 Annie Bell skrifaði:
 
																									Annie Bell skrifaði:
												
I'm sorry I don't understand how to do the shawl stitching? What happens after 2 rows of stitching?
01.01.2016 - 22:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bell, to shape shawl collar, you are working short rows, ie 2 row over all sts, 2 rows over the first 21-23 sts (see size) towards mid front for 17-19 cm - measure towards shoulder, when piece is shorter. Happy knitting!
04.01.2016 - 10:43
																									 Fabienne R skrifaði:
 
																									Fabienne R skrifaði:
												
Rebonjour ! vous ne comprenez pas ma question. Je vous demande de me confirmer les augmentations de maille de manche pour la taille XXXL. Merci !
17.11.2015 - 21:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Fabienne, je vous confirme le nombre de mailles pour toutes les tailles: dans les grandes tailles, les épaules sont plus larges, le nbe de m pour les emmanchures sera plus petit. Bon tricot!
18.11.2015 - 09:25
																									 Lucia Castellano skrifaði:
 
																									Lucia Castellano skrifaði:
												
Vorrei sapere se le maniche vanno lavorate con la spalla cucita e quindi le diminuzioni avvengono al di sotto di essa ( lato fianco) ... Poiché dallo schema grafico allegato sembrerebbe il contrario. Grazie
17.11.2015 - 08:21DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lucia. Le maniche vengono lavorate dopo aver cucite le spalle, riprendendo le m intorno allo scalfo. Le diminuzioni sono nella parte sotto della manica. Buon lavoro!
17.11.2015 - 16:07
																									 Fabienne R skrifaði:
 
																									Fabienne R skrifaði:
												
Bonjour ! Tout d'abord, je dois tricoter la veste avec des aiguille n°5 parce que avec des 6 c'était trop lâche....donc recalcul de TOUT LE TRICOT ! Ensuite je pense qu'il y a une erreur au niveau de l'aumentation des mailles pour l'emmanchure. Taille XXXL on augmente 1x 3 mailles, 1x2, 1x1, et en dernier 1x1 ? Ce n'est pas logique, d'autant plus que pour la taille la plus petite c'est 1x11 !!!!! Merci pour votre réponse parce que là, je suis paumée !!!!!
15.11.2015 - 17:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Fabienne, la veste se tricote sur la bade de 14 m x 16 rangs jersey = 10 x 10 cm.Les augmentations pour les manches sont différentes pour chacune des tailles, les épaules sont plus large dans la grande taille qu'en taille S. Bon tricot!
16.11.2015 - 09:45
																									 Gabriela Stokvis skrifaði:
 
																									Gabriela Stokvis skrifaði:
												
Ik ben het achterpand aan het breien en heb nu voor maat L 114 steken opstaan. Om af te kanten voor de schouders, moet ik 48 steken minderen. Als ik volgens de beschrijving 5 keer 5 steken minder is dat 25 steken. Plus 1 keer 8 steken minderen is 25 + 8 = 33 steken en geen 48 steken.
09.11.2015 - 14:26DROPS Design svaraði:
Hoi Gabriela. Je moet het lezen als volgt. Je moet afkanten aan beide zijkanten (aan het begin van elke nld). Dus 5 keer 5 st aan beide zijkanten = 25 st keer 2 en 1 keer 8 st aan beide zijkanten = 8 keer 2 = in totaal 66 st minderen = 48 st over op de nld
10.11.2015 - 15:51
																									 Gabriela skrifaði:
 
																									Gabriela skrifaði:
												
In de beschrijving staat bij het afkanten voor de mouw dat ik 48 steken moet minderen voor maat L. Als ik 5 keer 5 steken minder is dat 25 steken. Plus 1 keer 8 steken minderen is 25 + 8 = 33 steken en geen 48 steken. Ik begrijp de beschrijving niet. Uitleg over hoe ik dit moet lezen is erg fijn. Alvast mijn hartelijke dank!
08.11.2015 - 22:11DROPS Design svaraði:
Hoi Gabriela. Je begint met 54 en zet dan 1 st op aan iedere kant = 56 st. Je mindert dan 1 st aan elke kant (in totaal 2 st) op 1 cm en herhaalt dan dit nog 10 keer = in totaal 11 keer 2 st minderen = 22 st minder in totaal = 34 st over zoals vermeld.
09.11.2015 - 11:45
																									 Chantal skrifaði:
 
																									Chantal skrifaði:
												
Je pense qu'il y a une erreur au niveau des diminutions d'épaule, vous préconisez (pour la taille M)5 fois 5 mailles et 8 fois 1 maille, l'ouvrage doit mesurer 72 cms, or après mes diminutions d'épaule je me suis retrouvée avec 77 cms. J'ai donc démonté et effectué mes diminutions de la façon suivante : 5 fois 5 mailles et 1 fois 8 mailles, et là je me suis bien retrouvée avec 72 cms de hauteur totale. Merci pour votre réponse.
15.10.2015 - 16:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, vous avez raison, la correction a été faite, merci. Bon tricot!
15.10.2015 - 17:02
																									 Lisette skrifaði:
 
																									Lisette skrifaði:
												
Heel mooi vest. plezant om breien. even zoeken voor de kraag.maar is gelukt. bedankt voor patroon.
02.10.2015 - 11:08
																									 L'Henoret skrifaði:
 
																									L'Henoret skrifaði:
												
