Angi skrifaði:
Ich verstehe nicht: (Vorderteil, gleich nach dem krausen Rand): "Nun glatt re weiterstricken, mit 34 BLENDEN-MASCHEN (siehe oben)"; die Erläuterung zur Blende oben beschreibt aber nur 10 Maschen. Wie wird denn nun die Blende gestrickt?
05.02.2015 - 21:59DROPS Design svaraði:
Unter BLENDEN-MASCHEN sind 34 M beschrieben, nicht nur 10 - in der Mitte sind es 26 M, nicht 2 M, wie Sie vielleicht gelesen haben. Es sind in der Hin-R 2 M li, 2 M re, 26 M li, 2 M re, 2 M li = 34 M.
05.02.2015 - 23:28
Imbert skrifaði:
Bonjour, Je souhaite mélanger pour ce gilet un fil Alpaca et un kid silk. Est ce possible et quelle quantité dois je prendre de chaque? Pouvez vous aussi me dire quelle couleur prendre, sachant que je souhaite avoir le même rendu que sur la photo. Merci
01.02.2015 - 10:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Imbert, Kid-Silk et Alpaca font partie du même groupe (groupe A), on tricote ici avec 2 fils Kid-Silk, vous pouvez choisir 1 fil Alpaca + 1 fil Kid-Silk - Votre magasin DROPS pourra vous aider dans le choix des couleurs et le calcul des fournitures. Bon tricot!
02.02.2015 - 12:44Tineke skrifaði:
Bedankt voor de reactie. maar ik snap het nog steeds niet...wat bedoel je met "het afsluiten van de schouders"? Ik kan het niet visualiseren... De kraag zit toch vast aan de voorpanden? Groetjes, Tineke
21.01.2015 - 16:34DROPS Design svaraði:
Hoi Tineke. Je breit een ekstra stukje van de kraag nadat je hebt afgekant voor de schouders. Dit extra stukje is wat je vastnaait langs de rand van het achterpand. Ik denk dat je de logica zal inzien als je het extra stukje hebt gebreid en beide voorpanden klaar zijn en bezig gaat met het afwerken.
22.01.2015 - 14:53Tineke skrifaði:
Bedankt voor het weghalen van de dubbele tekst. Kunt u mij een antwoord geven op de, eerder, door mij dubbel, gestelde vraag, want ik zie echt nog niet hoe dat kan.. Groetjes, Tineke
21.01.2015 - 15:19Tineke skrifaði:
Mijn vraag is, nog, niet zichtbaar, hoe komt dit? Heb al 2x dezelfde vraag gestuurd. Groetjes, Tineke
21.01.2015 - 10:18DROPS Design svaraði:
Hoi Tineke. Je vraag is zichtbaar. Scroll hier naar beneden om het te zien. Ik zal wel de ene verwijderen om het overzichtelijker te maken.
21.01.2015 - 15:06Tineke skrifaði:
Goedemorgen, Het kan zijn dat jullie deze vraag nu dubbel krijgen, maar mijn vorige poging is niet zichtbaar. Misschien wijst het zich vanzelf, maar ik begrijp nu nog niet hoe je de kraag, die vast zit aan de voorpanden, aan de hals van het achterpand kan bevestigen. Alvast bedankt! Tineke
21.01.2015 - 09:42DROPS Design svaraði:
Hoi Tineke. Je hebt de kraag doorgebreid na het afsluiten van de schouders. Je hebt dus nu een extra stukje kraag van ca 11-13 cm. Je naait eerst de korte uiteinden van de kraagstukken van beide voorpanden aan elkaar en bevestigt vervolgens de kraag langs de halsrand van het achterpand.
21.01.2015 - 15:33Tineke skrifaði:
Bij het patroon staat bij achterpand: "Minder bij een hoogte van 50-51-52-53-54-55 cm voor de armsgaten aan het begin van elke nld aan elke kant als volgt: 1-1-1-2-3-3 keer 3 st, 1-3-4-4-5-6 keer 2 st en 3-3-3-4-4-5 keer 1 st "Wordt hier echt "minderen" bedoeld of "afkanten"? Alvast bedankt! Tineke
12.01.2015 - 13:19DROPS Design svaraði:
Hoi Tineke. Je moet afkanten, ik heb het patroon hier ook aangepast. Bedankt voor het melden.
13.01.2015 - 13:29Tineke skrifaði:
Bedankt! Ga ik proberen! Groetjes, Tineke
10.01.2015 - 10:47Tineke skrifaði:
Kun je dit vest ook met rechte naalden breien? Zo ja, wat verandert er dan? Alvast bedankt! Tineke
09.01.2015 - 10:49DROPS Design svaraði:
Hoi Tineke. Het vest wordt heen en weer gebreid op de rondbreinaalden, maar je zou ook rechte naalden kunnen gebruiken. Er verandert niets in het patroon.
09.01.2015 - 16:00
Susanne Moeser skrifaði:
Nun, ich habe 27 Maschen abgekettet und die Reihe bis zum Ende fertig gestrickt. 35 M übrig plus die Blende (es wird keine Wort über die Blende verloren). Nun wende ich. WAS dann?
