Piret skrifaði:
Just finished this pattern. Easy and beautiful. My sleeves are not so long as they are on that picture but i love it.
04.11.2014 - 20:31
Sara skrifaði:
Hej. Jag förstår inte riktigt hur man ska fästa de 10 lösa lm när man ska fortsätta på bakdelen efter man klippt av tråden. Har ni några bilder eller en video på detta?
21.10.2014 - 11:14DROPS Design svaraði:
Hej Sara, här ökar du i varje sida till ärmen, som virkas efter A.2 enligt beskrivningen. Om det är svårt att förstå, så fråga gärna i butiken där du har köpt garnet. Lycka till!
22.10.2014 - 15:48
Amanda skrifaði:
I am also confused after you cut the yarn for the back. Im making a small which says to ch 10 and coninue the pattern over the back. I need to know those exact steps. Do you ch 10 with the separate yarn and then attach with the tr st? It doesnt make sense why you would even need to cut the yarn
15.10.2014 - 20:03DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, when piece measures 29 cm (size S), you cut the yarn after a RS row, and start again with a new ch of 10 ch, working next row over back piece (WS row) as before, then ch 10 at the end of row. That way, both underarm will start each side exactly the same way. Happy crocheting!
16.10.2014 - 09:32
Tiziana skrifaði:
Non riesco a distinguere i diagrammi 1-2-3 mi sembra un unico diagramma. Potreste gentilmente spiegarmi come dovrei fare? Grazie e' un bel modello e vorrei iniziarlo!
27.09.2014 - 19:22DROPS Design svaraði:
Buongiorno Tiziana. Deve lavorare il diagramma A.1 sulle prime 8 m.b, poi ripetere il diagramma A.2 (2 m.a.doppie, 2 cat, 2 m.a.doppie nella stessa m.b) finché non rimangono 8 m.b; su queste 8 m.b lavora il diagramma A.3. Buon lavoro!
28.09.2014 - 16:47
Dina skrifaði:
I have a little question - is it necessary to block this piece after finishing? Thank you in advance, and thank you for all the wonderful patterns, I LOVE your website!
08.09.2014 - 11:02DROPS Design svaraði:
Dear Dina, blocking can alway been done, it enhances a finished crocheted (or knitted) piece. Happy crocheting and thank you !
08.09.2014 - 13:27
Sarah skrifaði:
I love this pattern, but I am stuck at the rows beginning the sleeves. Is there any way that you can have a video tutorial on this part? I am on the back. I have finished the back, and tried to start on the chain 5, connecting to the back piece to start the sleeves. I would really appreciate a quick tutorial if that is at all possible.
20.08.2014 - 01:16DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, on back piece, when you have cut the yarn, crochet a new ch with 5 ch, then work A.3, A.2 and A.1 on back piece as before, and crochet 5 ch t the end of row, turn and continue as explained. Happy crocheting!
20.08.2014 - 12:14
Susan skrifaði:
I love these patterns but I'm not sure which size to make, have you got a sizing chart which explains what small ,medium etc means
15.07.2014 - 23:44DROPS Design svaraði:
Dear Suzan, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all measurements for each size, in cm, from side to side. Compare these to a similar garment you have and like the shape to find the matching size. Happy crocheting!
16.07.2014 - 09:24
Elena skrifaði:
Sto realizzando questo modello ma non capisco come fare le 4 maglie per il bordo davanti: devono essere alternate 1 riga 4 m.a.d e 1 riga 4 m.a. triple oppure due righe m.a.d. e 2 righe m.a.triple? Grazie
11.07.2014 - 15:30DROPS Design svaraði:
Buongiorno Elena, abbiamo modificato il testo per renderlo più comprensibile, comunque deve lavorare una riga di m.a.d e una riga di m.a.t. Buon lavoro!!
12.07.2014 - 15:23
Jeanne skrifaði:
Str. S Rykken: hvor mange rapporter er der af A2 på det bredest stykke? Forstykke: Hvor mange rapporter er der af A2 på det bredest stykke. Det ville også være rart at vide antallet af A2 ved skuldresømmen. Det er første gang jeg hækler et større projekt. Synes blot at der mangler disse ledetråde så man ved at man er på rette vej. Pt. kan jeg ikke få skuldresømmen til at passe med samme antal rapporter. Håber I kan hjælpe.
