Lisa Lebrija skrifaði:
Jeg er i tvivl om hvordan ryggen skal hækles. Der står i opskriften, at der hækles over alle masker på samme måde som på forstykket. Er der ikke nogen indtagning til halsudskæring på ryggen? Skal den bare gå lige over?
29.08.2016 - 01:33DROPS Design svaraði:
Hej Lisa. Du starter med at haekle skuldrene som beskrevet i opskriften. Naar du er faerdig sammenförer du skuldrene (altsaa haekler sammen med de 71 lm). Herefter haekler du videre over resten af rygstk som du ogsaa gjorde paa forstk, du tager ikke mere ind til hals.
29.08.2016 - 11:29
Gina skrifaði:
Ok maak maat xxl, hen 114 lossen gehaakt, is in totaal 91 stokjes. Eerste toer van patroon gehaakt, maar hield aan het eind de eerste 7 stokjes over. Wat moet ik hier mee doen?
22.07.2016 - 20:26DROPS Design svaraði:
Hoi Gina. Ik denk dat je iets bent vergeten. Je hebt 114 l en haakt: haak 1 stk in 4e l vanaf haak (= 2 stk), 1 stk in elke van de volgende 5 l, = 9 l gehaakt = 7 stk gemaakt * sla 1 l over, haak 1 stk in elke van de volgende 4 l *, herhaal van *-* de hele toer = 105 l over en je herhaalt *-* steeds over 5 l en haakt maar 4 stk = 21 keer herhalen x 4 stk = 84+7 stk = 91 stk.
25.07.2016 - 15:58
Petersen skrifaði:
Tak. Ja det var også det jeg regnede mig frem til, men min er bredere. Jeg må prøve med en mindre str. hæklenål
07.06.2016 - 14:43DROPS Design svaraði:
Hej Petersen. Ja, det ville jeg ogsaa pröve i förste omgang.
07.06.2016 - 17:46
Petersen skrifaði:
Tilføjelse. Hvor bred (i cm) skal en skulder være i str. L
07.06.2016 - 14:16DROPS Design svaraði:
Hej. Se mit svar herunder.
07.06.2016 - 14:29
Petersen skrifaði:
Hej igen. Tak for svaret. Jeg forstår bare stadig ikke hvorfor min skulder bliver bredere. Min hæklefasthed passer til opskriften. Jeg har også 4 buer med 73 st. så det passer, men du skriver "på omgangen", er det rækken du mener ?
07.06.2016 - 11:56DROPS Design svaraði:
Hej. Ja, selvfölgelig er det raekken :) Jeg har lidt svaert ved at vurdere dit arbejde paa afstand, saa jeg kan desvaerre ikke sige hvad der gaar galt. Den totale breedte skal vaere 64 cm i str L, hvoraf halsen ca er 21 cm, saa jeg vil skyde paa skulderen er ca 21-22 cm (64-21 / 2 )
07.06.2016 - 14:29
Petersen skrifaði:
Hej. Når jeg starter på højre skulder og starter med at hækle 92 luftmasker (str L/XL, og hæklefastheden passer) og får 73 stm som det står i opskriften,så får jeg et meget bredere stykke end måleskitsen viser. Hvor går det galt for mig ?( som sagt passer hæklefastheden.) Jeg har 4 af mønsterbuerne passer det når jeg hækler str L/XL ? Vh Petersen
05.06.2016 - 13:51DROPS Design svaraði:
Hej Petersen. Haeklefastheden er 3x diagram A.3 som er buerne (3 gentagelser af A.3 = ca 10.5 cm). Jeg har lige prövet at haekle lidt og jeg skal selv bruge 3 mm for den rette fasthed (men jeg haekler generelt ogsaa mere stramt). Jeg kan ikke vurdere dit arbejde, og hvordan du maaler. Men med 73 stm har du 4 hele buer paa omgangen.
06.06.2016 - 15:08
Jodie skrifaði:
Hi could you please tell me if the tension is about 10.5 cm for one repetition of a3 or is it for 2 repetitions? Thanks
21.05.2016 - 16:04DROPS Design svaraði:
Dear Jodie, two repetitions of A.3 are approx 10,5 cm width. Happy crocheting!
21.05.2016 - 21:37Celia Gutierrez skrifaði:
Hola gotas me gustan muchos sus patrones gracias por compartir. Ya comence con este top pero no entiendo como se disminuye de las mangas para abajo los videos q pusieron en los comentarios me ayudaron mucho pero ahora como sigo??? gracias por su atencion espero su respuesta. Celia soy de Chihuahua, Chih. Mexico y encontre su pag por medio de Pinterest
18.03.2016 - 19:07DROPS Design svaraði:
Hola Celia. Cuando alcanzamos un ancho de mangas de aprox. 24-26-28-30 cm, para dism saltamos los 3 primeros arcos de la fila anterior y no trabajamos los últimos 3 arcos al final de la fila - ahora comenzamos a trabajar la parte inferior del cuerpo.
