Valeria skrifaði:
Hallo, ik heb nu gebreid tot dit punt in instructie “Brei 1 nld over het linkervoorpand aan de verkeerde kant. Keer het werk en brei als volgt over het linkervoorpand”. Moet ik nu andere naalden gebruiken en apart linkervoorpand breien. Daarna draad losknippen en achterland breien, draad los knippen en rechtervoorpand apart breien?
14.05.2018 - 16:41DROPS Design svaraði:
Hallo Valeria, Dat zou kunnen, maar het werkt prettiger om de steken die je niet breit gewoon op de naald te laten zitten, dus je hoeft er geen andere naald bij te pakken om het linker voorpand te breien. De steken van het acherpand en het rechter voorpand kun je dus gewoon op de naald latern terwijl je het linker voorpand breit.
14.05.2018 - 18:51
Alessandra skrifaði:
Sto eseguendo appunto una taglia M e la mia perplessità riguarda appunto le maglie da avviare per le maniche nell'esecuzione dello sprone. 92 maglie sono tantissime!! Leggendo gli altri commenti mi è venuto il dubbio. È forse un errore? Buona serata 🌆
16.10.2016 - 18:00DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alessandra. Il modello è pensato per avere un’apertura comoda intorno alle braccia. Se preferisce un’apertura più stretta è sufficiente che avvii un numero inferiore di maglie per le maniche. Buon lavoro!
17.10.2016 - 13:51
Alessandra skrifaði:
Salve, Mi potreste gentilmente dire che taglia indossa la modella? Grazie mille 😊
16.10.2016 - 13:55DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alessandra. Le nostre modelle indossano generalmente la taglia M. Buon lavoro!
16.10.2016 - 14:24Anna Valueva skrifaði:
Hello, I can't find any size guide on your website. My bust is 100 sm. Should I knit size XL?
12.04.2016 - 16:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Valueva, you will find at the end of the pattern a measurement chart with all measurements in cm, taken flat from side to side. Compare these to a similar garment you have and like the shape to find out the matching size. Read more about sizing here. Happy knitting!
12.04.2016 - 16:26
Lily skrifaði:
Ich habe die Jacke in der Größe S genau nach den Anleitungen gerade fertig gemacht und ich muss schreiben, dass die Strickanleitungen für die Passe falsch sind. Ich habe breite Schulter aber die Passe fällt einfach runter - ist zu groß. Ich würde sagen statt 86, 70 neue M über dem rechten Armausschnitt (und nicht locker, sondern fest) anschlagen.
09.10.2015 - 19:25
Ritva Koskikallio skrifaði:
Hei, minulle on epäselvää malli nro 155-27 ohjeessa kaarroke kavennukset. Koko M, kavenna 1cm välein 10x 1s ja sitten joka 4 krs 5 x 1s ja vielä joka 2krs 6 x 1s. Missä kyseiset kavennukset tehdään? Liittyykö merkkilangat jotenkin kavennuksiin ja vielä kuinka pitkään kutakin kavennusta tehdään? Paljon kiitoksia, olen iloinen jos saan vastauksia! Ritva
26.04.2015 - 11:39DROPS Design svaraði:
Raglankavennukset tehdään merkkilankojen molemmin puolin niin monta kertaa, kuin kyseisen koon kohdalla mainitaan. Kavennukset tehdään kavennusvinkki 3 selityksen mukaisesti: KAVENNUSVINKKI 3: Kaikki kavennukset tehdään työn oikealta puolelta! Kavenna vuorotellen ennen merkkilankoja ja merkkilankojen älkeen seuraavasti: Ennen merkkilankaa (aloita 2 s:n päässä merkkilangasta): Kavenna 1 s neulomalla 2 s oikein yhteen. Merkkilangan jälkeen: Neulo 2 s oikein yhteen.
11.05.2015 - 13:33
Dominique Trujillo skrifaði:
Bonjour, serait-il possible d'avoir ce modèle mais avec des manches longues, j'aimerais bien le réaliser . Merci
08.02.2015 - 18:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Trujillo, vous pouvez vous inspirer d'un modèle basé sur la même tension, avec des manches longues - ou demander de l'aide à votre magasin DROPS. Bon tricot!
08.02.2015 - 19:33
Kerry Hullett skrifaði:
My finished item looks nothing like the photo despite having all the correct measurements as per the instructions. The neckline is saggy and the sleeves sick out in an unflattering way
12.05.2014 - 00:56DROPS Design svaraði:
Hi Kerry! Usually blocking helps in this case: Place the garment in lukewarm water until it is soaking wet. Carefully squeeze out the water - do not twist. Then roll it in a towel and squeeze to remove more water - the piece will now only be moist. Place the garment on a dry towel on garpet or mattress - carefully stretch it out to measurements and let it dry.
12.05.2014 - 11:16
Beata skrifaði:
To jest moj faworyt kolekcji
28.04.2014 - 09:05
Karin Haffmans skrifaði:
Ik ben met de pas begonnen maar ik kom helemaal niet uit met het stekenaantal.Ik heb 8 markeerders geplaatst.Moet je nu elke 1 cm aan beide kanten van de markeerders 1 steek minderen????dat is dan dus 16 steken per keer. Je houdt dan uiteindelijk veel minder steken over aan het einde.
