Gabriela skrifaði:
Einfach süß!
12.01.2014 - 20:37
Elisabeth Bäck skrifaði:
Åh vilka underbart fina grytlappar!
10.01.2014 - 16:35Sudi skrifaði:
Fresh
04.01.2014 - 12:51
Helena skrifaði:
Rolig "gå-bort" present!
30.12.2013 - 13:26
Riitta Rouvinen skrifaði:
Perfect for my kitchen. Strawberries and raspberries, delightful match
30.12.2013 - 09:29
Henriëtte skrifaði:
Grapes!
22.12.2013 - 22:06
Henriëtte skrifaði:
Dat zijn toch geen strawberries?Een tros druiven!
22.12.2013 - 22:03
Gesine skrifaði:
Gefällt mir ausergewöhlich gut.Ganz tolle Idee
17.12.2013 - 17:55
D Dame skrifaði:
Love the Strawberries!! Very unusual hotpads!!!
15.12.2013 - 22:27
Garngubben skrifaði:
Ser ut som jordgubbstrosor
14.12.2013 - 23:20
Berry Hot!#berryhotpotholders |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaðir pottaleppar úr DROPS Paris með hindberjamynstri.
DROPS 152-42 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf með hst byrja á 2 ll. Allar umf með fl byrja á 1 ll. 1 KÚLA: 4 tbst eru heklaðir að 1 tbst þannig: Heklið 1 tbst en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 3 tbst til viðbótar alveg eins í sömu l, en í síðasta tbst er síðasti uppslátturinn dreginn í gegnum allar 5 l á heklunálinni. HEKLAÐ SAMAN: 2 tbst/st/hst eru heklaðir saman í 1 tbst/st/hst þannig: Heklið 1 tbst/st/hst en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 tbst/st/hst til viðbótar í sömu fl, en nú er síðasti uppslátturinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- POTTALEPPAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. POTTALEPPUR: Heklað er eftir mynsturteikningu A.1, þ.e.a.s. heklað er þannig: Heklið 4 ll með heklunál nr 3,5 með litnum bleikvínrauður / skærbleikur. UMFERÐ 1: Heklið 3 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í næstu ll, 3 fl í síðustu ll, snúið við. UMFERÐ 2: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 hst í fyrstu fl, 1 KÚLA - sjá útskýringu að ofan – í næstu fl, 1 hst í hverja af næstu 3 fl, 1 kúla í næstu fl, 1 hst í síðustu fl, snúið við. UMFERÐ 3, 5, 7, 9 og 11: Heklið 3 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja hst/ll þar til 1 hst er eftir í umf að neðan, endið á 3 fl í síðasta hst, snúið við. UMFERÐ 4, 6, 8 og 10: Heklið 1 hst í fyrstu l, 1 kúla í næstu fl, * 1 hst í hverja af næstu 3 fl, 1 kúla í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til 1 fl er í umf að neðan, endið á 1 hst í síðustu fl, snúið við. UMFERÐ 12: Heklið 1 hst í fyrstu fl, 1 kúla í næstu fl, * 1 hst í hverja af næstu 3 fl, 1 kúla í næstu fl, * endurtakið frá *-* þar til 1 fl er eftir í umf að neðan, endið á 1 hst í síðustu fl = 7 kúlur, snúið við. UMFERÐ 13: Heklið 1 fl í hvern hst/tbst = 27 fl, snúið við. UMFERÐ 14: Heklið 1 hst í hverj af næstu 3 fl, * 1 kúla í næstu fl, 1 hst í hverja af næstu 3 fl *, endurtakið frá *-* út umf = 6 kúlur, snúið við. UMFERÐ 15: Heklið 1 fl í hvern hst/tbst = 27 fl, snúið við. Endurtakið umf 12-15 2 sinnum til viðbótar. Klippið frá og festið enda. BLAÐ: Skiptið yfir í litinn ópalgrænn / ópalgrænn og heklið síðan í síðustu umf með byrjun frá réttu á stykkinu í 4. fl þannig: Heklið 1 fl, 3 ll, 2 tbst í sömu fl – lesið HEKLAÐ SAMAN – í 4. fl í umf að neðan, 2 tbst í hvora af næstu 2 fl, 2 st í hvora af næstu 2 fl, 2 hst í hvora af næstu 2 fl, 1 fl í hverja af næstu 3 fl, heklið lykkju þannig: Heklið 1 ll, * 1 fl framan í lykkjubogann af 1. fl frá heklunálinni, 1 ll *, endurtakið frá *-* þar til lykkjan mælist 8 cm, heklið lykkjuna fasta með því að hekla 1 fl í næstu fl í umf að neðan. Heklið nú 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 hst í hvora af næstu 2 fl, 2 st í hvora af næstu 2 fl, 2 tbst í hverja af næstu 3 fl. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #berryhotpotholders eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.