Maria skrifaði:
Buonasera. Chiedo scusa . Non capisco perché per il dietro e il davanti sinistro avviare lo stesso numero di maglie es. 102 , mentre per il davanti destro sono 166.Potete per favore darmi un chiarimento? Grazie mille
27.12.2024 - 19:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria, il davanti sinistro è lavorato dal lato (verso il dietro) verso il centro davanti (collo/apertura del cardigan) e si finisce con 166 maglie per la taglia S. Il davanti destro si lavora a specchio, cioè si inizia dal centro davanti (collo/apertura del cardigan) e si finisce a lato (verso il dietro) con 166 maglie. Buon lavoro!
30.12.2024 - 00:23
Kathrin Deckert skrifaði:
Wie geht das mit dem schalkragen bei dem Model ? Ich finde keine Anleitung in der Beschreibung . Der kragenausschnitt von 8cm kommt mir auch sehr klein vor .
29.11.2024 - 18:19DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Deckert, beim linken Vorderteil wird der Schlakragen am Ende gestrickt: wenn man 6 bis 8 cm über die 166-194Maschen strickt, die neuen 23 bis 28 Maschen sind für den Schalkragen (1. Teil bis zum hinteren Mitte); beim rechten Vorderteil strickt man den Schalkragen am Anfang: die ersten 23 bis 28 Maschen, die nach 6 bis 8 cm abgekettet sind. Viel Spaß beim Stricken!
02.12.2024 - 08:13
Maria skrifaði:
Buon pomeriggio. Vorrei realizzare questo cardigan usando i ferri n 4, invece del 3,5. Tenendo presente anche che il punto legaccio è molto elastico e il capo quindi risulta un po’ più lungo e largo, chiedo: io che porto la L , potrei realizzarlo seguendo le indicazioni per la taglia M.? Grazie
21.11.2024 - 14:47DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria, le nostre spiegazioni si adattano al campione indicato: se il suo campione è diverso deve riadattare le spiegazioni alle sue misure. Buon lavoro!
23.11.2024 - 20:17
MTL skrifaði:
Bonjour Je n ai pas suffisamment de laine Réf. Drop you 8 Lilas 16 pour finir ce modèle Elle est en rupture de stock dans tous vos magasins Par quelle référence est elle remplacée ? Cordialement
23.02.2024 - 15:33DROPS Design svaraði:
Bonjour MTL, vous pouvez utiliser un autre fil du groupe de fils C, comme Paris par ex; ou bien 2 fils du groupe de fils A (2 x Safran par ex). Votre magasin saura vous conseiller la couleur idéale. Notez toutefois que ce modèle se tricote en Delight, une laine qui appartenait au groupe de fils A, la DROPS Loves You 8 ne serait ici pas une alternative. Bon tricot!
23.02.2024 - 15:55
Ann Drissel skrifaði:
When measuring across the back, pattern Magic Autumn, are all the measurements taken from the cast on edge? Ie in xl sizes, the first measurement is 5 1/2 inches. The next is 10 1/4 inches. Does that mean 10 1/4 inches from the cast on edge?
01.01.2022 - 19:37DROPS Design svaraði:
Hi Ann, Yes, unless otherwise stated, you measure from the cast-on edge. Happy knitting!
03.01.2022 - 07:51
Agneta skrifaði:
Der Halsausschnitt am Rückenteil beträgt je nach Größe 8-10 cm. So, wie ich es verstehe, wird an beide Vorderteile ein Band für den Schalkragen in 10 cm Länge gestrickt. Wie wird dieses denn in den Halsausschnitt eingenäht? Mir kommt der Halsausschnit sehr klein vor. Kann man ihn vergrößern? Wie lang muss man dann das Band an den Vorderteilen stricken?
20.12.2021 - 09:56DROPS Design svaraði:
Liebe Agneta, die Seite vom Kragen beim rechten Vorderteil zusammen mit der Seite vom Kragen beim linken Vorderteil und dann die Länge entlang Halsausschnitt am Rückenteil annähen. Viel Spaß beim stricken!
20.12.2021 - 14:33
Rose skrifaði:
Is it possible to shorten the garment with casting on less stitches? Thank you
23.06.2021 - 16:58DROPS Design svaraði:
Dear Rosa, Please understand we cannot modify our patterns for each individual request. To shorten the garment, you would have to take off stitches from above the shortrows, and from the shortrows as well as recalculate them, to have a nicely balanced piece. Happy Stitching!
