Sandra Peña skrifaði:
Hola, no veo descripción de la puntada del cuerpo. Por favor podrías enseñarme como se realiza. Abrazos bendiciones. Mil gracias
06.11.2022 - 16:47DROPS Design svaraði:
Hola Sandra, el patrón del cuerpo es el diagrama A.1 (un cuadrado 2x2 que puedes encontrar justo antes del diagrama de medidas). Puedes ver cómo leer el diagrama en la siguiente lección: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=23
06.11.2022 - 23:30
Elisabeth skrifaði:
Hej När man ökar maskor i ärmen skall man först sticka 2 maskor och öka en. Stickar man kantmaskan plus en maska och ökar en eller stickar man kantmaskan plus 2 maskor och ökar en? Bästa hälsningar Elisabeth
02.11.2022 - 17:05DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth, du øker med et omslag indenfor 2 masker i hver side :)
03.11.2022 - 14:25
Elisabeth skrifaði:
På framstycket, när man minskar för halsen, först 2 maskor 1 gång sedan 1 maska 2 gånger. Maskar man av eller minskar man innanför kantmaskan? Om man minskar innanför kantmaskan, hur gör man för att det skall se snyggt ut? Tacksam för svar
13.07.2022 - 21:55DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth. Du har inga kantmaskor mot halsen (de är på sidorna mot ärmarna) så du minskar bara de yttersta maskorna mot halsen. Mvh DROPS Design
14.07.2022 - 13:08
Elisabeth skrifaði:
Hade en fråga till, är det första varvet efter uppläggningsvarvet avigsidan? Tackar på förhand för svar
25.05.2022 - 22:28DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth. Första varvet efter uppläggningsvarvet blir från rätsidan. Mvh DROPS Design
27.05.2022 - 10:04
Elisabeth skrifaði:
Hej Har börjat på bakstycket på denna fina tröja. Har en fråga om uppläggningsvarvet. Räknas det in i de 4 varv rätsticknig som görs sedan. Får inte riktigt ihop det annars Med vänliga hälsningar
25.05.2022 - 14:36DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth. Nej upplägganingsvarvet räknas inte med i de 4 varven rätstickning. Mvh DROPS Design
27.05.2022 - 10:03
Jutta Tanirgan skrifaði:
Wo finde ich denn das Diagramm?
17.02.2022 - 17:39DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Tanirgan, Diagram A.1 finden Sie zwischen Diagram Text und Maßskizze, nach der schriftlichen Anleitung, es handelt sich um ein kleines Diagram über 2 Maschen und 2 Reihen. Viel Spaß beim stricken!
18.02.2022 - 07:55
Jette Mørk Hauberg skrifaði:
Jeg har forstået at denne sweater har en løs rullekrave! Jeg vil gerne lave en fast rullekrave. Ville det være en ide at tage masker op som til halskant (med maskeantal som til den løse krave) og blot strikke rullekraven til den ønskede længde? På forhånd tak for hjælpen. De bedste hilsner Jette
02.02.2021 - 14:09DROPS Design svaraði:
Hej Jette, ja det stemmer, så får du en fin rullekrave på din trøje. God fornøjelse!
03.02.2021 - 15:30
Shirley skrifaði:
For the front piece - I can’t understand if I’m just binding off and decreasing from the neck or if there are indents for arm holes too as there was with the back. New knitter and I don’t understand what the ‘onetime’ means - is that just the next row so I’m decreasing both sides of the shoulder? So confused. Can you explain in plainer English for a newbie? Thanks.
02.01.2021 - 00:33DROPS Design svaraði:
Dear Shirley, for front piece cast on as for back piece and work the 2 ridges just as on back piece, then work the pattern as explained under FRONT PIECE - cast off for armhole as you did on back piece (= bind off 5 sts on each side), then bind off the neck at desired length: 9 middle stitches then bind off at the beg of row from neck: 2 sts 1 time (= on next row from neck), then 1 stitch 2-3 times (see size) at the beg of the next 2-3 rows from neck. Happy knitting!
