JUDITH PILOT skrifaði:
Les explications sont très difficiles à comprendre. Je n'arrive pas à exécuter ce gilet.
22.02.2025 - 11:22
Ria skrifaði:
Ik heb a8 gehaakt en moet nu een nieuwe draad nemen en 22 losse haken. Hoe ga ik dan verder. Wat moet ik met die 22 losse doen.
01.07.2024 - 15:58DROPS Design svaraði:
Dag Ria,
Die 22 lossen laatje gewoon hangen, hier haak je later over voor de hals.
01.07.2024 - 20:43
Mary B skrifaði:
Would you please explain to me the vertical part A8! Like how does it work to do A8 over A6 vertically? Thanks
20.06.2024 - 03:21DROPS Design svaraði:
Dear Mary B, instead of working A.6 work now A.8, ie on first row crochet 1 single crochet in the chain from previous row, then crochet 6 chains (A.8), A.5, A.4, A.3, A.2 as before, then turn and work as before: A.2 to A.5 then finish row with A.8 and so on. Happy crocheting!
20.06.2024 - 08:18
Ferrero Monique skrifaði:
Bonjour c'est la première fois que je n'arrive pas à faire un de vos modèles, je vais me diriger ver un autre modèle d'hommage
26.10.2023 - 17:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ferrero, rappelez-vous que vous pouvez volontiers poser votre question dans cette rubrique, nous pourrons ainsi essayer de vous aider. Votre magasin peut également vous apporter son assistance, même par mail ou téléphone. Bon crochet!
27.10.2023 - 09:43
Gudrun skrifaði:
Wo wird A1 gehäkelt, beginne ich wirklich mit A2?
25.06.2022 - 18:53DROPS Design svaraði:
Liebe Gudrun, A.1 gilt für die Blende, das stricken Sie bei den Vorderteilen; beim Rückenteil beginnen Sie mit A.2 (entweder 1 oder 3 Luftmasche am Anfang der Reihe und enden Sie mit A.6 (1 fM oder1 Stb) am Ende der Reihe. Viel Spaß beim häkeln!
27.06.2022 - 08:22
Christine skrifaði:
Je vous remercie pour votre réponse mais je ne comprends toujours pas puisque l'augmentation pour l'encolure débute sur le même rang, le rang 7, Si l'on fait les 6 premiers rangs du devant droit A2 se trouve au début du rang et on ne peut donc pas terminer par A9 au dessus de A2
20.06.2022 - 08:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, pour le devant droit, vous avez crocheté A.8 en fin de rang (= à gauche, vu sur l'endroit), pour le devant droit, vous crochetez A.9 en début de rang (vous commencez et non terminez par A.9, la correction va être faîte). Bon crochet!
20.06.2022 - 08:58
Christine skrifaði:
Bonjour,\r\nJe ne comprends pas ce modèle : si on crochète le devant gauche comme le devant droit, l\'encolure ne va-t-elle pas se retrouver du même côté ?
19.06.2022 - 22:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, vous ne crochetez que les 6 premiers rangs comme le devant droit, autrement dit la partie "épaule "droite"", avant d'augmenter pour l'encolure, et vous crochèterez pour le devant gauche A.9 au lieu de A.8 pour le devant droit. Ainsi, les devants sont en "miroir". Bon crochet!
20.06.2022 - 08:02
Jeanette Siemerink skrifaði:
Ik heb de eerste 7 toeren gehaakt van het vestje. Het oogt alsof het na de eerste toer met stokjes steeds smaller wordt. Het geheel trekt helemaal krom. Het lijkt net of ik stokjes of losse vergeten ben, maar volgens mij heb ik het patroon gevolgd. Wat doe ik verkeerd??
19.05.2022 - 20:51DROPS Design svaraði:
Dag Jeanette,
Het werk zou niet scheef mogen trekken. Kan het zijn dat je de lossen aan het begin van de toer te strak haakt? Dit gebeurt vaak als je op het uiteinde van de haaknaald haakt, dus waar de haaknaald wat dunner is. De lossen worden daardoor kleiner en dan kan het werk scheef trekken.
23.05.2022 - 17:04
Lavenac Nathalie skrifaði:
Bonjour et merci pour votre réponse rapide. Donc, c'est bien ce que j'avais compris, je ne commence pas A8 avant d'arriver près des épaules ? Merci et bonne journée.
04.06.2020 - 09:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lavenac, vous crochetez (sur l'endroit pour le devant droit) le 8ème rang de A.8 quand vous crochetez le dernier rang de A.2 à A.5 (vous terminez sur l'endroit par A.8 (devant droit) pour l'encolure) puis vous continuez A.8 et répétez A.x de A.2-A.5. (sur l'envers du devant droit, vous commencez par A.8) Bon crochet!
04.06.2020 - 09:46
Lavenac Nathalie skrifaði:
Bonjour. Je ne comprends pas à quoi correspond et sert le diagramme A8 au rang 7 et comment poursuivre le modèle ensuite. Merci pour votre réponse .
03.06.2020 - 18:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lavenac, n'hésitez pas à nous dire si vous avez maintenant réussi à continuer. Bon crochet!
