Mª Jose skrifaði:
Hola, es un modelo precioso pero tengo una duda respecto a las medidas del modelo.la medida que viene en el centro del modelo es de la cintura?, porque en casi todos los modelos es la medida de busto y no tengo claro si es busto o cintura. Gracias
04.11.2013 - 15:08DROPS Design svaraði:
Hola M Jose. La medida en el centro de la chaqueta es de la cintura (la chaqueta tiene forma entallada). La medida del pecho viene arriba (48-51-55-60-66-73).
06.11.2013 - 13:23
Suzanne Mens skrifaði:
Bij dit patroon wordt ook apalca KID silk gebruikt. Ik kan niet tegen wol. Kan ik het vest ook maken met alleen drops apalca? En zo niet, heeft u een alternatief voor KID silk?
16.10.2013 - 17:58DROPS Design svaraði:
Hoi Suzanne. Je kan ook zonder Kid-Silk breien, maar kontrolleer altijd je stekenverhouding. Alpaca is ook een wol soort, dus kan je hier ook niet tegen, kijk dan onder GARENALTERNATIEVEN aan de kop van het patroon en kies een katoen garen als alternatief.
17.10.2013 - 13:45
Mirona skrifaði:
Was ich bei diesem Muster nicht verstehe, ist, wie ich 2-fädig stricken soll... heißt es, dass ich beide Fäden anschlage und danach eine Reihe in einer Farbe und die nächste Reihe in der anderen stricke? oder soll ich immer einen Doppelfaden haben? Auf eine Antwort würde ich mich freuen.
18.09.2013 - 20:54DROPS Design svaraði:
Liebe Mirona, die ganze Jacke wird mit doppeltem Faden (also mit 1 Faden Alpaca und 1 Faden Kid Silk gleichzeitig) gestrickt.
19.09.2013 - 12:09
Willy Van Weely skrifaði:
Ik doe een poging om dit vest te breien, maar het gaat al mis bij de boord. Als ik 88 steken opzet en begin met het patroon dan kom ik steken te kort. als ik volgens het patroon wil breien dan zou ik 95 steken op moeten zetten. Kijk je dan naar het vervolg dan zou je wee 88 steken moeten hebben. Doe ik iets fout.
13.09.2013 - 17:37DROPS Design svaraði:
Hoi Willy. Je hebt 88 st en breit: 1 kantst, 1 av, 3 r x 2 av 4 keer (= 20 st), 3 r, 6 av, 3 r, 6 av, 3 r, 2 av, 3 r, 6 av, 3 r, 6 av, 3 r x 2 av 4 keer (= 20 st), 3 r, 1 av en 1 kantst = 88 st.
26.09.2013 - 21:33
Garnstudio Deutschland skrifaði:
Der Schnitt ist jetzt da, ganz unten nach den Diagrammen.
05.07.2013 - 11:09
Martina Schur skrifaði:
Genau, den Schnitt habe ich auch gerade vermisst.
04.07.2013 - 19:29
Claudia Spuler skrifaði:
Gratulation zu der wunderschönen Jacke! Leider fehlt in der Anleitung der Schnitt mit den Massen.
04.07.2013 - 16:13
ALEXIS skrifaði:
Super model
27.06.2013 - 20:58
Denise Pearlman skrifaði:
Love the look of this one, and the lentgh of it! Always want more length in my sweateers to cover my lower half in winter
26.06.2013 - 12:22
BOUROTTE skrifaði:
BONJOUR? qui aurais déja tricoté de l'alpaga,est se que sa pique;merci
22.06.2013 - 12:44
Twist#twistcardigan |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með köðlum og sjalkraga. Stærð S - XXXL
DROPS 151-4 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. KNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá miðju að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellt er af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 33, 41 og 49 cm STÆRÐ M: 35, 43 og 51 cm STÆRÐ L: 37, 45 og 53 cm STÆRÐ XL: 39, 47 og 55 cm STÆRÐ XXL: 41, 49 og 57 cm STÆRÐ XXXL: 43, 51 og 59 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88-88-98-108-118-128 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) með 1 þræði af hvorri tegund á hringprjóna nr 5. Prjónið 1 umf br frá röngu, síðan er prjónað frá réttu – þannig: Prjónið 1 kantlykkju (prjónuð í garðaprjóni), 1 l br, * 3 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 4-4-5-6-7-8 sinnum, 3 l sl, 6 l br, 3 l sl, 6 l br, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 6 l br, 3 l sl, 6 l br, * 3 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 4-4-5-6-7-8 sinnum, endið á 3 l sl, 1 l br og 1 kantlykkja (prjónuð í garðaprjóni). Prjónið stroffið svona í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 6. Prjónið nú frá réttu – þannig: Prjónið 1 kantlykkju, 14-14-19-24-29-34 l sl JAFNFRAMT er fækkað um 3-0-2-3-3-3 l jafnt yfir þessar l, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 6 l garðaprjón, 3 l sl, 6 l garðaprjón, A.1 (= 8 l), 6 l garðaprjón, 3 l sl, 6 l garðaprjón, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 14-14-19-24-29-34 l sl JAFNFRAMT er fækkað um 3-0-2-3-3-3 l jafnt yfir þessar l, 1 l kantlykkja í garðaprjóni = 82-88-94-102-112-122 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur (11-14-17-21-26-31 l sléttprjón í hvorri hlið), JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er fækkað um 1 l í hverri og einni af 4 mynstureiningunum í garðaprjóni. Endurtakið úrtöku með 3½ cm millibili 3 sinnum til viðbótar (alls 4 úrtökur, 16 l færri), fellið af í annað hvert sinn í byrjun og lok mynstureininga í garðaprjóni með því að prjóna 2 l slétt saman = 66-72-78-86-96-106 l. Þegar stykkið mælist ca 20 cm – passið uppá að prjónuð sé heil mynstureining af A.1 á hæðina og síðasta úrtakan hefur verið gerð – prjónið áfram frá réttu – þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 11-14-17-21-26-31 l sl, A.4 (= 42 l), 11-14-17-21-26-31 