OPHÉLIE skrifaði:
Désolée je m’exprime peut-être mal, mais le jeté entre les 2 mailles et la maille centrale sur le rang envers comment je fais car la maille centrale est une maille envers et les autres mailles sont tricotées à l’endroit et ce que je ne comprends pas c’est comment je dois faire le jeté du fait que la maille centrale est une maille envers ? Merci
11.09.2025 - 12:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Ophélie, le rang ajouré se fait effectivement sur l'envers, vous allez répéter (2 m ens à l'end, 1 jeté) jusqu'à la maille centrale, si vous terminez par 1 jeté avant la maille centrale, veillez à bien repasser votre fil au-dessus de l'aiguille puis devant pour tricoter la maille centrale à l'envers (et ainsi former le jeté), puis après cette maille envers. Attention à n'avoir bien qu'un seul jeté (en fonction de votre façon de tricoter, regardez bien sur votre aiguille droite et comptez vos mailles si besoin pour éviter d'en rajouter). Bon tricot!
11.09.2025 - 12:18
Ophélie skrifaði:
Désolée je m’exprime peut-être mal, mais le jeté entre les 2 mailles et la maille centrale sur le rang envers comment je fais car la maille centrale est une maille envers et les autres mailles sont tricotées à l’endroit et ce que je ne comprends pas c’est comment je dois faire le jeté du fait que la maille centrale est une maille envers ? Merci
11.09.2025 - 12:09
Ophélie skrifaði:
Comment je peux faire le jeté dans le même sens ? Car une fois arrivé à la maille centrale le jeté ne peut être fait dans le même sens car c’est une maille envers. Comment je peux faire ? Merci !
08.09.2025 - 11:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Ophélie, je ne suis pas bien sûre de comprendre ce que vous voulez dire ici; vous devez répéter le rang ajouré entre les mailles du début et la maille centrale et entre la maille centrale et la fin; pour un motif ajouré symétrique, tricotez le même nombre de mailles après la maille centrale que celui que vous avez tricoté avant la maille centrale, et tricotez le point ajouré de la même façon que pour la 1ère moitié du rang. Bon tricot!
11.09.2025 - 11:21
Ophélie skrifaði:
Pour le point ajouré sur le rang 8, comment je fais le jeté avant la maille centrale ? Car quand je le fais j’ai un décalage dans les jours de la maille centrale. Merci !
05.09.2025 - 22:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Ophélie, tricotez le point ajouré de chaque côté de la maille centrale de la même façon, pour éviter de décaler la maille centrale dont on a besoin jusqu'à la fin. Bon tricot!
08.09.2025 - 10:06
Ophélie skrifaði:
Pour le point ajouré sur le rang 8, comment je fais le jeté avant la maille centrale ? Car quand je le fais j’ai un décalage dans les jours de la maille centrale. Merci !
05.09.2025 - 22:23
Ophélie skrifaði:
Bonjour quand je tricote le rang 8 sur l’envers en arrivant à la maille lisière, je souhaitais savoir s’il fallait que je fasse un jeté ? Merci !
29.08.2025 - 09:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Ophélie, chaque jeté doit compenser la diminution, ainsi, si vous avez un nombre de mailles impair, vous terminerez par 1 maille endroit, sinon, vous terminerez par (2 m ens à l'end, 1 jeté). Bon tricot!
29.08.2025 - 16:19
Ophélie skrifaði:
Bonjour, quand je passe au rang 8 pour le point ajouré il me reste le jeté du rang 7 seul. Est-ce normal ? Est-ce que je dois le tricoter seul ? Merci !
28.08.2025 - 10:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Ophélie, ou, tricotez le à l'endroit, tout seul (pour ne pas changer le nombre de mailles). Bon tricot!
28.08.2025 - 18:53
Ursula Bohau skrifaði:
A1 Reihe 3 ergibt 5 Maschen (Umschlag, re M, Umschlag, re M, re M). In der Rückreihe sind aber nur 4 Maschen darüber gestrickt. Denke es fehlt in Reihe 3 das Zusammenstricken der 2 re M, oder?
14.04.2023 - 21:29DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bohau, es sieht so aus, daß man nur 1 Umschlag bei der 3. Reihe A.1 stricken muss, das Diagram wird korrigiert, danke für den Hinweis. Viel Spaß beim stricken!
17.04.2023 - 08:46
Marit Louise Jordhoy skrifaði:
Hei skal det være tre midtmasker hele veien på sjalet ? Og etter de 7 første pinnene hvordan begynnes hull mønsteret?
04.07.2022 - 19:44DROPS Design svaraði:
Hej Marit, du skal kun have 1 maske i midten. Selve hulmønsteret strikkes 2 ret sammen, 1 kast, 2 ret sammen 1 kast pinden ud og så slutter du af med 2 ret sammen :) Forklaring til hulmønsteret finder du øverst i opskriften :)
05.07.2022 - 08:47
Viola Mustonen skrifaði:
Kuvassa olevassa huivissa näyttäisi olevan keskellä vain yksi reikäkerros (langankierto), eikä niin kuin ohjeessa, jossa on keskisilmukka ja sen molemmin puolin langankierrot. Mielestäni ohjeella ei tule kuvan näköistä huivia.
