62 fl jafnt yfir um síðustu sl/fl (þ.e.a.s. meðfram kanti neðst niðri á hinni brjóstaskálinni), síðan eru heklaðar 47-56-65-75-84-98 lausar ll (meðtalin 1 ll til að snúa við með) í lok umf = 191-213-237-263-287-321 l. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni (= 2 fl), heklið 1 fl í hverja af næstu 3-5-7-3-5-5 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 fl í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* 5-6-7-9-10-12 sinnum til viðbótar (= 41-49-57-65-73-85 fl), heklið nú 1 fl í hverja af næstu 97-101-107-113-119-125 fl/ll, * heklið 1 fl í hverja af næstu 6 ll, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-* 5-6-7-9-10-12 sinnum til viðbótar, heklið 1 fl í hverja af síðustu 5-7-9-5-7-7 ll (= 41-49-57-65-73-85 fl) = alls 179-199-221-243-265-295 fl í umf. UMFERÐ 3: Heklið 1 st í hverja af fyrstu 5 fl, * heklið 1 fl, hoppið yfir 1 fl, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til 4 fl eru eftir, heklið 1 st í hverja af síðustu 4 fl. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hvern st og um hverja ll. Endurtakið umf 3 og 4 2-2-2-3-3-3 sinnum til viðbótar. Heklið síðan þannig: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5-8-5-6-6-6 fl, * heklið 1 fl í hvora af 2 næstu fl, heklið 3 ll, heklið 1 kl í síðustu fl sem var hekluð (= picot), 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 6-8-6-6-7-7 fl, heklið 1 fl í hverja af síðustu 6-8-6-6-7-7 fl. Klippið frá og festið enda. KANTUR: Heklið nú kant með byrjun frá prjónamerki. ATH: Þær ll sem ekki er heklaðar í er hoppað yfir! Heklið frá réttu þannig: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5 ll, * heklið 1 fl í næstu ll, 3 ll, 1 kl í síðustu fl sem var hekluð (= picot), heklið 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 1-4-2-0-3-0 ll á undan skálinni, heklið 1 fl í hverja af næstu 1-4-2-0-3-0 ll og 1 fl í hornið á skiptingunni við skál. Heklið nú * 1 fl um fyrsta ll-boga á brjóstaskálinni, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* upp að axlabandi á brjóstaskálinni. Heklið nú kl-umferð: * 1 fl í hverja af fyrstu 3 kl, 3 ll, 1 kl í síðustu fl sem var hekluð *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4-5-5 sinnum til viðbótar, heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 1 kl í næstu kl. Nú er ekki heklað áfram upp og yfir meðfram axlabandi, heldur er snúið við og heklað aftur niður að brjóstaskálinni: Heklið 1 kl í gegnum 1 ll á bakhlið á axlabandi og haldið áfram með kant alveg eins, nema spegilmynd í ll-umf á axlabandi, síðan meðfram gagnstæðri hlið á brjóstaskál, heklið 1 fl í ll á milli 2 brjóstaskálanna. Haldið áfram með kant alveg eins og á fyrri brjóstaskál og axlabandi og síðan meðfram þeim ll sem eftir eru sem fitjaðar voru upp. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið fald fyrir snúrur / bönd í hvorri hlið við efra stykki þannig: Brjótið 1. st/fl inn að röngu þannig að faldurinn mætist 5. st/fl og saumið fallega í gegnum bæði stykkin. Leggið snúrur / bönd í kross á baki og þræðið endana á snúru í gegnum faldinn – sjá A.1. ------------------------------------------------------- BIKINÍBUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað með fl með kant á fram- og bakstykki og snúrum / böndum í hliðum. Byrjað er efst á framstykki og heklað er í eitt við bakstykki. BIKINÍBUXUR: Heklið 80-90-95-105-110-120 ll með heklunál nr 2,5 með Safran. Snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni (= 2 fl) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 fl í hverja af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 fl, 1 fl í hverja af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* 14-17-18-20-21-23 sinnum til viðbótar = 65-73-77-85-89-97 fl. Heklið nú 1 fl í hverja fl og í næstu umf er fækkað um 1 fl í hvorri hlið þannig – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið í 3. hverri umf 13-13-14-14-16-16 sinnum, í annarri hverri umf 6-9-9-10-10-13 sinnum, í hverri umf 2-2-2-4-3-3 sinnum og að lokum í annarri hverri umf 2 sinnum í öllum stærðum = 19-21-23-25-27-29 fl. Stykkið mælist 16-18-19-20-21-23 cm. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA. Haldið síðan áfram með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 21-23-25-26-28-30 cm. Í næstu umf er aukið út um 1 l í hvorri hlið þannig: Aukið út í annarri hverri umf 2 sinnum í öllum stærðum, í hverri umf 0-2-3-5-8-13 sinnum og í annarri hverri umf 31-32-32-31-31-29 sinnum = 85-93-97-101-109-117 fl. Haldið síðan áfram með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-55 cm. Klippið frá. Heklið nú kant fyrir snúrur / bönd þannig: KANTUR OG SNÚRUR / BÖND: Heklið kant á bakstykki þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 1 st í fyrstu fl, * heklið 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá. UMFERÐ 2: Heklið lausar ll í ca 29-30-31-32-33-34 cm, síðan er haldið áfram yfir kant að aftan þannig: * 1 fl í fyrsta/næsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, heklið 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* út umf, heklið síðan ll í 29-30-31-32-33-34 cm. UMFERÐ 3: Snúið við og heklið 1 kl í hverja ll á snúru (passið uppá að kl verði ekki of stífar), haldið síðan áfram yfir kant að aftan þannig: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * 2 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 kl í síðustu fl sem var hekluð, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf og haldið áfram með 1 kl í hverja ll sem var hekluð fyrir snúru á hlið. Klippið frá og festið enda. Heklið kant á framstykki þannig: Heklið 1 fl í hverja fl. ATH: Hoppið yfir þær ll sem ekki var heklað í = 65-73-77-85-89-97 fl. Heklið síðan kant og snúru eins og á bakstykki. |
|
![]() |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tahitibikini eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.