Kelly Wright skrifaði:
Thank you for answering my question, however, that's not quite what I was asking. I understand the decreases but was wondering do the decreases happen on every other row (RS) or do you knit a certain number of cms in height between decrease rows?
08.07.2024 - 14:27DROPS Design svaraði:
Dear Kelly , the patterns always tell you if you need to decrease (or increase) at every Xth row/round or every Y cm... In this case the pattern specifically says "Repeat the same dec every cm" (for the side of the body). Then later for the yoke, first decrease every cm, then every other row. Happy Knitting.
08.07.2024 - 19:46
Kelly Wright skrifaði:
The armhole size seems really small. Starting where the pattern says Decrease Tip #2, do you decrease the 4 sts on every other row? That doesn’t create enough of a space before casting on the 100 sts above each armhole when you start the yoke?
06.07.2024 - 13:54DROPS Design svaraði:
Dear Kelly, in each row you decrease only 1 stitch. However, the stitch is decreased differently depending on the side you are working on; in the left front piece you decrease after the 5 sts in garter stitch but in the right front piece you will decrease before them. That's why there are 2 different instructions. You need to decrease 4 stitches in total for each armhole (you can see that the total number of stitches after the decrease is only 4 less than before) and each side. In the back piece you will decrease on both sides but 1 each time 4 times in total. Happy knitting!
07.07.2024 - 22:40
Anneli Storm skrifaði:
Vad menas med minskningarnas 3? Ska man ena varvet minska före markeringen och andra rätsida varvet efter markeringen?
30.06.2024 - 13:34DROPS Design svaraði:
Hej Anneli, ja det stemmer :)
02.07.2024 - 13:28
Yellah skrifaði:
In Größe S müssen für die Passe viel weniger Maschen aufgenommen werden, ansonsten entstehen Flügelärmel. Ich hab statt 86 Maschen nur 66 aufgenommen. Dann aber mit den Abnahmen laut Anleitung weitergearbeitet. So passt alles perfekt.
01.04.2024 - 14:36
Anne skrifaði:
Att lägga upp 2 x 110 maskor löst för oket i XXL är alldeles för mycket. Även efter blockning är ärmhålen och ringningen enorma. Stickfastheten stämmer precis... Garnet är inget man lätt river upp så får nog betrakta arbete och garnkostnad som bortkastade.
16.03.2023 - 20:33
Renata skrifaði:
Dzień dobry, chciałabym zrobić ten model z włóczki Lace ale zastanawiam się czy nie jest ona zbyt wiotka, "lejąca się"? Nie znalazłam wzoru na sweter z Lace stąd moje wątpliwości.
19.12.2019 - 13:42DROPS Design svaraði:
Witaj Renato! Lace jest bardzo cienka, idealna na szale, które są wykonywane na nieco grubszych drutach, wtedy wzór ażurowy jest dobrze widoczny po zblokowaniu. Na sweterek możesz jej użyć, będzie bardzo cienki, przezroczysty i delikatny. Ja bym jej użyła w połączeniu z włóczką DROPS Kid-Silk, wtedy sweterek nie będzie prześwitujący. Powodzenia!
30.12.2019 - 00:50
Francesca skrifaði:
Buongiorno, sto eseguendo la taglia M di questo modello; se volessi aggiungerci le maniche lunghe, come dovrei regolarmi? Grazie, saluti cordiali. Francesca
13.11.2019 - 11:23DROPS Design svaraði:
Buonasera Francesca, per un aiuto così personalizzato può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
19.11.2019 - 22:50
Jacqueline skrifaði:
Bonjour, J\'aimerai une explication pour poursuivre mon tricot, je suis arrivée à : \"Tricoter ensuite le dos de la même façon mais avec 5 m point mousse et 4 diminutions de chaque côté (emmanchures) = 84-94-104-114-128-142 m.\" Si je comprend bien je dois couper le fil après avoir tricoter les 4 diminutions du côté gauche, pour poursuivre les diminutions du dos, et recouper le fil de nouveau pour reprendre le côté droit .
22.07.2018 - 13:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Jacqueline, tout à fait, après avoir rabattu les mailles des emmanchures, vous tricotez quelques rangs sur les mailles du devant gauche seulement, puis coupez le fil et tricotez le dos en diminuant de chaque côté (= 8 m diminuées),coupez le fil et tricotez le devant droit (= 4 diminutions). À la fin du devant droit, ne coupez pas le fil, vous continuez l'empiècement à partir du devant droit (sur l'endroit). Bon tricot!
23.07.2018 - 08:07
Frøydis Gustavsen skrifaði:
Hei Jeg holder på å strikke modell 155-27 og skal strikke bærestykke. Det er uklart hvordan fellingen skal skje, så jeg ber om en forklaring på dette. Spes gjelder det Det felles slik: 1m for hver 1, cm 10 x etc. Hvordan skal dette forstås?? Hvor skal det felles ? Har satt 8 Merketråder men de er det angitt hvordan fellingen skal vær. B er om svar snarest.
27.06.2018 - 15:12DROPS Design svaraði:
Hei Frøydis, Hvis du leser felletips-3 så forklarer det hvordan du skal felle til raglan ved hvert merke og du feller vekselvis før og etter merket annenhver gang. Da feller du 1 maske hver cm 9-10-10-11-11-12 ganger ved hvert merke, hver 4. pinne 7-5-6-4-2-0 ganger og deretter hver 2. pinne 1-6-7-11-17-21 ganger. Håper dette hjelper of god fornøyelse!
