Sigrid skrifaði:
Skal begge både pinne 1 og pinne 2 gjentas i mønsteret? Og hva menes med "strikk masken og den løse tråden rett sammen"?
04.04.2025 - 15:48DROPS Design svaraði:
Hej Sigrid, nej det er kun pind 2 som skal gentages. Det er den maske som du tager løst af med tråden foran arbejdet, det bliver til en maske og en løs tråd :)
08.04.2025 - 14:29
Kate skrifaði:
I'm having trouble with this pattern. After the Garter stitch is worked in the first 2 ridges, what is meant by AT THE SAME TIME on the last row inc as follows: K1, 1YO, *K4, 1YO*, repeat from *-* until 3 stitches remain, finish with K3 = 45 Sts? Do you mean after the 2 Garter rows, you do this increase row, and then start the pattern? Thank you
04.08.2022 - 22:03DROPS Design svaraði:
Hi Kate, The increases are on the last row of the 2 ridges (row 4). Then you start the pattern on row 5. Happy knitting!
05.08.2022 - 06:57
Kari Agnew skrifaði:
Hi, wrt the pattern on row 2, "*K 1, K together slipped stitch and the loose thread" , When you say "K together slipped stitch", are you referring to knitting the slipped stitch from the previous row?
17.02.2022 - 21:17DROPS Design svaraði:
Hi Kari, Yes, you knit together the slipped stitch from the previous row and the next stitch. Happy knitting!
18.02.2022 - 07:04
Solveig Elisabet Helena skrifaði:
I mönstret varv 2: Sticka maskan och den lösa tråden tillsammans. Hur gör jag? varv 1: tråden framför arbetet är väl mot mig?
12.09.2020 - 13:23DROPS Design svaraði:
Hei Solveig. Ja, tråden fremfor deg er også mot deg. God Fornøyelse!
14.09.2020 - 11:13
Marianne Juhler skrifaði:
Jeg har så endelig; at læse de andres spørgsmål, forstået at man skal lægge tråden foran, når man tager en maske vrang af. Det kunne I godt have skrevet. Men hvad så, når man vender arbejdet og skal strikke på bagsiden? Så er der jo en ekstra tråd, skal den så tages af sammen med den vrang man tog af? Altså dobbelt?
28.05.2020 - 20:29DROPS Design svaraði:
Hej Marianne, det må vi kunne gøre tydeligere... det skal vi se på :)
29.05.2020 - 15:17
Ester skrifaði:
Dalla foto non si capisce che forma abbia
13.09.2019 - 18:41DROPS Design svaraði:
Buongiorno Ester. La forma è rettangolare e misura circa 19 cm x 22 cm. Buon lavoro!
13.09.2019 - 21:29
Lynn skrifaði:
I just started to teach myself knitting and I noticed that the YO should be worked twisted... is like the twisted right or left stitch? If so, should I assume it would be twisted right unless stated. Thank you for the help. Lynn
03.07.2019 - 01:22DROPS Design svaraði:
Dear Lynn, look at this video - you will see, how to work with YO if you need big or small hole (= work the YO twisted). Happy knitting!
03.07.2019 - 07:11
Britt skrifaði:
Morsomt og enkelt mønster å strikke. Bare å følge oppskriften, dvs tråden foran når du tar en maske løst av!
21.04.2019 - 13:21
Diana Christensen skrifaði:
Jeg fatter simpelthen ikke det mønster her....
05.01.2019 - 21:19
Anna Krånglin skrifaði:
Hur gör man 1omslag om st?
02.04.2016 - 16:04DROPS Design svaraði:
Hej. I denna video ser du hur du gör omslag. Lycka till!
04.04.2016 - 11:36
Summer Splash#summersplashcloth |
|
|
|
Prjónaðar tuskur úr DROPS Paris.
DROPS 152-33 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: UMFERÐ 1: Prjónið * 3 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðin framan við stykkið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 lykkju slétt. UMFERÐ 2: * Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið lykkjuna og lausa þráðinn slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 lykkju slétt. Endurtakið umferð 2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TUSKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. TUSKA: Fitjið upp 36 lykkjur á prjóna nr 4 með Paris. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 4 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, endið á 3 lykkjur slétt = 45 lykkjur á prjóni. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð, svo ekki myndist gat. Prjónið nú MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – í öllum umferðum. Prjónið svona þar til ca 4,5 metrar eru eftir af dokkunni. Prjónið 4 umferðir garðaprjón JAFNFRAMT í 1. umferð er fellt af þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, * 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, endið á 3 lykkjur slétt = 36 lykkjur eftir á prjóni. Fellið af. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summersplashcloth eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.