21.03.2016 - 10:30
Nicola Hitt skrifaði:
The latest chart A7 appears to have a chain missing on rows 2 and 4. All other chains are 5 in number but this pattern currently indicates that only 4 should be created on these rows. Chart A6 does not have this discrepancy.
07.09.2015 - 10:37
Martine Van Dijk skrifaði:
Deze verhouding heb ik opgezocht bij het patroon Summer escape (rok 162-18): DROPS HAAKNLD 3,5 mm - of de maat haaknaald die u nodig hebt voor een stekenverhouding van 22 stk x 12 toeren = 10 x 10 cm. Voor dit patroon anders de eerste toeren met naald 3 haken?
01.09.2015 - 17:54DROPS Design svaraði:
Hoi Martine. De stekenverhouding voor een ander patroon heeft niets te doen met de stekenverhouding van dit patroon. Maar individuele aanpassingen mag natuurlijk altijd ;-)
02.09.2015 - 16:16
Shy Violet#shyviolettop |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Safran með sólfjaðramynstri, heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 162-15 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 - A.7. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður. FRAMSTYKKI - HÆGRI ÖXL: Heklið 69-92-114-137 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 3,5 með Safran. UMFERÐ 1 (= ranga): Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 5-3-5-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 55-73-91-109 st. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið nú eftir mynstri, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1-6: (umf 1 = rétta): Heklið A.1, A.2, A.3 alls 2-3-4-5 sinnum, A.4, A.5. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 7 (= rétta): Heklið síðustu umf í A.1-A.4 eins og áður, en endið á A.6 yfir A.5. Haldið áfram þar til A.6 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, í A.1-A.4 er umf endurtekin í A.x áfram. Klippið frá . VINSTRI ÖXL: Heklið vinstri öxl á sama hátt og hægri öxl, A.7 er heklað yfir A.1. Í síðustu umf í A.7 (= frá röngu) heklið 35 ll fyrir hálsmál í lok umf, festið með 1 kl í 3. ll frá byrjun síðustu umf á hægri öxl. Klippið frá. Heklið nú yfir allar l með byrjun frá réttu þannig: A.1, A.2, A.3 alls 9-10-11-12 sinnum, A.4, endið á A.5. Haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist ca 24-26-28-30 cm – mátið við umf 7 þá eru ermarnar tilbúnar. Heklið nú með byrjun frá röngu: Hoppið yfir 3 ll-boga, byrjið á að hekla í næstu fl þannig: A.5, A.4, A.3 alls 7-8-9-10 sinnum, A.2, endið á A.1 (ekki er heklað yfir síðustu 3 ll-bogana). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 48-52-56-58 cm – stillið af eftir umf 5 í mynstri. Klippið frá og festið enda. BAKSTYKKI: Vinstri öxlin er hekluð í ll-umf frá uppfitjunarkanti (heklið í sömu ll og st, þ.e.a.s. í 55-73-91-109 st) frá vinstra framstykki þannig: UMFERÐ 1-6: (umf 1 = rétta): Heklið A.1, A.2, A.3 alls 2-3-4-5 sinnum, A.4, A.5. Klippið frá. Heklið hægri öxl eins og vinstri öxl, nema í hægra framstykki – ATH! Í stað þess að klippa frá eru heklaðar 71 ll fyrir hálsmál og festið með 1 kl í fyrstu ll í byrjun á síðustu umf á vinstri öxl. Klippið frá. Heklið nú yfir allar l á sama hátt og á framstykki. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt. KANTUR: Heklið nú kant í kringum hálsmál með byrjun frá annarri öxlinni þannig: UMFERÐ 1: Heklið * 1 fl, 5 ll *, endurtakið frá *-* meðfram hálsmáli með ca 2 cm á milli hverra fl, endið á 1 kl í fyrstu fl. UMFERÐ 2: 3 ll, 1 fl um næsta boga, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út um, endið á 3 ll og 1 kl í fyrstu fl frá byrjun á 1. umf. Klippið frá og festið enda. Heklið kant neðst niðri meðfram fram- og bakstykki alveg eins með byrjun frá hlið. Heklið kant í kringum ermar alveg eins, með byrjun frá miðju undir ermi. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #shyviolettop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.