24.02.2014 - 22:37DROPS Design svaraði:
Hoi Karin. Je mindert 1 st voor of na elke markeerder (wissel om en om - lees ook TIP VOOR HET MINDEREN 3), dus 8 steken per keer. Dan kom je uit met het aantal steken.
26.02.2014 - 17:19
No One But Me#noonebutmecardigan |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Kid-Silk með berustykki. Stærð S - XXXL
DROPS 155-27 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA 1: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið um 3 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚRTAKA 2: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 5 l garðaprjóni þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 1 l færri. Fækkið um 2 l á undan 5 l garðaprjóni þannig: Prjónið 2 l slétt saman = 1 l færri. ÚRTAKA 3: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan og á eftir prjónamerki í annað hvert skipti. Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Byrjið 2 l á undan prjónamerki. Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að taka upp þráðinn á milli 2 l frá fyrri umf – prjónið þessa l snúna slétt, þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjuna í stað framan til að koma í veg fyrir gat. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Mælt frá byrjun á berustykki og fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9 og 16 cm. STÆRÐ M: 1, 9 og 17 cm. STÆRÐ L: 2, 10 og 18 cm. STÆRÐ XL: 1, 10 og 19 cm. STÆRÐ XXL: 2, 11 og 20 cm. STÆRÐ XXXL: 1, 11 og 21 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 218-238-256-276-304-332 l á hringprjóna nr 3 með Kid-Silk. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka þar til stykkið mælist 3 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og haldið áfram í sléttprjóni með 12 kantlykkjum í garðaprjóni að framan í hvorri hlið á stykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram fram og til baka, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6 cm er sett 1 prjónamerki í hvora hlið á stykki þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 46-51-55-60-67-74 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 102-112-122-132-146-160 l sléttprjón, setjið prjónamerki hér, 46-51-55-60-67-74 l sléttprjón, 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA 1! Endurtakið sömu úrtöku í hverjum cm 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum) = 198-218-236-256-284-312 l. Síðan þegar stykkið mælist 16-16-16-17-17-17 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið sömu útaukningu með ca 3-3½-3½-4-4-4 cm millibili 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum) = 218-238-256-276-304-332 l. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm prjónið garðaprjón yfir 20 l í hvorri hlið (þ.e.a.s. prjónað er yfir 10 l hvoru megin við prjónamerkin í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm prjónið frá réttu þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * sléttprjón þar til 10 l eru eftir á undan prjónamerki í hlið, 5 l garðaprjón, fellið af 10 l fyrir handveg (þ.e.a.s. 5 l hvoru megin við prjónamerki), 5 l garðaprjón *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Prjónið út umf. Nú eru 92-102-112-122-136-150 l eftir á bakstykki o g 53-58-62-67-74-81 l (meðtaldar kantlykkjur að framan) á hvoru framstykki. Prjónið 1 umf til baka yfir vinstra framstykki frá röngu. Snúið við og prjónið yfir vinstra framstykki þannig: Prjónið 5 l garðaprjón (við handveg), fækkið um 1 l – LESIÐ ÚRTAKA 2- sléttprjón og garðaprjón yfir 12 kantlykkjur að framan eins og áður. Haldið svona áfram þar til fækkað hefur verið alls um 4 l innan við 5 l garðaprjón við handveg = 49-54-58-63-70-77 l. Prjónið nú bakstykki alveg eins nema með 5 l garðaprjón og 4 úrtökur við handveg í hvorri hlið = 84-94-104-114-128-142 l. Prjónið hægra framstykki á sama hátt og vinstra framstykki, nema spegilmynd = 49-54-58-63-70-77 l. BERUSTYKKI: Berustykkið er prjónað í garðaprjóni. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið frá réttu þannig: Prjónið yfir allar l á hægra framstykki, fitjið laust upp 86-92-96-100-106-110 nýjar l yfir hægri handveg, prjónið yfir allar l á bakstykki, fitjið laust upp 86-92-96-100-106-110 nýjar l yfir vinstri handveg og prjónið út umf = 354-386-412-440-480-516 l. Í næstu umf eru sett 8 prjónamerki í stykkið þannig: 49-55-58-63-71-78 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 33-36-38-39-42-45 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 86-96-108-120-130-142 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 33-36-38-39-42-45 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 49-55-58-63-71-78 l garðaprjón. Síðan í næstu umf frá réttu byrjar úrtaka – LESIÐ ÚRTAKA 3, JANFRAMT er fellt af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þannig: 1 l í hverjum cm 9-10-10-11-11-12 sinnum, síðan er fellt af í 4. hverri umf 7-5-6-4-2-0 sinnum og í annarri hverri umf 1-6-7-11-17-21 sinnum. Þegar úrtöku er lokið eru 218-218-228-232-240-252 l eftir á prjóni. Síðan í næstu umf frá réttu eru felldar af 42-38-42-42-42-52 l jafnt yfir í umf = 176-180-186-190-198-200 l. Fellið laust af með sl frá röngu þegar stykkið mælist alls 48-50-52-54-56-58 cm. FRÁGANGUR: Festið þræðina og saumið tölur í vinstra framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #noonebutmecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.