Bonjour, Je ne comprends pas les explication du col chale aprés les diminutions au niveau de l'épaule il faut ticoter 2 rangs en raccoucis ? puis tricoter les 21 mailles alors qu'il y'n a 41m ? Merci de m'expliquer plus clairement car je ne sais pas comment continuer mon ouvrage. Cordialement Laurence L'hénoret
10.09.2015 - 01:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme L'Henoret, on tricote effectivement des rangs raccourcis sur les mailles du col pour lui donner sa forme "châle": *2 rangs sur les 41 mailles du col (en commençant sur l'env pour le devant gauche), 2 rangs sur les 21 premières m seulement*, répétez ces 4 rangs jusqu'à ce que le col mesure 17 cm côté épaule. Bon tricot!
10.09.2015 - 10:09
																									 Christa Rosenberg skrifaði:
 
																									Christa Rosenberg skrifaði:
												
Ich kann das Garn Melody auf Ihrer Seite leider nicht finden. Bitte um Angabe. Danke und freundliche Grüsse.
04.08.2015 - 21:28DROPS Design svaraði:
Melody ist eine neue, noch nicht erhältliche Garnqualität, die wir Ihnen in Kürze anbieten.
07.08.2015 - 08:49| Morning Hug#morninghugjacket | ||||
| 
 | ||||
| Prjónuð peysa úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði DROPS Melody með sjalkraga. Stærð S - XXXL
							DROPS 164-24 | ||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Ef prjónað er með Melody, fitjið upp og prjónið með 1 þræði út stykkið. GARÐAPRJÓN: Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA-1: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ÚRTAKA-2 (á við um ermi): Fækkið um 1 l frá réttu innan við 1 kantlykkju þannig: Á eftir 1 kantlykkju: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Á undan 1 kantlykkju: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. LESIÐ LEIÐBEININGAR! BAKSTYKKI: Fitjið upp 76-80-88-92-100-108 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón nr 6 með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði Melody. Prjónið stroff þannig (1. umf = rétta): 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið stroff í 3 cm. Prjónið 1 umf sléttprjón frá réttu með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki JAFNFRAMT er fækkað um 2-0-2-0-2-2 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA-1 = 74-80-86-92-98-106 l. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 40-41-42-42-43-44 cm fitjið upp nýjar l fyrir ermar í lok hverrar umf í hvorri hlið þannig: Fitjið upp 3 l 1 sinni, 2 l 1 sinni, 1 l 1 sinni, 11-10-8-6-5-2 l 1 sinni = 108-112-114-116-120-122 l. Stykkið mælist ca 45-46-47-47-48-49 cm. Þegar stykkið mælist 62-64-66-67-69-71 cm fækkið lykkjum af fyrir aflíðandi öxl í hverri umf í hvorri hlið þannig: Fellið af 5 l alls 5-5-5-6-6-6 sinnum og 6-8-8-4-5-6 l 1 sinni = 46-46-48-48-50-50 l. Fellið af allar l í næstu umf frá réttu. Stykkið mælist ca 70-72-74-76-78-80 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 57-61-61-65-69-73 l (meðtalin 1 kantlykkja í hlið + 4 kantlykkjur við miðju að framan) á hringprjóna nr 6 með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði Melody. Prjónið stroff þannig (1. umf = rétta): 1 kantlykkja í garðaprjóni, stroff * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* út umf. Prjónið stroff í 3 cm. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sléttprjón þar til 4 l eru eftir JAFNFRAMT er fækkað um 2-3-0-1-2-2 l jafnt yfir í sléttprjónuðu l, prjónið 2 l br, 2 l sl (= kantlykkjur að framan) = 55-58-61-64-67-71 l. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist 40-41-42-42-43-44 cm fitjið upp nýjar l fyrir ermi í lok hverrar umf frá röngu eins og á bakstykki = 72-74-75-76-78-79 l. Stykkið mælist ca 45-46-47-47-48-49 cm. Þegar stykkið mælist 62-64-66-67-69-71 cm fellið af fyrir aflíðandi öxl í byrjun á hverri umf frá réttu eins og á bakstykki = 41-41-42-42-43-43 l eftir fyrir sjalkraga. Stykkið mælist ca 70-72-74-76-78-80 cm. Prjónið síðan stuttar umf yfir þessar l þannig (byrjið frá röngu): * Prjónið 2 umf yfir allar l, 2 umf yfir síðustu 21-21-22-22-23-23 l við miðju að framan *, endurtakið frá *-* þar til sjalkraginn mælist 17-17-18-18-19-19 cm þar sem hann er minnstur (frá öxl). Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema gagnstætt. Þ.e.a.s. fitjið upp meðfram l fyrir ermi í lok umf frá réttu og fellið af fyrir aflíðandi öxl í byrjun á hverri umf frá röngu. Sjalkraginn byrjar frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma yst í lykkjusporið upp að sjalkraga á framstykki. Saumið saman sjalkragann fyrir miðju að aftan og saumið við hálsmál aftan við hnakka. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Prjónið upp frá réttu 48-50-54-56-58-62 l á hringprjóna nr 6 með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði Melody meðfram síðustu l á ermi og fitjið upp 1 l í hvorri hlið á stykki í lok 2 næstu umf fyrir kantlykkjur = 50-52-56-58-60-64 l. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 1-2-2-4-4-1 cm fækkið um 1 l í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA-2. Endurtakið úrtöku með 3-2½-2½-2-2-2 cm millibili 9-10-10-11-11-13 sinnum til viðbótar = 30-30-34-34-36-36 l. Þegar stykkið mælist 28 cm er prjónað stroff (= 2 l sl, 2 l br) með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar stroffið mælist 8 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. | ||||
| Skýringar á teikningu | ||||
| 
 | ||||
|  | ||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #morninghugjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.