27.06.2014 - 16:02DROPS Design svaraði:
Hej igen Jeanne, Når diagam A.5 bliver rettet og du får flere grupper i selve halsen, så vil antal grupper foran på skulderen også komme til at stemme med dem du har på rygstykket så du kan sy det pænt sammen.
14.08.2014 - 12:26
Jeanne skrifaði:
Hej, når man skal tage ind til halskanten, kan jeg ikke rigtig forstå opskriften:" Når arb måler 42-44-46-48 cm hækles der således på 1.række fra vrangen: Mønster som før til der er 3 rapporter tilbage af A.2 og 4 dbl-st. Hækl mønster efter diag A.5 over disse m. Vend, og hækl A.5 tilbage, fortsæt rækken ud med mønster som før." Hvis jeg hækler efter A.5 bliver halsudskæringen ikke så bred som på billede (3 rap. af A.2 for smal!). Hvor går den galt for mig ;o)
27.06.2014 - 10:11DROPS Design svaraði:
Hej Jeanne, Du har ret, der mangler 3 dbl-st grupper indenfor de 4 dbl-st i kanten i diag A.5, som der også skal hækles km over fra retsiden. Da vil selve halsen blive brede som du efterlyser. Vi laver et nyt diagram og lægger en rettelse ud på opskriften. Tak for din tålmodighed!
14.08.2014 - 12:24
Verano#veranocadigan |
|||||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Cotton Merino með gatamynstri og tvöföldum stuðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 153-14 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með tbst er fyrsta tbst skipt út fyrir 4 ll. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Umferð 1 í mynstri A.4 og A.5 er ekki heklað á bakstykki, bara á framstykki. HNAPPAGAT: Ekki er fellt af fyrir hnappagötum, heldur eru tölur saumaðar í vinstri kant að framan og hneppt er á milli tveggja tbst/þbst í hægri kanti að framan. Mælt er frá uppfitjunarkanti og saumið tölur í þannig: STÆRÐ S/M: 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ L/XL: 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STÆRÐ XXL: 10, 20, 30, 40 og 50 cm. STÆRÐ XXXL: 12, 22, 32, 42 og 52 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. BAKSTYKKI: Heklið 83-95-108-120 ll með heklunál nr 5 með Cotton Merino. Fyrsta umf er hekluð þannig (= ranga): Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni = 1 fl, 1 fl í hverja af næstu 1-3-1-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* 16-18-21-23 sinnum = 66-76-86-96 fl. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið A.1 1 sinni, heklið A.2 þar til 8 fl eru eftir (= 10-12-14-16 sinnum á breiddina) og endið á A.3 1 sinni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.3 1 sinni, A.2 (= 10-12-14-16 sinnum á breiddina), A.1 1 sinni. UMFERÐ 3 (= rétta): Snúið við og heklið A.1 1 sinni, A.2 (= 10-12-14-16 sinnum á breiddina), A.3 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist ca 29-28-28-29 cm – stillið af að endað er á umf 3 (= rétta). Klippið frá. Heklið nú þannig: * Heklið 10-5-5-5 lausar ll, byrjið frá röngu og haldið áfram með A.3, A.2 og A.1 yfir bakstykki eins og áður og endið á 10-5-5-5 lausar ll, snúið við. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 5 ll, í 10. ll frá heklunálinni er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst (= 1 mynstureining á A.1), heklið A.2 2-1-1-1 sinnum (síðasta mynstureiningin af A.2 er hekluð um 2 ll í A.1 frá fyrri umf). Haldið síðan áfram með A.2 alls 10-12-14-16 sinnum yfir allt bakstykkið eins og áður og endið umf þannig: Heklið A.2 um 2 ll í A.3 frá fyrri umf, haldið síðan áfram með A.2 1-0-0-0 sinnum og síðan A.3, síðasta l er í 1. ll frá fyrri umf. Klippið frá og snúið við *, í stærð L/XL – XXL – XXXL er endurtekið frá *-* 1 sinni til viðbótar, JAFNFRAMT eru nú heklaðar 2 auka mynstureiningar af A.2 yfir bakstykki. Þ.e.a.s. að hekluð er 1 auka mynstureining af A.2 yfir útauknu mynstureininguna frá fyrri umf í hvorri hlið á stykki = alls 16-18-20 mynstureiningar af A.2 í stærð L/XL – XXL – XXXL. ATH! Í stærð S/M er ekki endurtekið *-*, heldur er haldið áfram eins og áður eins og útskýrt er út að neðan. Heklið 13-13-13-13 lausar ll, byrjið frá röngu og haldið áfram með A.2 í ll-boga frá A.3 frá fyrri umf, A.2 yfir ermar og bakstykki eins og áður og A.2 í ll-boga í A.1 frá fyrri umf og endið á 13-13-13-13 lausum ll. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið A.1 og A.2 1 sinni yfir nýju l. Haldið síðan áfram með A.2 yfir ermar og bakstykki eins og áður og endið á 1 mynstureiningu á A.2 og A.3. Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist ca 49-51-55-57 cm – stillið af að enda á einni umf frá röngu. Heklið nú hvora öxl fyrir sig til loka þannig: HÆGRI ÖXL: Heklið A.1 1 sinni og A.2 alls 5-6-6-7 sinnum, heklið nú umf 2 í mynstri A.4 – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Snúið við og heklið umf 3 af A.4 og haldið áfram með umf A.2 og A.1 eins og áður. Haldið áfram þar til stykkið mælist 52-54-58-60 cm. Klippið frá. VINSTRI ÖXL: Heklið vinstri öxl á sama hátt og hægri öxl, nema spegilmynd og heklið A.3 í stað A.1 og umf 2 af A.5 í stað A.4. Byrjið á umf 2 í A.5 fyrir miðju í umf, þannig að það verða 4-4-6-6 mynstureiningar af A.2 á breiddina fyrir hálsmál. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 45-52-58-64 ll með heklunál nr 5 með Cotton Merino. Fyrsta umf er hekluð þannig (= ranga): Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í hverja og eina af næstu 4-1-2-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* alls 7-9-10-11 sinnum og endið á 1 fl í hverja af næstu 4 ll = 37-42-47-52 fl. UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hverja af næstu 3 fl (= 4 tbst fyrir kant að framan) ATH: Kanturinn að framan er heklaður með aðra hverja umf með tbst og þbst! Heklið nú A.2 alls 5-6-7-8 sinnum, endið á A.3 1 sinni. Endurtakið þetta mynstur, með 4 tbst/tbst fyrir kant við miðju að framan þar til stykkið mælist ca 29-28-28-29 cm – stillið af eftir bakstykki og endið á einni umf frá réttu. Klippið frá. Heklið nú 10-5-5-5 lausar ll fyrir ermi og haldið áfram eins og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 42-44-46-48 cm er hekluð 1 umf frá röngu þannig: Mynstur eins og áður þar til 3 mynstureiningar eru eftir á A.2 og 4 tbst. Heklið mynstur eftir mynstri A.5 yfir þessar l. Snúið við og heklið A.5 til baka, haldið áfram út umf með mynstri eins og áður. Haldið áfram fram og til baka þar til stykkið mælist alls 52-54-58-60 cm. Klippið frá VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Heklið eftir mynstri A.1 í stað A.3 og þegar úrtaka fyrir hálsmál byrjar er heklað eftir A.4 í stað A.5. FRÁGANGUR: Leggið framstykki ofan á bakstykki og heklið axlir saman þannig: * Heklið 1 fl í gegnum bæði stykkin, 3 ll, hoppið yfir 2 tbst *, endurtakið frá *-*. Heklið saman hliðar þannig: Heklið 1 fl, * 3 ll, 1 fl um ll-bogann í næstu umf *, endurtakið frá *-*. Heklið saman undir ermum þannig: * 1 fl í ll í næsta tbst-hóp, 3 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl. Saumið tölur í á vinstri kant að framan og hneppið saman á milli tveggja tbst/þbst á hægri kant að framan. HÁLSMÁL: Heklið hálsmál með byrjun frá röngu þannig: UMFERÐ 1: Festið þráðinn með 1 fl lengst út, * 3 ll, hoppið yfir ca 2 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* umf í kringum allt hálsmálið. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 4 ll, 3 tbst um fyrsta ll-boga, * 3 tbst í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* meðfram allri umf og endið á 1 tbst í fyrstu ll frá fyrri umf. Snúið við. UMFERÐ 3: * Heklið 3 ll, hoppið yfir 3 tbst, 1 fl á milli tveggja næstu tbst-hópa *, endurtakið frá *-* meðfram allri umf. Snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 2 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 2 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* meðfram allri umf. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #veranocadigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 153-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.