Karen skrifaði:
I hope all is well and safe with you and your family, in this crazy uncertain world. Back to my brain, not working I am knitting a DROPS Design pattern called Magic Autumn-pattern number 164-15 and I just don't understand the right front piece and now I hope I even did the left side correctly. Cast on 171 stitches(medium) from mid front to the side???? Not at all sure what that even means, while the left side I casted on 104from the bottom up. Please help Thank you, Karen Cantor
01.12.2020 - 01:53DROPS Design svaraði:
Dear Karen, the left front piece was worked from the side (towards back piece) towards the mid front (neck/opening of jacket) - you ended with 171 sts in size M. The right front piece will be worked reversed, ie you start from mid front (neck/opening of jacket) and end at the side (towards back piece) with 171 sts. Hope this will help. Happy knitting!
01.12.2020 - 09:38
Kirsten Petersen skrifaði:
Venstre forstykke, skal man starte med 15 pinde, inden man begynder på ærmegab?
28.09.2020 - 11:12DROPS Design svaraði:
Hei Kristen. Ja, det strikkes som på bakstykket. Og på slutten av neste pinne (fra vrangen) legges det opp 3 nye masker til ermhull. God Fornøyelse!
28.09.2020 - 17:05
Gabriela Solarova skrifaði:
Good morning, please is there a pattern instruction for a pleat-like garment for crocheting as well ? thanks
21.03.2020 - 11:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Solarova, there isn't any similar crocheted pattern, but you could find inspiration in our crocheted jackets. Happy crocheting!
23.03.2020 - 09:19
Bernadette Tijssens skrifaði:
Klopt de tekening wel? Het is toch een rechte mouw. IN het rugpand wordt daarom toch ook gemeerderd voor de mouw?..
12.02.2020 - 16:47
Judith Beckett skrifaði:
I can't find the instructions for the shawl collar, and the photo if the jacket doesn't show one, but its mentioned several times and appears in the assembly diagram. Can you please send me the knitting instruction for the shawl collar. Thankyou.
09.12.2019 - 22:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Beckett, the shawl collar is here a small one, ie an edge that will be sewn along neckline on back piece. On left front piece the 23-38 sts cast on from WS at the end of the piece are for the shawl collar and on right front piece, these 23-28 sts are cast on at the beg and cast off after 6-8 cm. Happy knitting!
10.12.2019 - 09:44
Teji skrifaði:
I have started one in the small size. Cast on 3 stitches at the end of the 6th row. Then do I cast on 38 stitches at the end of the 12th row ? ( as do not need to cast on 3 stitches every 6th row ?
17.07.2019 - 16:14DROPS Design svaraði:
Dear Teji, in size S, you cast on first 3 sts at the end of row from WS then cast on 38 sts at the end of next row from WS. There are no other step in the smaller size. Happy knitting!
18.07.2019 - 10:12
Jean Gordon skrifaði:
Can no 164_15 be knitted on a brother knitting machine
25.05.2019 - 18:11DROPS Design svaraði:
Dear Jean, the pattern was written for handknitters. It might be done on a machine, but this largely depends on the type of your machine, and what it knows. Unfortunately we cannot help you with instructions for machine knitting. Hapy Crafting!
26.05.2019 - 20:49
Marie Daniel skrifaði:
Magnifique veste. J\'aime la forme et les rayure. Je pense que je vais la tricoter. ! Très jolie. !!
19.05.2019 - 04:17
Anna Larsen skrifaði:
Ja, selvfølgelig! Jeg lukker af med begge tråde. Tak for rådet!
30.04.2019 - 15:45DROPS Design svaraði:
Hej Anna, Fint at det løste sig :)
03.05.2019 - 10:19
Anna Larsen skrifaði:
Nej, tråden havner IKKE det rigtige sted! Jeg er udmærket klar over, at der skal lukkes af i starten af hver pind. Men i starten af pinden i trådskifte-siden, vil den tråd jeg IKKE strikker med, blive hængende 3 masker ude. Og derfor danne en løkke, når jeg hiver den ind over de 3 aflukkede masker. Prøv selv!
26.04.2019 - 15:46DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Beklager, jeg fikk ikke med meg at du mente ved trådbytte. Du kan da enten felle av de 3 maskene med begge trådene slik at begge trådene er på rett sted - denne kanten skal uansett sys inn i ermhullet så det vil ikke være synlig. Eller så kan du klippe tråden om du heller ønsker det. God fornøyelse
30.04.2019 - 10:17
Magic Autumn#magicautumncardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Delight í garðaprjóni með sjalkraga, prjónuð frá hlið. Stærð S - XXXL.
