Alie skrifaði:
Telpatroon A11 begrijp ik niet helemaal. Als ik begin met de 1ste nld van dit patroon ( heb eerst de 15st gemeerderd en gebreid) kom ik uit op het begin van een nieuwe nld terwijl ik met de 2e nld dan juist mijn omslagdoek en de rand aan elkaar vast moet breien dmv 2 st samen breien, dit heb ik aan het begin van een nieuwe nld. Wat doe ik niet goed. Alvast bedankt.
07.06.2016 - 10:55DROPS Design svaraði:
Hoi Alie. A.11 loopt over 15 st, dus als je bij de laatste st komt haal je deze af en keert. Je breit: 4 av, 7 r, 1 r afh, 1 r, afgeh st overh (2 st), 1 omslag, 1 r en je hebt nu 14 st gebreid en hebt 1 st over van de 15 st. Haal deze r van de nld af en keer het werk. Brei nu deze laatste 15e st samen met de eerste st op je nld van de omslagdoek, brei verder de 2e rij van het teltpatroon van links naar rechts
08.06.2016 - 16:29
Monika skrifaði:
Hallo, ich bin Anfänger und komme mit dem Diagramm nicht zu recht also meine Fragen sind ist das Diagramm als Hälfte angezeichnet? und was heißt der Satz A1 über die nächste M? und wenn ich mir das Diagramm A1 anschaue zähle ich in der obersten Reihe 57M in der Beschreibung jedoch 59M wenn man das aber zusammenzählt kommt man auf 118M? und was heißen diese Zeichen *, *_*. Danke für Ihre Hilfe Gruß Monika
05.06.2016 - 17:01DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, im Diagramm sehen Sie die Mustersätze, die wie in der Anleitung angegeben wiederholt werden. Das Zeichen * ist eine Markierung. Meinstens wird es benutzt um von *-* eine Wiederholung anzuzeigen. Wenn Sie Anfängerin sind, würen wir Ihnen dringend empfehlen, mit einem einfacheren Modell zu beginnen.
07.06.2016 - 07:56
Lena Mörk skrifaði:
Varför får jag inte svar på min fråga? Dessutom fel i mönstret som ni inte rättat till. På A 11 Det streck som lutar till höger över tre maskor finns inte beskrivet. Picot?? Lena
01.06.2016 - 12:54DROPS Design svaraði:
Hej Lene. I travle perioder maa du forvente en smule ventetid paa dine spörgsmaal. Det er picot som staar som nummer 10 symbol. Stregen vender den forkerte vej ser jeg, men det er den du skal bruge: picot: lyft 1:a m som om den skulle stickas rät, 1 rm, drag den lyfta m över, 1 rm, lyft den yttersta m på höger st över den främsta
08.06.2016 - 16:52
Anja skrifaði:
Graag zou ik van u willen weten patroon 169-29 A11 je begint aan de verkeerde kant, maar brei je de teruggaande pen zoals het zich voordoet of brei je iedere pen in patroon.
23.05.2016 - 16:20DROPS Design svaraði:
Hoi Anja. Zowel de goede verkeerde als de goede kant is weergegeven. Elke rij in het patroon is een naald. Kijk hier hoe je onze telpatronen moet lezen.
23.05.2016 - 16:30
Mette skrifaði:
Hej Zille. Hvis du læser første afsnit, som begynder således:- "Derefter strikkes således fra retsiden ........... - så får du forklaringen. Flot sjal, god fornøjelse. Strikkehilsen Mette
03.05.2016 - 07:10
Zille Matzen skrifaði:
Når jeg følger A1 har jeg kun 57 masker, mod de 119, hvordan får jeg 119 m.? Synes det er et rigtig flot mønster. venlig hilsen Zille
02.05.2016 - 23:59DROPS Design svaraði:
Hej Zille, jo du strikker A.1 med alle udtagninger ifølge A.1 og det gør du på hver side af midtmasken. Husk at sjalet strikkes ovenfra og ned. God fornøjelse!
06.05.2016 - 10:32
Linda Gagnon skrifaði:
1 m jersey (= maille centrale, placer 1 parmqueur dans cette m). Est ce une augmentation ?
26.04.2016 - 21:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gagnon, la m centrale est la 4ème sur l'aiguille au début de A.1 (celle au milieu des 7 m), on la tricote en jersey - les augmentations de chaque côté de cette maille figurent dans le diagramme A.1. Bon tricot!
27.04.2016 - 08:42
Linda Gagnon skrifaði:
Dans le 3e rang pour le diagramme A.1. Vous écrivez A.1 au-dessus de la m suivante, 1 m jersey. Que voulez-vous dire ? Il me manque toujours une maille. Merci pour la réponse
26.04.2016 - 21:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gagnon, on tricote le diagramme A.1 ainsi: 2 m au point mousse, A.1, la m centrale (où on met un marqueur), A.1 et 2 m point mousse. Au rang 1, A.1 se tricote sur 1 m, au rang 2 on aura 3 m, au rang 3, on tricote sur ces 3 m et on augmente de 2 m = 5 m à la fin du rang 3 etc. Bon tricot!