26.12.2016 - 13:55DROPS Design svaraði:
Hei! Tarkistamme ohjeen. Tarvittaessa teemme korjauksen.
04.04.2017 - 16:13
Christmas Date#christmasdateshawl |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Alpaca í garðaprjóni og gatamynstri. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1055 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GATAMYNSTUR: UMFERÐ 1-7: Prjónið garðaprjón. UMFERÐ 8 (frá röngu): * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn endurtakið frá *-*. UMFERÐ 9-12: Prjónið garðaprjón. Endurtakið þessar 12 umf. ÚTAUKNING 1: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið út um 4 l (1 l á hvorri hlið, 2 l fyrir miðju) í hverri umf frá réttu þannig: 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið að l með prjónamerki (= miðju-l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið þar til 2 l eru eftir á prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l garðaprjón. Uppslátturinn er prjónaður slétt. ÚTAUKNING 2: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan), svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar l. Sjalið er prjónað frá miðju að aftan og niður. SJAL: Fitjið upp 7 l á hringprjóna nr 4 með Alpaca. Setjið 1 prjónamerki í 4. l (= miðjulykkju) og látið það fylgja með í stykkinu í miðju-l. UMFERÐ 1 (rétta): 2 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (miðjulykkja er með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l garðaprjón = 9 l. Prjónið nú GATAMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, með 2 l garðaprjón í hvorri hlið – JAFNFRAMT er aukið út um 4 l í hverri umf frá réttu – LESIÐ ÚTAUKNING 1. Haldið áfram með útaukningu þar til 309 l eru á prjóni – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Stykkið mælist nú ca 28 cm mælt í prjónastefnu frá uppfitjunarkanti að prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l (munið eftir útaukningu eins og áður í hvorri hlið og fyrir miðju) – JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20 l jafnt yfir hvoru megin við miðju (= alls 40 l) með því að prjóna 2 l slétt saman = 269 l. Prjónið nú áfram þannig: 2 l garðaprjón , A.1, A.2 yfir næstu 128 l, prjónið A.3, 1 l garðaprjón (= miðjulykkja), A.1, A.2 yfir næstu 128 l þar til 4 l eru eftir, prjónið A.3 og 2 l garðaprjón. Haldið áfram að prjóna eftir A.1/A.2/A.2 þar til mynstrið hefur verið prjónað alls 4 sinnum á hæðina – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í hvert sinn sem A.1/A.2/A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er pláss fyrir 2 mynstureiningar af A.2 á milli A.1 og A.3 hvoru megin við miðjulykkju. Þegar A.1/A.2/A.3 hefur verið prjónað alls 4 sinnum á hæðina eru 333 l á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l (munið eftir útaukningu eins og áður í hvorri hlið og fyrir miðju) – JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 22 l jafnt yfir hvoru megin við miðju (= alls 44 l) – LESIÐ ÚTAUKNING 2 = 385 l á prjóni – látið l vera á prjóni. BLÚNDUKANTUR: Fitjið upp 8 l á prjóna nr 4 með Alpaca. Prjónið fram og til baka eftir A.4, JAFNFRAMT eru l prjónaðar frá kanti saman við sjalið – byrjið efst á sjali og prjónið niður kantinn meðfram vinstri hlið niður að oddi. Kanturinn er prjónaður fastur á sjalið – í hverri umf frá réttu þannig: Prjónið fyrstu l af vinstri prjón (fyrsta l í A.4), steypið 1 l af hringprjóninum á sjalinu yfir þessa l, prjónið út umf. Endurtakið A.4 (= 12 umf) 31 sinnum til viðbótar = 32 oddar. Þegar blúndukanturinn hefur verið prjónaður alveg niður að horni á sjalinu er prjónað garðaprjón yfir allar l – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun á hverri umf frá röngu, haldið áfram í garðaprjóni þar til allar l hafa verið felldar af. Endurtakið meðfram hægri hlið á sjali, en nú er prjónað eftir A.5, þ.e.a.s. að kanturinn er prjónaður fastur á sjalið – í hverri umf frá röngu þannig: Prjónið fyrstu l frá vinstri prjón (fyrsta l í A.5), steypið 1 l af hringprjóni á sjali yfir þessa l, prjónið út umf. ATH! Síðustu 2 l á sjali eru taldar sem 1 l, þ.e.a.s. báðar l eru steyptar yfir samtímis þannig að miðjulykkju er prjónuð með. Saumið saman affellingarkanta á A.4 og A.5 neðst niðri í horni. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #christmasdateshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1055
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.