DROPS 164-15 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Garðaprjón er mjög teygjalegt. Flíkin kemur þar af leiðandi til með að teygjast töluvert (bæði á breiddina og á lengdina) miðað við mál í mynsturteikningu. RENDUR: Svo að flíkin verði mjög röndótt er prjónað til skiptis með 2 dokkum. * Prjónið 2 umf með fyrri dokkunni, prjónið 2 umf með seinni dokkunni *, endurtakið frá *-*. Skiptið um þráð í byrjun á umf frá röngu. Þræðirnir fylgja með uppúr (í neðri brún á stykkinu/ hlið á ermi). FELLING: 1 felling er prjónuð með stuttum umf þannig (1. umf = ranga): prjónið 75 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 68 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 62 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 55 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 49 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 42 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 36 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 29 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 23 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 16 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir allar l á prjóni, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir allar l á prjóni, snúið við og prjónið til baka, prjónið 16 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 23 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 29 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 36 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 42 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 49 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 55 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 62 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 68 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 75 l, snúið við og prjónið til baka. MÆLING: Mælt er frá uppfitjunarkanti. Mælið þar sem fellingin er minnst. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er fram og til baka á hringprjóna. Allt stykkið er prjónað í garðaprjóni, þ.e.a.s. prjónið sl í hverri umf. Byrjað er að prjóna frá hlið. LESIÐ LEIÐBEININGAR! BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 102-104-106-109-111-113 l á hringprjóna nr 3,5. Prjónið nú RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 5-11-13-15-19-21 v (1. umf = rétta). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í lok næstu umf (frá röngu) fitjið upp 3 nýjar l fyrir handveg. Fitjið síðan upp nýjar l í lok 6. hverrar umf (= frá röngu): 3 l 0-0-1-2-4-5 sinnum = 105-107-112-118-126-131 l. Í lok næstu umf frá röngu eru fitjaðar upp 38-41-40-39-35-35 l = 143-148-152-157-161-166 l. Haldið áfram að prjóna garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 9-10-11-12-14-16 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Prjónið 1 umf sl frá réttu. Prjónið síðan FELLING – sjá útskýringu að ofan. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 17-19-21-23-26-28 cm – LESIÐ MÆLING. Fellið af 5 l í byrjun umf (frá réttu) fyrir hálsmáli = 138-143-147-152-156-161 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 25-27-29-31-36-38 cm. Fitjið nú upp 5 l í lok umf (frá röngu) = 143-148-152-157-161-166 l. Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 32-35-38-41-47-49 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Prjónið 1 umf slétt frá réttu. Prjónið nú fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð er prjónuð 1 umf yfir allar l. Prjónið þar til stykkið mælist ca 40-43-45-47-52-54 cm. Fellið af 38-41-40-39-35-35 l í byrjun umf (frá réttu) fyrir handveg = 105-107-112-118-126-131 l. Í næstu umf (frá réttu) eru felldar af 3 l í byrjun umf. Fellið síðan af í byrjun á 6. hverri umf: 3 l 0-0-1-2-4-5 sinnum = 102-104-106-109-111-113 l. Prjónið fram og til baka þar til stykkið mælist 42-46-50-54-62-66 cm. Fellið laust af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið frá hlið að miðju að framan. Fitjið laust upp 102-104-106-109-111-113 l á hringprjóna nr 3,5 með Delight. Prjónið síðan rendur og fitjið upp nýjar l fyrir handveg eins og á bakstykki = 143-148-152-157-161-166 l. Þegar stykkið mælist 6-7-8-9-12-14 cm prjónið fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, er prjónuð 1 umf yfir allar l (frá röngu). Haldið áfram fram og til baka yfir allar l. Þegar stykkið mælist 13-15-17-17-19-21 cm – LESIÐ MÆLING – prjónið fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). Prjónið þar til stykkið mælist 3-3-3-5-6-6 cm eftir síðustu fellingu (stykkið mælist nú alls ca 17-19-21-23-26-28 cm). Fitjið nú upp 23-23-23-23-28-28 nýjar l í lok umf frá röngu = 166-171-175-180-189-194 l. Prjónið fram og til baka yfir allar l í 6-6-6-6-8-8 cm. Fellið laust af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið frá miðju að framan og að hlið. Fitjið laust upp 166-171-175-180-189-194 l á hringprjóna nr 3,5 með Delight. Prjónið rendur fram og til baka yfir allar l í 3 cm. Fellið nú af fyrir hnappagötum í einni umf frá röngu þannig: Prjónið 24 l, * prjónið 2 l slétt saman, sláið uppá prjóninn, prjónið 20-20-20-22-22-22 l *, endurtakið frá *-* 4 sinnum, prjónið út umf (= 4 hnappagöt). Haldið áfram með garðaprjón og rendur yfir allar l þar til stykkið mælist 6-6-6-6-8-8 cm. Í næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 23-23-23-23-28-28 l = 143-148-152-157-161-166 l. Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist ca 9-9-9-11-12-13 cm. Fellið af fyrir fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist ca 17-18-19-20-20-21 cm (stillið af að næsta umf er frá röngu). Prjónið nú fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-4-3-2-2-2 cm eftir síðustu fellingu eru felldar af fyrstu 38-41-40-39-35-35 l (frá réttu) fyrir handveg. Í næstu umf (frá réttu) fellið af 3 l í byrjun umf. Fellið af í byrjun á 6. hverri umf: 3 l 0-0-1-2-4-5 sinnum = 102-104-106-109-111-113 l. Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 6-7-8-9-12-14 cm eftir síðustu fellingu. Fellið laust af. ERMI: Öll ermin er prjónuð fram og til baka í garðaprjóni. Fitjið laust upp 55-57-60-62-62-66 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Delight. Prjónið rendur. Þegar stykkið mælist 5-5-5-7-9-7 cm aukið út um 1 l í hvorri hlið 5-4-3½-2½-2-2 cm millibili alls 9-11-12-15-17-18 sinnum = 73-79-84-92-96-102 l. Þegar stykkið mælist 48-48-47-47-45-44 cm fellið af 3 l í hvorri hlið fyrir ermakúpu. ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla. Fækkið síðan lykkjum fyrir ermakúpu í hvorri hlið í annarri hverri umf: 2 l 2-2-2-2-1-0 sinnum og 1 l 10-12-14-15-24-28 sinnum. Fækkið síðan um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-55-55-56-56-57 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið 1 sinni. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-56-56-57-57-58 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman sjalkraga fyrir miðju að aftan og saumið við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #magicautumncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.