Bastien Odile skrifaði:
Sur A1 j’ai 7 mailles endroit double diminution qui se fait sur 3mailles et 6 mailles endroit donc cela me fait 14 mailles et non pas 16 puis qu’il n’y a pas de jeté qui compense. Merci de m’éclairer. Je tricote donc 1m. Lisière 6m. Endroit glisser1maille 2 m.ens. Passer la ma glissée par dessus la m tricotée et je tricote 6 mailles endroits ceci à faire 12 fois pour la taille M Dans l’attente amicalement. Odile
28.03.2025 - 16:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bastien, tout à fait, au 1er rang de A.1 on va diminuer 2 m dans chaque A.1 = il reste 14 mailles par A.1, puis on tricote le motif ajouré sur 14 mailles et, au 13ème et au 15ème rang de A.1, on va diminuer 2 m = il restera ainsi 12 m après le 13ème rang et 10 m après le 15ème rang, soit en taille M, 10 x 12+ 1 m jersey et 2 m lisières = 123 mailles. Bon tricot!
31.03.2025 - 07:31
Eugenia skrifaði:
Hello !!!! Could I replace Kid Silk with Safran ? If it is possible, how many grams should I need ? I only have 500 g. TIA.
30.08.2024 - 13:38DROPS Design svaraði:
Dear Eugenia, you could replace them. However, the texture of the thread is completely different, since Kid-Silk is a light thread compared to Safran's heavier cotton. So the lace pattern will not look like the one in the picture and the garment will feel heavier in general. To change yarns, you can follow the instructions in this lesson: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=14&cid=19. Both are group A yarns, calculate as indicated in section "1 strand for 1 strand". Happy knitting!
31.08.2024 - 22:58
Britt Lisbjerg skrifaði:
Det står i instruktionen, at strikkeprøven skal strikkes i glatstrik, men selve blusen har forklaring på retstrik. Er det rigtigt, at strikkeprøven er i glatstrik og ikke i retstrik?
21.04.2023 - 15:03DROPS Design svaraði:
Hei Brit. Blusen er strikket i hullmønster (ikke retstrikk), og strikkefastheten er oppgitt i glattstrikk, som er riktig å oppgi her. mvh DROPS Design
24.04.2023 - 13:41
Rozalia skrifaði:
I’m using the Hungarian translation. Where it describes the increase for the sleeves, the “6 stitches 3 times” increase is missing from the translation. It’s terribly annoying. I noticed that the sleeves are shorter than on the picture but I thought that the picture is wrong. When I reached the length for the neck I didn’t have the right number of stitches. . It impacts the whole shoulder pattern. It’s fingering, no way to take back 12 cm-s. I have to solve it somehow on my own.
14.10.2021 - 23:55Dagmar skrifaði:
On some of your diagram descriptions are missing descriptions only empty fields, not only on this one, bit on a lot of other ones as well, I am experienced enough to figure it out, but this pattern is bad Dagmar
13.03.2017 - 20:13DROPS Design svaraði:
Dear Dagmar, you will find descriptions to each symbol under diagram text in both US and UK English. In A.1 you are decreasing from row 13, so that you will have less sts after each dec row to finish with 12 sts on last row. Happy knitting!
14.03.2017 - 10:00
Diana skrifaði:
Hi, my questions are: -what happens with the lost stitches? If I start with pattern A1 I'll lose stitches, also with pattern A2 due to tog. - I started to knit this pattern but the stitches slipped in 3rd row due to loosing 2 stitches in one pattern (starting with 16 in first row and continuing with 14 in the third one). My question is: should I knit 2 side stitches on 3rd row in each repetition?
16.10.2015 - 10:58DROPS Design svaraði:
Dear Diana, on first round in A.1 you dec 2 sts in each repeat, so that 1st row in A.1 is worked over 16 sts but row 2 to 12 is worked over 14 sts - then on row 13 you dec 2 sts (= 12 sts in each repeat), and on row 15 you dec 2 sts (= 10 sts in each repeat). After A.1 has been worked in height, 10 sts remain in each repeat = you can work A.2 (= 10 sts) over A.1. Happy knitting!
16.10.2015 - 16:47Irene Holland skrifaði:
Hi. What cast on do you recommend for Drops Kid silk jumper?