27.04.2016 - 08:40
Tilly Berghoef skrifaði:
Moet je telpatroon A.11 eerst 1 keer in de hoogte breien, dus 20 naalden en dan naar het volgende blaadje of gewoon de hele naald uitbreien? Als je de eerste mogelijkheid doet moet je dus na 15 steken elke keer het werk keren.
09.03.2016 - 09:57DROPS Design svaraði:
Hoi Tilly. Je breit het telpatroon over de 15 st en herhaalt het patroon in de hoogte tot er 8 st over zijn voor de mid-st (de steken die je van de rand meebreit).
09.03.2016 - 11:10
Christiane Baltié skrifaði:
Je ne comprends pas comment se fait la bordure : que veut dire "attacher au châle " ?
22.02.2016 - 06:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Baltié, quand on a les 451 m du châle, on ne rabat pas ces mailles, on monte 15 m pour tricoter la bordure (A.11), et, à la fin de chaque rang sur l'endroit, on tricote ens à l'end sur l'endroit la dernière m de la bordure avec la m suivante (ou les 2 m suivantes) du châle en attente. (voir ici la technique avec un autre modèle et une bordure différente) Bon tricot!
22.02.2016 - 11:17
Sweet Leaves#sweetleavesshawl |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri.
DROPS 169-29 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.12. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 3,5 með BabyAlpaca Silk. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið allar l slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 l sl í fyrstu l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l sl í síðustu l = 7 l. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 2 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 yfir næstu l, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja, setjið 1 prjónamerki í þessa l, merkir miðju), A.1 yfir næstu l, endið á 2 l garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 119 l í umf (= 59 l hvoru megin við miðjulykkju). Stykkið mælist ca 15 cm mælt meðfram miðjulykkju. Prjónið nú frá réttu þannig: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * A.2 yfir næstu 9 l, endurtakið A.3 yfir næstu 36 l (= 2 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 12 l *, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Þegar A.2 til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 215 l í umf (= 107 l hvoru megin við miðjulykkju). Stykkið mælist ca 29 cm mælt meðfram miðjulykkju. Prjónið nú frá réttu þannig: * 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.5 yfir næstu 2 l, endurtakið A.6 þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.7, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), A.5 yfir næstu 2 l, endurtakið A.6 þar til 3 l eru eftir, A.7, endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Prjónið 16 umf í sléttprjóni og aukið út um með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki og sláið 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við miðjulykkju í hverri umf frá réttu (= 4 l fleiri í hverri umf frá réttu) *, endurtakið mynstur frá *-* (= 26 l fleiri hvoru megin við miðjulykkju í hverri endurtekningu = alls 52 l fleiri). Eftir fyrstu endurtekningu eru 267 l í umf (= 133 l hvoru megin við miðjulykkju). Endurtakið frá *-* alls 3 sinnum = 371 l í umf (= 185 l hvoru megin við miðjulykkju). Stykkið mælist ca 54 cm. Næsta umf er prjónið frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.8, endurtakið A.9 þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.10, 1 l sléttprjón (= miðjulykkja), A.8, endurtakið A.9 þar til 3 l eru eftir, A.10, endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni (= 6 l fleiri hvoru megin við miðjulykkju í hverri endurtekningu = alls 12 l fleiri). Þegar A.8 til A.10 hefur verið prjónað alls 6 sinnum á hæðina eru 443 l í umf (= 221 l hvoru megin við miðjulykkju). Stykkið mælist ca 66 cm. Prjónið síðan 1 umf slétt frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), 1 l sl, prjónið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri), 1 l sl (= miðjulykkja), * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar (= 3 l fleiri), prjónið sléttprjón þar til 3 l eru eftir á prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri), endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni (= alls 8 l fleiri) = 451 l í umf. Prjónið 1 umf slétt frá röngu, uppslátturinn frá fyrri umf er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið nú kant á sjalið. KANTUR: Snúið stykkinu ekki við, heldur fitjið upp 15 nýjar l fyrir kant á sjali frá röngu. Snúið stykkinu við, prjónið 1 umf slétt yfir þessar 15 nýju l. Snúið stykkinu við. Prjónið síðan eftir mynstri A.11 yfir þessar l frá röngu (= 1. umf = ranga). Kanturinn er prjónaður saman með sjali í hverri umf frá réttu. Í hverri umf frá röngu er 1. l tekin óprjónuð eins og prjóna eigi hana br. Endurtakið A.11 þar til 8 l eru eftir á undan miðjulykkju á sjali (= alls 18 sinnum). Prjónið síðan A.12 (1. umf = ranga). Þegar allar l á undan miðjulykkju hafa verið prjónaðar saman með sjal eru prjónaðar stuttar umf, þ.e.a.s. prjónið yfir 1 l færri í hverri umf frá réttu. Prjónið 2 l merktar p með ör í mynstri. Eftir það eru prjónaðar stuttar umferðir þ.e.a.s. prjónið yfir 1 l fleiri á milli hverra umf frá réttu, þar til prjónað hefur verið yfir allar l frá kanti. Þegar alls A.12 hefur verið prjónað 1 sinni (þ.e.a.s. 10 l framhjá miðjulykkju), en 38 blöð meðfram kanti. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Fellið laust af með sl. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetleavesshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.