Beatrice Baumann skrifaði:
Ich habe gerade diese Jacke auf die Nadel genommen. Gehe ich Recht in der Annahme, dass die Angaben in der Massskizze die ungedehnte Jacke wiedergeben? Kann ich das Rückenteil verlängern in dem ich den Mustersatz A1B auf der Rückseite der Jacke bis zur gewünschten Rückenteillänge wiederhole oder verändert sich dadurch der Sitz der Jacke? Herzlichen Dank
22.12.2014 - 05:38DROPS Design svaraði:
Ganz so einfach ist es nicht, da Sie ja die Kanten C und C bzw. A und A aneinandernähen müssen. Sie müssten also auch das Vorderteil entsprechend verlängern, dadurch wird es allerdings vielleicht zu voluminös. Die Jacke ist ungedehnt gemessen, sie weitet sich noch etwas.
09.03.2015 - 10:21
Jean Williams skrifaði:
Are you able to advise the approximate finished length of the S/M from the neck to the hem. I have just cast on for the sleeves and it looks as if it is going to be short, although on the picture it does not. Many thanks
13.12.2014 - 18:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Williams, in first size (XS/S) you should have 31 cm from cast on row to sts cast on for sleeve and in size M/L, 32 cm - seam will be under sleeve - total lenght will be somewhat shorter than the full length because of collar (see picture). Happy knitting!
14.12.2014 - 16:51
Eileen skrifaði:
Hallo, Ich habe Gr. 36/38 und nicht unbedingt ein Fan von zu oversized... Welche Grösse wäre die passende ? Danke
02.12.2014 - 21:01DROPS Design svaraði:
Liebe Eileen, schauen Sie sich am besten die Maße in der Maßskizze an. Ich denke, Sie sollten die kleinste Größe stricken, da die Jacke durch das Muster auch noch dehnbar ist. Ein lockerer Sitz ist hier jedoch erwünscht, Sie können ja auch auf dem Foto sehen, wie die Jacke fällt.
03.12.2014 - 16:22
Marielle skrifaði:
Bonjour, je n'arrive pas à comprendre où est l'encolure et où sont les côtés du devant.
19.11.2014 - 18:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Marielle, les mailles du montage et les mailles rabattues forment après assemblage l'ouverture du gilet: dos, devants et col - cf schéma (A+A et C+C = coutures côtés - B+B et D+D = coutures manches). Bon tricot!
20.11.2014 - 09:08
Chiara skrifaði:
Sto facendo questo modello ma mi sono fermata perché' non capisco come calare per lo scollo e l'apertura sul davanti.Grazie Chiara
09.11.2014 - 19:28DROPS Design svaraði:
Buonasera Chiara. Proceda seguendo le indicazioni così come sono, non è prevista un'apertura sul davanti e non ci sono diminuzioni per lo scollo. Per indossare il capo, dovrà infilare le maniche e portare dietro il collo la parte che corrisponde al davanti. Buon lavoro!
09.11.2014 - 20:35
Michel skrifaði:
Je viens de terminer ce magnifique modèle et le rendu est superbe. La laine est hyper agréable à tricoter et d'une douceur exceptionnelle. Il m'a fallu peu de temps pour le réaliser ce qui est aussi bien agréable! Je dis bravo à la créatrice.
20.10.2014 - 14:56Marianne Hansen skrifaði:
Jeg skjønner ikke hvor åpningen blir, for det strikkes ikke fra midt foran? Forsiden og baksiden ser ut til å strikkes likt? hilsen Marianne
10.10.2014 - 16:03DROPS Design svaraði:
Hej Marianne, du ser på måleskitsen hvordan den er strikket. Den er strikket som et stort rygstykke som syes sammen i siderne til ærmer. Se forklaringen og måleskitsen. God fornøjelse!
17.10.2014 - 15:37
Ewa Jansson skrifaði:
Förstår inte monteringen!
06.10.2014 - 09:51DROPS Design svaraði:
Hej Ewa, du måste titta på måttskissen nederst i beskrivningen. Vik på mitten och sy A mot A och B mot B osv. Lycka till
16.10.2014 - 14:45
Ciel Ellis skrifaði:
How many skeins are required to produce this sweater?
30.09.2014 - 18:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ellis, requested amound of yarn is stated on the right side of the picture under tab "materials", for example you need here in the first 2 sizes 125 g / 25 g a ball DROPS Brushed Alpaca Silk = you need 5 balls in the first 2 sizes (and 150/25 = 6 balls in the larger size). Happy knitting!
01.10.2014 - 10:09
Sabine skrifaði:
Hallo, vielleicht könnt ihr mir helfen. Ich würde gerne kleinere Armlöcher haben oder mit anderen Worten: die Schultern sollten nicht so überhängen. Wie kann ich das bei der Jacke in der Maßskizze umsetzen? Dank und Gruß, Sabine
23.09.2014 - 11:35DROPS Design svaraði:
Liebe Sabine, bei diesem Modell gehen die Ärmel ja direkt in die Schultern über und die Jacke wird wie ein Bolero getragen. Sie haben ja keinen Halsausschnitt, sondern legen die eine "Wellenkante" der Schnittzeichnung um den Hals. Dadurch sind die Schultern ja auch nicht richtig definiert und die Jacke ist recht variabel. Eine Änderung, ohne dass sich die ganze Jacke "verschiebt", ist dadurch nicht so ohne Weiteres möglich, zumal ja auch im Muster gestrickt wird.
23.09.2014 - 23:11
Let's Dance#letsdancecardigan |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk með öldumynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 156-10 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Prjónað er fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar l. PEYSA: Leggið hringprjóninn tvöfaldan (eða notið annan prjóni með ca sama grófleika að undanskildum hringprjónum nr 6) og fitjið upp 147-176-205 l (meðtalin kantlykkja) yfir tvöföldu prjónana með Brushed Alpaca Silk. Þetta er gert til þess að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur. Dragið út annan prjóninn og prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan A.1A með 1 kantlykkju með garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1A hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 87-104-121 l á prjóni og stykkið mælist ca 24 cm. Haldið áfram með A.1B með 1 kantlykkju í hvorri hlið þar til stykkið mælist 31-32-33 cm. Fitjið nú upp 56-53-53 l í hvorri hlið fyrir ermar – fitjið upp yfir 2 prjóna á sama hátt neðst á fram- og bakstykki = 199-210-227 l. Haldið áfram með A.1B eins og áður en síðustu 23-20-20 l í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 44-47-50 cm er sett 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 13-15-17 cm – stillið af að næsta umf er 1. umferð í A.1B – fellið LAUST af síðustu 56-53-53 l í hvorri hlið (það er mikilvægt að affellingin verði laus svo að saumurinn undir ermum verði ekki of stífur) = 87-104-121 l á prjóni. Haldið áfram með A.1B með 1 kantlykkju með garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 17-20-23 cm frá prjónamerki. Prjónið síðan A.2 með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Eftir A.2 eru 147-176-205 l á prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið LAUST af, stykkið á að mælast jafn langt hvoru megin við prjónamerki. FRÁGANGUR: Saumið kant A og A – sjá mynsturteikningu – saman innan við 1 kantlykkju. Saumið B og B saman. Op sem er eftir er fyrir handveg. Endurtakið alveg eins með kant C og D í hinni hliðinni. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsdancecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.