27.07.2015 - 15:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Holland, you can use the best way you rather cast on your sts or see here different techniques to cast on sts. Happy knitting!
27.07.2015 - 18:06Barbara skrifaði:
Hi, just a question about the A2 part of this pattern, should i be allowing one extra stitch at each end of the pattern row, or just starting the pattern as stated, not sure what stitch in the graph i should be finishing with. Thanks Barbara Australia
19.04.2015 - 02:25DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, work 1st row in A.2 as follows: *K1, YO, K3, slip 1 st as if to K, K 2 tog, psso, K3, YO*. Happy knitting!
20.04.2015 - 09:34
Carine skrifaði:
Mooi vrouwelijk!
06.02.2015 - 14:43
Susanne Johansen skrifaði:
Superflot. Florlet og lækker!
16.12.2014 - 18:55
Hannah#hannahsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð ermalaus peysa úr DROPS Kid-Silk með gatamynstri. Stærð S-XXXL.
DROPS 161-18 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikning A.1-A.4. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 163-195-195-227-227-259 l með Kid-Silk (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú MYNSTUR frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 (= 16 l í 1. umf) 10-12-12-14-14-16 sinnum á breiddina, 1 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 103-123-123-143-143-163 l. Haldið áfram með mynstur en nú er A.2 prjónað yfir A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm frá uppfitjunarkanti – stillið af eftir heila mynstureiningu á hæðina, fitjið upp nýjar l fyrir ermar í lok hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2 sinnum, 4 l 1 sinni, 6 l 3 sinnum og 28-18-23-13-18-8 l 1 sinni = 211-211-221-221-231-231 l. Nýju útauknu l eru prjónaðar í sléttprjóni þar til nægilega margar l eru fyrir nýja mynstureiningu A.2 á breiddina. Haldið nú áfram með mynstur frá réttu þannig: 5 l garðaprjón, A.3 0-0-1-1-0-0 sinnum á breiddina, A.2 20-20-20-20-22-22 sinnum á breiddina, A.4 0-0-1-1-0-0 sinnum á breiddina, 1-1-0-0-1-1 l sléttprjón, 5 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 45-47-49-51-53-55 cm – stillið af eftir heila mynstureiningu á hæðina, fellið af fyrir hálsmáli JAFNFRAMT er prjónað axlastykki: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið fyrstu 88-88-93-93-98-98 l, fellið af næstu 35 l fyrir hálsmáli, prjónið næstu 88-88-93-93-98-98 l. Prjónið síðan vinstri öxl þannig: Haldið áfram með mynstur eins og áður, með 1 kantlykkju í garðaprjóni inn við hálsmál. ATH: Lykkjur sem ekki ganga upp í mynstri eru prjónaðar í sléttprjóni. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman = 87-87-92-92-97-97 l. JAFNFRAMT er prjónað yfir miðju l þar til 1 mynstureining er eftir á undan 5 l garðaprjón yst á ermi, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram að prjóna yfir 1 mynstureiningu færri við ermi í hverri umf frá réttu. Þegar stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm – stillið af eftir heila mynstureiningu – prjónið 2 umf yfir allar l. Fellið laust af. Prjónið hina öxlina á sama hátt, nema spegilmynd. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. Þegar stykkið mælist 35-37-39-40-42-44 cm fellið af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 91-91-96-96-101-101 l, prjónið næstu 29 l í öllum stærðum áður en lykkjur eru settar á þráð fyrir hálsmáli og haldið áfram yfir þær 91-91-96-96-101-101 l sem eftir eru. Prjónið nú hvora öxl til loka fyrir sig. Fellið síðan af l í hverri umf frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 l 2 sinnum = 87-87-92-92-97-97 l eftir fyrir öxl. Þegar stykkið mælist 45-47-49-51-53-55 cm prjónið yfir 1 mynstureiningu færri í hverri umf við ermi alveg eins og á bakstykki. Þegar stykkið mælist alls 48-50-52-54-56-58 cm – stillið af eftir heila mynstureiningu og bakstykki prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið laust af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. HÁLSMÁL: Takið upp frá réttu ca 110-120 l (meðtaldar l af þræði) á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN prjónað í hring – sjá útskýringu að ofan og fellið laust af. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hannahsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.