23.06.2021 - 20:38
Katarina skrifaði:
I made left front side and now I'm working on the right side, but I got confused. The left side said after the 2nd pleat the piece measures 17 cm, then I castted on 23 sts and worked another 6 cm... The right side says when the piece measures 17 cm, work the 2nd pleat. Then work another 4 cm and cast off 38... Is the right side the same width as the left one?
11.03.2021 - 20:42DROPS Design svaraði:
Dear Katarina, the right front piece is the same but is started from the mid front while the left front piece started from the side towards mid front, that's the reason why measurements look a bit different since they are not take from the same first row. Right front piece is the mirrored image as the left front piec; Happy knitting!
12.03.2021 - 08:29
Teji skrifaði:
I have knitted this pattern and love it. Thanks. Could I do this in a cotton or other yarn for use in spring for a similar drape? If so , which yarn would you recommend? Many thanks.
28.01.2021 - 15:02DROPS Design svaraði:
Dear Teiji, you can use any other yarn from yarn group A - try out our yarn converter to find other alternatives. Happy knitting!
28.01.2021 - 16:31
Karen Cantor skrifaði:
Thank you for such a quick response, after I read your response-I hit myself in the head (kempie), makes sense, but one more sillyquestion. It says to make the button holes after an inch of knitting and then I continue on making the right side, isn\'t that a big overlap, shouldn\'t the button holes be closer to the edge when I finish the side? Sorry for these ridiculous questions.\r\nKaren
01.12.2020 - 13:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cantor, pattern has been written like this, ie with 3 cm = approx. 1 inch front edge before buttons - you can adjust placement for the buttons afterwards. Happy knitting!
02.12.2020 - 08:08
Magic Autumn#magicautumncardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Delight í garðaprjóni með sjalkraga, prjónuð frá hlið. Stærð S - XXXL.
DROPS 164-15 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Garðaprjón er mjög teygjalegt. Flíkin kemur þar af leiðandi til með að teygjast töluvert (bæði á breiddina og á lengdina) miðað við mál í mynsturteikningu. RENDUR: Svo að flíkin verði mjög röndótt er prjónað til skiptis með 2 dokkum. * Prjónið 2 umf með fyrri dokkunni, prjónið 2 umf með seinni dokkunni *, endurtakið frá *-*. Skiptið um þráð í byrjun á umf frá röngu. Þræðirnir fylgja með uppúr (í neðri brún á stykkinu/ hlið á ermi). FELLING: 1 felling er prjónuð með stuttum umf þannig (1. umf = ranga): prjónið 75 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 68 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 62 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 55 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 49 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 42 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 36 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 29 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 23 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 16 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir allar l á prjóni, snúið við og prjónið til baka, prjónið yfir allar l á prjóni, snúið við og prjónið til baka, prjónið 16 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 23 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 29 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 36 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 42 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 49 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 55 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 62 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 68 l, snúið við og prjónið til baka, prjónið 75 l, snúið við og prjónið til baka. MÆLING: Mælt er frá uppfitjunarkanti. Mælið þar sem fellingin er minnst. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er fram og til baka á hringprjóna. Allt stykkið er prjónað í garðaprjóni, þ.e.a.s. prjónið sl í hverri umf. Byrjað er að prjóna frá hlið. LESIÐ LEIÐBEININGAR! BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 102-104-106-109-111-113 l á hringprjóna nr 3,5. Prjónið nú RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 5-11-13-15-19-21 v (1. umf = rétta). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í lok næstu umf (frá röngu) fitjið upp 3 nýjar l fyrir handveg. Fitjið síðan upp nýjar l í lok 6. hverrar umf (= frá röngu): 3 l 0-0-1-2-4-5 sinnum = 105-107-112-118-126-131 l. Í lok næstu umf frá röngu eru fitjaðar upp 38-41-40-39-35-35 l = 143-148-152-157-161-166 l. Haldið áfram að prjóna garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 9-10-11-12-14-16 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Prjónið 1 umf sl frá réttu. Prjónið síðan FELLING – sjá útskýringu að ofan. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 17-19-21-23-26-28 cm – LESIÐ MÆLING. Fellið af 5 l í byrjun umf (frá réttu) fyrir hálsmáli = 138-143-147-152-156-161 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 25-27-29-31-36-38 cm. Fitjið nú upp 5 l í lok umf (frá röngu) = 143-148-152-157-161-166 l. Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 32-35-38-41-47-49 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Prjónið 1 umf slétt frá réttu. Prjónið nú fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð er prjónuð 1 umf yfir allar l. Prjónið þar til stykkið mælist ca 40-43-45-47-52-54 cm. Fellið af 38-41-40-39-35-35 l í byrjun umf (frá réttu) fyrir handveg = 105-107-112-118-126-131 l. Í næstu umf (frá réttu) eru felldar af 3 l í byrjun umf. Fellið síðan af í byrjun á 6. hverri umf: 3 l 0-0-1-2-4-5 sinnum = 102-104-106-109-111-113 l. Prjónið fram og til baka þar til stykkið mælist 42-46-50-54-62-66 cm. Fellið laust af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið frá hlið að miðju að framan. Fitjið laust upp 102-104-106-109-111-113 l á hringprjóna nr 3,5 með Delight. Prjónið síðan rendur og fitjið upp nýjar l fyrir handveg eins og á bakstykki = 143-148-152-157-161-166 l. Þegar stykkið mælist 6-7-8-9-12-14 cm prjónið fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, er prjónuð 1 umf yfir allar l (frá röngu). Haldið áfram fram og til baka yfir allar l. Þegar stykkið mælist 13-15-17-17-19-21 cm – LESIÐ MÆLING – prjónið fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). Prjónið þar til stykkið mælist 3-3-3-5-6-6 cm eftir síðustu fellingu (stykkið mælist nú alls ca 17-19-21-23-26-28 cm). Fitjið nú upp 23-23-23-23-28-28 nýjar l í lok umf frá röngu = 166-171-175-180-189-194 l. Prjónið fram og til baka yfir allar l í 6-6-6-6-8-8 cm. Fellið laust af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið frá miðju að framan og að hlið. Fitjið laust upp 166-171-175-180-189-194 l á hringprjóna nr 3,5 með Delight. Prjónið rendur fram og til baka yfir allar l í 3 cm. Fellið nú af fyrir hnappagötum í einni umf frá röngu þannig: Prjónið 24 l, * prjónið 2 l slétt saman, sláið uppá prjóninn, prjónið 20-20-20-22-22-22 l *, endurtakið frá *-* 4 sinnum, prjónið út umf (= 4 hnappagöt). Haldið áfram með garðaprjón og rendur yfir allar l þar til stykkið mælist 6-6-6-6-8-8 cm. Í næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 23-23-23-23-28-28 l = 143-148-152-157-161-166 l. Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist ca 9-9-9-11-12-13 cm. Fellið af fyrir fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist ca 17-18-19-20-20-21 cm (stillið af að næsta umf er frá röngu). Prjónið nú fellingu. Þegar fellingin hefur verið prjónuð til loka, prjónið 1 umf yfir allar l (frá röngu). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4-4-3-2-2-2 cm eftir síðustu fellingu eru felldar af fyrstu 38-41-40-39-35-35 l (frá réttu) fyrir handveg. Í næstu umf (frá réttu) fellið af 3 l í byrjun umf. Fellið af í byrjun á 6. hverri umf: 3 l 0-0-1-2-4-5 sinnum = 102-104-106-109-111-113 l. Haldið áfram fram og til baka yfir allar l þar til stykkið mælist 6-7-8-9-12-14 cm eftir síðustu fellingu. Fellið laust af. ERMI: Öll ermin er prjónuð fram og til baka í garðaprjóni. Fitjið laust upp 55-57-60-62-62-66 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Delight. Prjónið rendur. Þegar stykkið mælist 5-5-5-7-9-7 cm aukið út um 1 l í hvorri hlið 5-4-3½-2½-2-2 cm millibili alls 9-11-12-15-17-18 sinnum = 73-79-84-92-96-102 l. Þegar stykkið mælist 48-48-47-47-45-44 cm fellið af 3 l í hvorri hlið fyrir ermakúpu. ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla. Fækkið síðan lykkjum fyrir ermakúpu í hvorri hlið í annarri hverri umf: 2 l 2-2-2-2-1-0 sinnum og 1 l 10-12-14-15-24-28 sinnum. Fækkið síðan um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-55-55-56-56-57 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið 1 sinni. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-56-56-57-57-58 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman sjalkraga fyrir miðju að aftan og saumið við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #magicautumncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.