04.06.2020 - 08:32
Shy Violet Cardigan#shyvioletcardigan |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Safran með sólfjaðramynstri, hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 162-14 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 - A.9. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Mælt frá kanti í hálsi að framan og saumið tölur í vinstri kant að framan: STÆRÐ S/M: 1, 9, 17, 25 og 33 cm. STÆRÐ L: 1, 10, 19, 28 og 37 cm. STÆRÐ XL/XXL: 1, 8, 16, 24, 32 og 40 cm. STÆRÐ XXXL: 1, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið 69-92-114-137 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 3,5 með Safran. UMFERÐ 1 (= ranga): Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 5-3-5-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 55-73-91-109 st. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið nú eftir mynstri, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1-6: (1. umf = rétta): Heklið A.2, A.3, A.4 alls 2-3-4-5 sinnum, A.5, A.6. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 7 (= rétta): Heklið síðustu umf í A.2-A.5 eins og áður, en endið á A.8 yfir A.6. Haldið áfram þar til A.8 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, í A.2-A.5 er umf endurtekin í A.x. Klippið ekki frá. Takið nýjan enda og heklið 1 kl í 3. ll frá byrjun síðustu umf og 22 ll fyrir hálsmál. Klippið frá og haldið áfram með fyrri þráð. Heklið yfir allar l með byrjun frá réttu þannig: A.2, A.3, A.4 alls 4-5-6-7 sinnum, A.5, endið á A.7 (= kantur að framan). Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist ca 24-26-28-30 cm – stillið af eftir umf 7, þá eru ermarnar tilbúnar. Heklið síðan með byrjun frá röngu þannig: Heklið A.7 (= kantur að framan); A.5, A.4 alls 3-4-5-6 sinnum, A.3, endið á A.2 (heklið ekki yfir síðustu 3 ll-bogana). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 48-52-56-58 cm – stillið af eftir umf 5 í dag. Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið eins og hægra framstykki til og með umf 6. UMFERÐ 7 (= rétta): Heklið síðustu umf í A.3-A.6 eins og áður, en byrjið með A.9 yfir A.2. Haldið áfram þar til A.9 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, í A.3-A.6 er umf A.x endurtekin. Heklið 22 ll í lok umf fyrir hálsmál. Heklið nú yfir allar l með byrjun frá réttu þannig: A.1 (= kantur að framan), A.3, A.4 alls 4-5-6-7 sinnum, A.5, endið á A.6. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist ca 24-26-28-30 cm – stillið af eftir hægra framstykki, þá eru ermarnar tilbúnar. Klippið frá. Heklið síðan með byrjun frá röngu þannig: Hoppið yfir 3 ll-boga, byrjið að hekla í næstu fl þannig: A.6, A.5, A.4 alls 3-4-5-6 sinnum, A.3, endið á A.1 (= kantur að framan). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 48-52-56-58 cm – stillið af eftir hægra framstykki. Klippið frá. BAKSTYKKI: Vinstri öxl er hekluð í ll-umf frá uppfitjunarkanti (heklið í sömu ll eins og st, þ.e.a.s. í 55-73-91-109 st) frá vinstra framstykki þannig: UMFERÐ 1-6: (1. umf = rétta): Heklið A.2, A.3, A.4 alls 2-3-4-5 sinnum, A.5, A.6. Klippið frá. Heklið hægri öxl eins og vinstri öxl, nema í hægra framstykki – ATH! Í stað þess að klippa frá eru heklaðar 71 ll fyrir hálsmál í lok umf, festið með 1 kl í fyrstu ll í byrjun á síðustu umf frá vinstri öxl. Klippið frá. Heklið nú yfir allar l með byrjun frá réttu þannig: ATH! (Fyrsta umf er hekluð eins og fyrsta umf í mynstri A.1-A.6, síðan A.x). Heklið A.2, A.3, A.4 alls 9-10-11-12 sinnum, A.5, endið á A.6. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist ca 24-26-28-30 cm – stillið af eftir framstykki, þá eru ermarnar tilbúnar. Klippið frá. Heklið síðan með byrjun frá röngu þannig: Hoppið yfir 3 ll-boga, byrjið á að hekla í næstu fl þannig: A.6, A.5, A.4 alls 7-8-9-10 sinnum, A.3, endið á A.2 (ekki er heklað yfir síðustu 3 ll-bogana). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 48-52-56-58 cm – stillið af eftir framstykki. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt. Saumið tölur í vinstri kant að framan – sjá útskýringu að ofan. Hneppið í gegnum göt í hægra framstykki. KANTUR: Heklið nú kant í kringum hálsmál með byrjun frá kanti að framan á hægra framstykki þannig: Heklið * 1 fl, 5 ll *, endurtakið frá *-* meðfram hálsmáli með ca 2 cm á milli hverra fl fram að og með kant að framan á vinstra framstykki. Snúið við með 5 ll og heklið þannig: 1 fl um fyrsta ll-boga, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf, endið á 5 ll og 1 fl í fyrstu ll frá fyrri umf. Klippið frá og festið enda. Heklið kant neðst niðri meðfram fram- og bakstykki alveg eins með byrjun frá kanti að framan á vinstra framstykki. Heklið kant í kringum ermi alveg eins, með byrjun frá miðju undir ermi. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #shyvioletcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.