Yvonne Dylla skrifaði:
Wie näht man am praktischsten die Grannies zu Streifen zusammen? Ohne so viel abschneiden und vernähen zu müssen?
16.03.2025 - 00:02DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Dylla, Sie können die Quadraten zusammen zuerst in "Reihen", dh waagrecht, dann senkrecht, z.B. mit Kettmachen (siehe Video) zusammenhäkeln. Viel Spaß beim Häkeln!
17.03.2025 - 08:35
Ria De La Croix skrifaði:
Ben er mee bezig heel mooi garen en een eenvoudig patroon om te haken
14.06.2022 - 20:34
Lena skrifaði:
Ik ben zeer verheugd van alle garen hiervoor gevonden te hebben in de juiste kleuren. Nu nog bezig met een ander patroon van Drops, hierna deze. veruit de mooiste! Helemaal verliefd op. Lena
01.09.2019 - 14:41
Christine Sandvik skrifaði:
Hei, jeg holder på å lage alle de fine rutene i dette teppet nå, men finnes det noe video som viser hvordan man syr sammen rutene? Hilsen ivrig nybegynner i hekling
09.07.2019 - 23:22DROPS Design svaraði:
Hei Christine, Det finnes en video for mønster 198-3 som du kan se på. Søk under instruksjonsvideoer og 'hekle ruter sammen', så finner du det. God fornøyelse!
10.07.2019 - 10:38
Lenka Vystavělová skrifaði:
Dobrý den, ráda bych se zeptala, zda tato deka je opravdu pletená z uvedených barev příze Fabel. teď mi příze přišla a kombinace barev se mi moc nezdá :) Ale možná je to jen pocit..jedna kytička je například na obrázku z takové zlatožluté barvy a ta třeba v návodu vůbec není.. Díky moc za odpověď a přeji krásný den, LV
11.07.2018 - 11:04DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Lenko, ano, opravdu jde o uvedenou kombinaci barev :-) Krom zabarvení monitoru může klamat i to, že jednotlivé dílky a kytičky jsou celkem dost malé a proto záleží na to, do kterého barevného úseku příze se s motivkem zrovna trefíte - ta zlatožlutá kytička je pravděpodobně béžový/okrový úsek z odstínu 910, mořská mlha. Samovzorující příze jsou jedno velké dobrodružství! Hana
11.07.2018 - 22:44
Charlotte Rask skrifaði:
Hej Jeg vil gerne lave dette smukke tæppe, men jeg kan ikke finde/få alle farverne til opskriften. Hvor skal købe jeg dem? Tak for hjælpen. Venlig hilsen Charlotte Rask
02.06.2016 - 07:37DROPS Design svaraði:
Hej Charlotte. Hvis der er farver her som er udgaaet, saa tag en snak med din DROPS butik for at finde den bedste alternative kombination af farver. Du kan eventuelt kontakte en Superstore, de lagerförer alle farver i garnet. Se liste her. God fornöjelse.
02.06.2016 - 11:11
Vanessa Cato skrifaði:
Very pretty
11.12.2015 - 04:02
Rocky Path#rockypathblanket |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi úr DROPS Fabel með litlum ömmuferningum.
DROPS 168-35 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (útskýring á samsetningu á litum). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklaðir eru alls 405 ferningar með 6 mismunandi litasamsetningu eins og sjá má að neðan. FERNINGUR: Heklið mynstur eftir A.1 með heklunál nr 3,5. Þegar skipt er um lit þá eru endarnir festir frá fyrri umf með því að hekla báða þræði saman í næstu umf, þannig er hægt að sleppa við að festa alla enda í lokin. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar ferningurinn hefur verið heklaður til loka er klippt frá og gengið frá enda. Litavalmöguleiki 1: Heklið 67 ferninga. Uppfitjun + umf 1: strönd Umferð 2: natur. Litavalmöguleiki 2: Heklið 67 ferninga. Uppfitjun + umf 1: turkos/blár Umferð 2: natur. Litavalmöguleiki 3: Heklið 68 ferninga. Uppfitjun + umf 1: bláfjólublár Umferð 2: natur. Litavalmöguleiki 4: Heklið 68 ferninga. Uppfitjun + umf 1: þokumistur Umferð 2: natur. Litavalmöguleiki 5: Heklið 73 ferninga. Uppfitjun + umf 1: turkos/blár Umferð 2: beige. Litavalmöguleiki 6: Heklið 62 ferninga. Uppfitjun + umf 1: grár/blár Umferð 2: súkkulaði. FRÁGANGUR: Gerið tvo stafla með ferningum, einn með litavalmöguleika 1,2,3 og 4 (þessir með natur yst) og annan stafla með litavalmöguleika 5 og 6 (þessa með beige og súkkulaði yst). Blandið saman ferningunum í hvorum stafla. Fyrst eru ferningarnir saumaðir saman í lengjur með 15 ferninga í hverri eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.2 (ATH: Rúða með ferningi sýnir hvar litavalmöguleiki 5 og 6 eiga að vera). Lengja 1 og 27 á að ganga frá með beige/súkkulaði. Lengja 2-26 á að ganga frá með natur. Saumið síðan þessar 27 lengjur saman með natur þversum á teppinu. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Klippið frá og festið enda. FORMUN: Leggið stykkið í volgt vatn þar til það er orðið gegnblautt. Pressið varlega vatnið úr – ekki vinda. Rúllið síðan stykkinu upp í handklæði og klemmið til þess að ná enn meira vatni úr stykkinu – nú á stykkið að vera aðeins rakt. Leggið stykkið á mottu eða á dýnu – dragið stykkið varlega út í þá stærð sem stendur efst í skýringum. Látið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem teppið er þvegið. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rockypathblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.