04.01.2021 - 14:48
Lola skrifaði:
Hola me llamo Lola. Tengo una duda, cuando se empieza la prenda hay que hacer 2 pliegues en punto musgo, después es mi duda, se teje diagrama A1, pero como se hace la primera hilera, todo punto derecho o alternando un derecho y un revés??? Gracias.
26.11.2020 - 21:00DROPS Design svaraði:
Hola Lola. Primero se trabajan 4 filas de derecho (= 2 pliegues). En la fila 1 del diagrama A.1 se trabajan todos los puntos de derecho. En la fila 2 trabajamos 1 punto de derecho, 1 punto de revés, y lo repetimos a lo largo de toda la fila.
26.11.2020 - 22:34
Manon skrifaði:
Bonjour J’ai un problème au niveau de l’encolure de la taille S. J’ai 57 mailles - 9 Mailles centrales donc il me reste 48 mailles - chaque côté a donc 24 mailles - rabattre 1 fois 2 mailles =>il reste donc 22 mailles - rabattre 2 fois 1 maille => il me reste 20 mailles Comment je peux avoir les 15 mailles comme indiqué dans vos instructions ??? Merci pour l’aide
03.12.2019 - 22:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Manon, il semble que vous avez oublié les mailles rabattues pour les emmanchures: vous commencez par 57 m, rabattez 5 m au début des 2 rangs suivants pour les emmanchures (comme pour le dos) = 47 m -9m d'encolure = 19 m pour chaque épaule - 3 m rabattues pour l'encolure = il reste 15 m pour chaque épaule. Bon tricot!
04.12.2019 - 08:49
Winter Greeting#wintergreetingsweater |
|||||||
|
|||||||
Prjónuð peysa og laus kragi með áferðamynstri úr 1 þræði DROPS Cloud eða 2 þráðum DROPS Air. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-4 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. MÆLING: Öll mál eru gerð þegar stykkinu er haldið uppi. ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umf, svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 57-59-63-69-75-81 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 8 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9. Prjónið nú frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 (= 2 l) þar til 2 l eru eftir, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 51-52-53-54-55-56 cm – LESIÐ MÆLING, fellið af 5 l fyrir handveg í byrjun á 2 næstu umf = 47-49-53-59-65-71 l. Prjónið A.1 eins og áður þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. Fellið síðan af miðju 15-15-15-17-17-17 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 15-16-18-20-23-26 l. Þegar stykkið mælist 67-69-71-73-75-77 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki, nema mynstrið er prjónað frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 l garðaprjóni, A.1 þar til 2 l er eftir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm fellið af miðju 9 fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í hverri umf frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 l 1 sinni, síðan 1 l 2-2-2-3-3-3 sinnum = 15-16-18-20-23-26 l. Þegar stykkið mælist 67-69-71-73-75-77 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 26-26-28-28-30-30 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 8 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9. Prjónið A.1 með 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l innan við 2 l í hvorri hlið á stykki – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með 9½-8-8-6-6-4½ cm millibili 4-5-5-6-6-7 sinnum til viðbótar = 36-38-40-42-44-46 l. Fellið af þegar stykkið mælist 51-51-50-48-46-44 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið hægri axlasaum. HÁLSMÁL: Prjónið fram og til baka á hringprjóna. Prjónið upp frá réttu ca 46-54 l meðfram hálsmáli á hringprjóna nr 8 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af með sl frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið vinstri axlasaum og kant í hálsmáli. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. LAUS KRAGI: Prjónið fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 64-64-64-68-68-68 l á hringprjóna nr 8 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9. Prjónið A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 18 cm, stillið af að næsta umf sé frá réttu, skiptið yfir á hringprjóna nr 8, prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af með sl frá réttu. Saumið hliðarsaum innan við 1 kantlykkju. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintergreetingsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.