04.01.2015 - 20:52DROPS Design svaraði:
Die Blende ist in den 35 M enthalten: Nach den Abn. für den Armausschnitt am Vorderteil sind noch 62 M übrig. Wenn Sie 27 M in der Rück-R abketten (d.h. ab der Seite der Jacke), bleiben 35 M als Kragen-M übrig, 34 davon sind die Blenden-M. Die 35 M stricken Sie nun ab dem vorderen Rand, d.h. ab der Hin-R, wie folgt: 1 Hin-R über alle 35 M, 1 Rück-R über alle 35 M, 1 Hin-R über die ersten 18 M, wenden, 1 Rück-R über diese 18 M usw. Zu verkürzten R finden Sie Videos, unter "Videos" oben im Kopf neben dem Foto.
06.01.2015 - 22:43
Everything After#everythingaftercardigan |
|
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Kid-Silk með röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 157-45 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LITIR Á RÖNDUM (á við um fram- og bakstykki): 1 þráður öskugrár er prjónaður saman með litum í röndum. Rönd 1: Ljós gráblár þar til stykkið mælist: 24-24-25-25-26-27 cm. Rönd 2: Ljós grágrænn þar til stykkið mælist: 47-48-49-51-52-53 cm. Rönd 3: Perlugrár til loka. LITIR Á RÖNDUM (á við um ermi): 1 þráður öskugrár er prjónaður saman með litum í röndum. Rönd 1: Ljós gráblár þar til stykkið mælist 19 cm. Rönd 2: Ljós grágrænn þar til stykkið mælist 38 cm. Rönd 3: Perlugrár til loka. KANTLYKKJUR AÐ FRAMAN: Frá réttu: * 2 l br, 2 l sl, 26 l br, 2 l sl, 2 l br * Frá röngu: * 2 l sl, 2 l br, 26 l sl, 2 l br, 2 l sl * ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í stykkjum fram og til baka á hringprjóna og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 107-119-125-137-149-155 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 þráður LITIR Á RÖNDUM – sjá útskýringu að ofan (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og prjónið 1 umf sl frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 17-21-21-25-27-25 l jafnt yfir = 90-98-104-112-122-130 l. Prjónið nú sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9 cm er fækkað um 1 l í hvorri hlið, endurtakið úrtöku í hvorri hlið með 4-4-4-4½-4½-4½ cm millibili alls 7-7-7-6-6-6 sinnum = 76-84-90-100-110-118 l. Þegar stykkið mælist 40 m er aukið út um 11-12-12-14-16-17 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 87-96-102-114-126-135 l. Þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 l 1-1-1-2-3-3 sinnum, 2 l 1-3-4-4-5-6 sinnum og 1 l 3-3-3-4-4-5 sinnum = 71-72-74-78-80-83 l. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm fellið af miðju 17-18-18-20-22-23 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 26-26-27-28-28-29 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 75-81-87-93-99-105 l (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 34 kantlykkjur við miðju að framan) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 þræði LITIR Á RÖNDUM – sjá útskýringu að ofan (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 4-6-9-11-12-14 l jafnt yfir = 71-75-78-82-87-91 l. Prjónið nú sléttprjón með 34 KANTLYKKJUR AÐ FRAMAN – sjá útskýringu að ofan – fyrir miðju að framan og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 9 cm byrjar úrtaka í hlið eins og á bakstykki = 64-68-71-76-81-85 l. Þegar stykkið mælist 40 cm er aukið út um 6-5-5-6-7-9 l jafnt yfir = 70-73-76-82-88-94 l. Þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf frá röngu eins og á bakstykki = 62-61-62-64-65-68 l. Þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm eru felldar af fyrstu 26-26-27-28-28-29 l frá röngu = 36-35-35-36-37-39 l eftir á prjóni. Prjónið út umf. Prjónið síðan kraga í garðaprjóni þannig (1. umf = rétta): * prjónið fram og til baka yfir allar l, prjónið fram og til baka yfir fyrstu 18-18-18-18-18-18 l *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 11-11-11-12-12-13 cm frá öxl (mælt þar sem stykkið er minnst). Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 50-50-50-56-56-56 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 LITIR Á RÖNDUM – sjá útskýringu að ofan (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 8-8-6-12-10-10 l jafnt yfir = 42-42-44-44-46-46 l. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 9-7-9-8-6-8 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 3½-3-2½-2-2-1½ cm millibili alls 11-14-15-18-19-22 sinnum = 64-70-74-80-84-90 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 48-48-47-46-44-44 cm - ATH! Styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla – fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 4 l 1 sinni, síðan eru felldar af 2 l 7-8-9-10-11 sinnum, 1 l 2 sinnum, fellið síðan af allar l. Stykkið mælist nú ca 57-58-58-58-58-58 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman kraga við miðju að aftan – saumið yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka með smáu spori. VASI: Fitjið upp 31-31-34-34-38-38 l á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði í litnum öskugrár + 1 þræði af í litnum ljós gráblár (= 2 þræðir) og prjónið sléttprjón fram og til baka þar til stykkið mælist ca 16-16-18-18-20-20 cm. Prjónið 4 umf garðaprjón, fellið laust af. Prjónið annan vasa á sama hátt. Staðsetjið vasa á hvort framstykki ca mitt á milli hliðar og kants að framan með neðrikant á vasa ca 7 cm yfir kanti í garðaprjóni (mátið peysuna og stillið af eftir eigin ósk). Saumið vasana niður með lykkjuspori. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #everythingaftercardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-45
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.