29.06.2018 - 06:33
Valeria skrifaði:
Hallo, ik heb nu gebreid tot dit punt in instructie “Brei 1 nld over het linkervoorpand aan de verkeerde kant. Keer het werk en brei als volgt over het linkervoorpand”. Moet ik nu andere naalden gebruiken en apart linkervoorpand breien. Daarna draad losknippen en achterland breien, draad los knippen en rechtervoorpand apart breien?
14.05.2018 - 16:41DROPS Design svaraði:
Hallo Valeria, Dat zou kunnen, maar het werkt prettiger om de steken die je niet breit gewoon op de naald te laten zitten, dus je hoeft er geen andere naald bij te pakken om het linker voorpand te breien. De steken van het acherpand en het rechter voorpand kun je dus gewoon op de naald latern terwijl je het linker voorpand breit.
14.05.2018 - 18:51
No One But Me#noonebutmecardigan |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Kid-Silk með berustykki. Stærð S - XXXL
DROPS 155-27 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA 1: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið um 3 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚRTAKA 2: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 5 l garðaprjóni þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 1 l færri. Fækkið um 2 l á undan 5 l garðaprjóni þannig: Prjónið 2 l slétt saman = 1 l færri. ÚRTAKA 3: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan og á eftir prjónamerki í annað hvert skipti. Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Byrjið 2 l á undan prjónamerki. Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að taka upp þráðinn á milli 2 l frá fyrri umf – prjónið þessa l snúna slétt, þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjuna í stað framan til að koma í veg fyrir gat. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Mælt frá byrjun á berustykki og fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9 og 16 cm. STÆRÐ M: 1, 9 og 17 cm. STÆRÐ L: 2, 10 og 18 cm. STÆRÐ XL: 1, 10 og 19 cm. STÆRÐ XXL: 2, 11 og 20 cm. STÆRÐ XXXL: 1, 11 og 21 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 218-238-256-276-304-332 l á hringprjóna nr 3 með Kid-Silk. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka þar til stykkið mælist 3 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og haldið áfram í sléttprjóni með 12 kantlykkjum í garðaprjóni að framan í hvorri hlið á stykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram fram og til baka, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6 cm er sett 1 prjónamerki í hvora hlið á stykki þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 46-51-55-60-67-74 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 102-112-122-132-146-160 l sléttprjón, setjið prjónamerki hér, 46-51-55-60-67-74 l sléttprjón, 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA 1! Endurtakið sömu úrtöku í hverjum cm 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum) = 198-218-236-256-284-312 l. Síðan þegar stykkið mælist 16-16-16-17-17-17 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið sömu útaukningu með ca 3-3½-3½-4-4-4 cm millibili 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum) = 218-238-256-276-304-332 l. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm prjónið garðaprjón yfir 20 l í hvorri hlið (þ.e.a.s. prjónað er yfir 10 l hvoru megin við prjónamerkin í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm prjónið frá réttu þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * sléttprjón þar til 10 l eru eftir á undan prjónamerki í hlið, 5 l garðaprjón, fellið af 10 l fyrir handveg (þ.e.a.s. 5 l hvoru megin við prjónamerki), 5 l garðaprjón *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Prjónið út umf. Nú eru 92-102-112-122-136-150 l eftir á bakstykki o g 53-58-62-67-74-81 l (meðtaldar kantlykkjur að framan) á hvoru framstykki. Prjónið 1 umf til baka yfir vinstra framstykki frá röngu. Snúið við og prjónið yfir vinstra framstykki þannig: Prjónið 5 l garðaprjón (við handveg), fækkið um 1 l – LESIÐ ÚRTAKA 2- sléttprjón og garðaprjón yfir 12 kantlykkjur að framan eins og áður. Haldið svona áfram þar til fækkað hefur verið alls um 4 l innan við 5 l garðaprjón við handveg = 49-54-58-63-70-77 l. Prjónið nú bakstykki alveg eins nema með 5 l garðaprjón og 4 úrtökur við handveg í hvorri hlið = 84-94-104-114-128-142 l. Prjónið hægra framstykki á sama hátt og vinstra framstykki, nema spegilmynd = 49-54-58-63-70-77 l. BERUSTYKKI: Berustykkið er prjónað í garðaprjóni. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið frá réttu þannig: Prjónið yfir allar l á hægra framstykki, fitjið laust upp 86-92-96-100-106-110 nýjar l yfir hægri handveg, prjónið yfir allar l á bakstykki, fitjið laust upp 86-92-96-100-106-110 nýjar l yfir vinstri handveg og prjónið út umf = 354-386-412-440-480-516 l. Í næstu umf eru sett 8 prjónamerki í stykkið þannig: 49-55-58-63-71-78 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 33-36-38-39-42-45 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 86-96-108-120-130-142 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 33-36-38-39-42-45 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 26-27-28-29-31-32 l garðaprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 49-55-58-63-71-78 l garðaprjón. Síðan í næstu umf frá réttu byrjar úrtaka – LESIÐ ÚRTAKA 3, JANFRAMT er fellt af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þannig: 1 l í hverjum cm 9-10-10-11-11-12 sinnum, síðan er fellt af í 4. hverri umf 7-5-6-4-2-0 sinnum og í annarri hverri umf 1-6-7-11-17-21 sinnum. Þegar úrtöku er lokið eru 218-218-228-232-240-252 l eftir á prjóni. Síðan í næstu umf frá réttu eru felldar af 42-38-42-42-42-52 l jafnt yfir í umf = 176-180-186-190-198-200 l. Fellið laust af með sl frá röngu þegar stykkið mælist alls 48-50-52-54-56-58 cm. FRÁGANGUR: Festið þræðina og saumið tölur í vinstra framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #noonebutmecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.