Hildegunn skrifaði:
Oppskiften refererer både til alpaca silk og brushed alpaca silk. Hvilken garntype er korrekt?
24.06.2014 - 20:19DROPS Design svaraði:
Hei Hildegunn. Det er samme kvalitet. Vi har tilföjet Brushed til navnet Alpaca Silk, saa den nu hedder Brushed Alpaca Silk. Men vi skal se paa at faa navnene korrekt i alle mönstrene :-)
25.06.2014 - 13:51
Marilena Pozzoni skrifaði:
Oltre il motivo a pizzo c'è il punto legaccio o la maglia rasata?
29.05.2014 - 11:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marilena, il modello è lavorato in tondo e il motivo del diagramma A.1 si legge dal basso verso l'alto e sempre da destra verso sinistra, e prevede 8 giri a m legaccio alternando i filati, 4 giri con il motivo traforato e altri 4 giri a m legaccio. Ci riscriva se ha altri dubbi. Buon lavoro!!
29.05.2014 - 13:33
Marjatta Laatikainen skrifaði:
Kevyen kaunis lisä kesäisen topin kanssa.
11.04.2014 - 17:06
Evelina skrifaði:
Undrar även varför det ser ut som att det är slätstickat mellan omslagspartierna men att det inte är det i mönstret?
10.04.2014 - 12:06DROPS Design svaraði:
Hei Evelina. Der er ikke strikket glatstrik (= slätstickat) mellem omslagspartierne
10.04.2014 - 14:40
Evelina skrifaði:
Hejsan! Jag sitter just nu och stickar denna underbara fina sjal/poncho.Nu är jag där som man ska börja minska och har då insett att det står att man ska minska varv 1 och 3 i mönstret på rätmaskevarven, men det står i mönstret att de varven är aviga. Är väldigt tacksam för lite hjälp! :) Mvh Evelina
10.04.2014 - 12:04DROPS Design svaraði:
Hej Evelina. Du strikker den rundt paa rundpinde, saa er hver omgang i mönstret paa rätsidan.
10.04.2014 - 14:38
Gaby Berndt skrifaði:
Superschön!!
11.03.2014 - 00:26
Nicole skrifaði:
Mei, dass ist supersüß!! Habe es gesehen und sofort die Wolle bestellt!!! Der Sommer und der hoffentlich warme Frühling können kommen!!!
10.02.2014 - 18:18
Elke Schmock skrifaði:
Das Modell ist sehr gut und einfach beschrieben werde ich als näch stes in angriff nehmen
09.02.2014 - 17:26
Anne Dekker skrifaði:
Bij het minderen van het aantal steken staat dat je dit met "K st" (minder als volgt: * 13-16-19 st gelijkmatig in elke van de volgende twee nld met K st (dus in 1e en 3e nld in A.1) *) moet doen; ik neem aan dat hiermee bedoeld wordt "r st" (oftewel de rechte steek)? Althans, dit maak ik op uit de Engelstalige en Duitstalige beschrijving. Verder een mooi patroon!
01.02.2014 - 23:26DROPS Design svaraði:
Hoi Anne. Ja, K is Engels voor recht steken. Het is een fout in de vertaling. Het is aangepast. Bedankt voor het melden.
04.02.2014 - 14:46
Baumann Sibylle skrifaði:
Feyerabendstr.8 74076 heilbronn
12.01.2014 - 21:23
Let's Fall In Love#letsfallinloveneckwarmer |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað axlarskjól úr DROPS Brushed Alpaca Silk og DROPS BabyMerino í garðaprjóni og gatamynstri. Stærð S-XXXL.
DROPS 154-25 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. MÆLING: Öll mæling er gerð þegar stykkið liggur flatt, mikilvægt er að draga ekki í stykkið þegar mæling er gerð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 144-164-188 l á hringprjóna nr 6 með 2 þráðum af Brushed Alpaca Silk. Prjónið síðan með 1 þræði. Prjóni nú MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 16-16-22 cm – LESIÐ MÆLING – og stillið af að næsta umf byrji á 1. umf í A.1 – fækkið lykkjum þannig: * Fækkið um 13-16-19 l jafnt yfir í hvorri af næstu tveimur umf með sléttum lykkjum (þ.e.a.s. í umf 1 og umf 3 í A.1) * = 118-132-150 l eftir. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður og endurtakið frá *-* næsta umf í umf 1 og 3 í A.1 er prjónuð = 92-100-112 l eftir. Haldið áfram þar til stykkið mælist 36-36-42 cm. Fellið laust af með 2 þráðum af Brushed Alpaca Silk. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #letsfallinloveneckwarmer eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.