 Cindy skrifaði:
 
																									Cindy skrifaði:
												
The instructions for the back piece start with a row where you dc in each ch, skipping a ch every 6 dc. Then it says to work A.1, where the first row worked is a row of dc. Is this first row in the diagram the row previously described in the instructions (so the bottom of the sweater starts with 1 row of dc) or is it in addition to the instructions, so the bottom of the sweater is 2 rows of dc?
31.01.2015 - 17:16DROPS Design svaraði:
Dear Cindy, row with a star in A.1 is the first row in diagram - start on next row with ch 3 (= 1st dc), then work 13-20 times A.1 in width and finish with 1 dc in last dc. ie there is only 1 row dc at the bottom of the jumper. Happy crocheting!
02.02.2015 - 09:47
																									 Cornelia skrifaði:
 
																									Cornelia skrifaði:
												
Hej tänkte virka denna tröjan men mönstret är för komplicerat o rörigt skrivet för som har adhd, dyslexi o dyskalkyli. Har ni nån gång funderat på att skriva era mönster på ett lättare o mer förståligt sätt så personer med svårigheter som tex mina har en möjlighet att kunna virka efter era mönster o förstå dom?
24.01.2015 - 21:32DROPS Design svaraði:
Hej Cornelia, Det är en ganska komplicerad beskrivning, så det går inte att skriva den enklare. Men om du kan följa diagrammet, så kanske det ger sig när du virkar. Lycka till!
29.01.2015 - 15:28Aída skrifaði:
Todos los patrones son hermosos felicitaciones
24.01.2015 - 03:29
																									 Lys skrifaði:
 
																									Lys skrifaði:
												
Mooi
11.01.2015 - 14:25
																									 Anna skrifaði:
 
																									Anna skrifaði:
												
Delizioso il modello ed anche il colore
10.01.2015 - 18:48
																									 Isa skrifaði:
 
																									Isa skrifaði:
												
Super Sommerpulli - absolut trendy!
10.01.2015 - 15:56Mona Sundqvist skrifaði:
Sommarlätt
06.01.2015 - 19:40
																									 Fabienne De Grauwe skrifaði:
 
																									Fabienne De Grauwe skrifaði:
												
Very trendy
06.01.2015 - 18:29
																									 Patrizia Lacelli skrifaði:
 
																									Patrizia Lacelli skrifaði:
												
Bellissimo modello in linea con la moda e molto elegante
31.12.2014 - 17:31
																									 Petra Powilleit skrifaði:
 
																									Petra Powilleit skrifaði:
												
Gefällt mir einfach sehr gut
28.12.2014 - 22:22| Just Me#justmesweater | |||||||||||||
|  |  | ||||||||||||
| Hekluð peysa úr DROPS Cotton Light með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
							DROPS 162-3 | |||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.2. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með sl, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. 3 ST SAMAN: Heklið 3 st í 1 st þannig: * Heklið 1 st en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið síðan næsta st en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. BAKSTYKKI: Heklið 94-101-108-122-129-143 ll með heklunál nr 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 stuðull í hverja af næstu 5 loftlykkjum, * 1 st í hverja af næstu 6 ll, hoppið yfir 1 ll*, endurtakið frá *-* þar til 1 ll er eftir, 1 st í síðustu ll = 80-86-92-104-110-122 st. Heklið nú þannig: 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, hoppið yfir 1 st (koma í stað 3 ll), A.1 (= 6 l) alls 13-14-15-17-18-20 sinnum, endið á 1 st í síðasta st. Haldið áfram með þetta mynstur. Gatið í A.1 vísar að 2 l í hverri umf til vinstri (séð frá réttu) þar til gatið mætist einum st í vinstri hlið á stykki. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.z endurtekið til loka. Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-45 cm. Heklið nú mynstur yfir miðju 68-74-80-80-86-98 l (= 6-6-6-12-12-12 l í hvorri hlið fyrir handveg). Þegar stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm, stillið af að næsta umferð sé frá réttu. Heklið st yfir fyrstu 20-23-24-24-24-31 l (= öxl) þannig: Heklið 1 st í hvern st og 2 st um hvern loftlykkjuboga = 20-23-24-24-24-31 st. Heklið 2 umf með 1 st í hvern st. Klippið frá og festið enda. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og bakstykki, nema heklað er A.2 í stað A.1, þ.e.a.s. gatið vísar til hægri (séð frá réttu). A.x er endurtekið til loka. Þegar stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.x er fellt af fyrir hálsmáli (í næstu umf frá röngu) þannig: Heklið eins og áður yfir fyrstu 31-34-37-37-40-46 st, heklið 3 ST SAMAN – sjá skýringu að ofan. Snúið við. Endurtakið þessa úrtöku í hverri umf fyrir miðju að framan alls 7-7-8-8-9-9 sinnum = 20-23-24-24-25-31 l eftir á öxl. Heklið nú 1 umf með 1 st í hvern st og 2 st um hvern ll-boga. Heklið 2 umf með 1 st í hvern st. Klippið frá og festið enda. Endurtakið á hinni öxlinni. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 45-45-49-49-52-52 ll með heklunál nr 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 5-5-7-7-5-5 ll, * 1 st í hverja af næstu 6 ll, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 1-1-3-3-1-1 ll, 1 st í síðustu 1-1-3-3-1-1 ll = 38-38-42-42-44-44 st. Heklið 1 st í hvern af fyrstu 1-1-3-3-1-1 st, A.2 þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 st (= 6-6-6-6-7-7 sinnum á breiddina), 1 st í hvern af síðustu 1-1-3-3-1-1 st. Þegar A.2 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.x endurtekið til loka. Þegar stykkið mælist 8-8-8-10-10-10 cm er aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í fyrsta og síðasta st í umf (= 2 st fleiri). Endurtakið útaukningu með 4½-4-4-3-3-2½ cm millibili 9-10-10-12-12-14 sinnum til viðbótar = 58-60-64-68-70-74 l. Útauknar lykkjur eru heklaðar jafnóðum inn í mynstur. ATH: Það er alltaf 1 st (eða 3 ll = 1 st) á hvorri hlið á stykki. Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist 52-52-51-51-51-48 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Heklið saman axlasauma frá röngu í gegnum bæði stykkin þannig: 1 fl í fyrsta st, * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-*. Saumið ermar í. Heklið saman sauma undir ermum og hliðarsauma frá röngu í gegnum bæði stykkin þannig: * 1 fl yst í lykkjubogann, 3 ll, hoppið yfir 1 umf *, endurtakið frá *-* þar til ca 10 cm eru eftir á fram- og bakstykki fyrir klauf á hvorri hlið. Klippið frá og festið enda. HÁLSMÁL: Heklið kant í kringum hálsmáli frá miðju að ofan á öxl þannig: 1 fl, * 3 ll, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* í kringum allt hálsmálið og endið á 1 kl í fyrstu fl í umf. Klippið frá og festið enda. | |||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||
| 
 | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #justmesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.