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Prjónið nú áfram frá réttu – þannig: Prjónið 1 kantlykkju, 11-14-17-21-26-31 l sl, 2 l br, 3 lsl, 2 l br, 3 lsl, 2 l garðaprjón, 3 ls l, 2 l garðaprjón, A.1 (= 8 l), 2 l garðaprjón, 3 l sl, 2 l garðaprjón, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 11-14-17-21-26-31 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 50 cm er aukið út um 1 l í hverri mynstureiningu í garðaprjóni, endurtakið útaukningu með 10-10-11-11-12-12 cm millibili 2 sinnum til viðbótar (alls 3 útaukningar = 12 l fleiri), aukið út í annað hvert skipti í byrjun og lok á mynstureiningu í garðaprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 54-55-56-57-58-59 cm er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið. Haldið áfram með mynstur. Eftir alla útaukningu eru 76-82-88-96-106-116 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm fellið af miðju 16-16-18-18-20-20 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsi er fækkað um 1 l = 29-32-34-38-42-47 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 72-74-76-78-80-82 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 70-70-70-80-80-90 l (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 12 kantlykkjur við miðju að framan) með 1 þræði af hvorri tegund á hringprjóna nr 5. Prjónið 1 umf br frá röngu, prjónið nú frá réttu – þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan (prjónað í garðaprjóni), * 3 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3-4-4-5 sinnum, 3 l sl, 6 l br, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 6 l br, * 3 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3-4-4-5 sinnum, endið á 3 l sl, 1 l br og 1 kantlykkja (prjónuð í garðaprjóni). Prjónið stroff í 8 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 6, prjónið nú frá réttu – þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan (prjónað í garðaprjóni), 8-8-8-13-13-18 l sl JAFNFRAMT er fækkað um 3-2-0-3-1-4 l jafnt yfir þessar l, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 6 kantlykkjur í garðaprjóni, A.1 (= 8 l), 6 l garðaprjón, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 9-9-9-14-14-19 l sl JAFNFRAMT er fækkað um 4-3-1-4-2-5 l jafnt yfir þessar l, 1 kantlykkja í garðaprjóni = 63-65-69-73-77-81 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með þetta mynstur (5-6-8-10-12-14 l sléttprjón í hvorri hlið). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er fækkað um 1 l í hverri af þeim 2 mynstureiningum í garðaprjóni. Endurtakið úrtöku með 5½ cm millibili 3 sinnum til viðbótar (alls 4 úrtökur, 8 l færri), fækkið lykkjum í annað hvert skipti í byrjun og lok mynstureininga í garðaprjóni = 55-57-61-65-69-73 l. Þegar stykkið mælist ca 26 cm – passið uppá að prjónuð sé heil mynstureining af A.1 á hæðina – prjónið áfram frá réttu – þannig: Prjónið 12 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 5-6-8-10-12-14 l sl, A.3 (= 32 l), 5-6-8-10-12-14 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Prjónið nú áfram frá réttu – þannig: Prjónið 12 kantlykkjur í garðaprjóni (kantur að framan), 5-6-8-10-12-14 l sl, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 2 l garðaprjón, A.1 (= 8 l ), 2 l garðaprjón, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 5-6-8-10-12-14 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Mundið eftir að fella af fyrir HNAPPAGAT – sjá utskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 45 cm er aukið út um 1 l í hverri mynstureiningu í garðaprjóni, endurtakið útaukningu með 10-10-11-11-12-12 cm millibili 2 sinnum til viðbótar (alls 3 útaukningar = 6 l fleiri), aukið út í annað hvert skipti í byrjun og í lok mynstureininga í garðaprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 49-51-53-55-57-59 cm prjónið 1 l af framstykki inn í kant að framan, þ.e.a.s. að lykkjufjöldi í garðaprjóni í kanti að framan eykst og fjöldi l í mynstri á framstykki fækkar (samanlagður lykkjufjöldi er sá sami), endurtakið í hverjum cm alls 19-18-20-20-20-19 sinnum (= 31-30-32-32-32-31 l garðaprjón í kanti að framan). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 54-55-56-57-58-59 cm er felld af 1 kantlykkja í hlið. Haldið áfram með mynstur. Eftir alla útaukningu eru 60-62-66-70-74-78 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 72-74-76-78-80-82 cm eru felldar af fyrstu 29-32-34-38-42-47 l frá röngu fyrir öxl = 31-30-32-32-32-31 l eftir á prjóni. Prjónið út umf. Prjónið nú stuttar umferðir yfir 31-30-32-32-32-31 l frá réttu – þannig: * Prjónið 2 umf yfir fyrstu 15 l, prjónið 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til hálsmál mælist 8-8-9-9-10-10 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjað er upp og prjónað er eins og hægra framstykki, nema spegilmynd – prjónað er A.2 í stað A.1 og A.5 í stað A.3. Byrjið þannig: Prjónið 1 umf br frá röngu, síðan er prjónað frá réttu – þannig: Prjónið 1 kantlykkju (prjónuð í garðaprjóni) 1 l br, 3 l sl, * 2 l br, 3 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3-4-4-5 sinnum, 6 l br, 3 l sl, 2 l br, 3 l sl, 6 l br, 3 l sl, * 2 l br, 3 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3-4-4-5 sinnum, 12 kantlykkjur (prjónaðar í garðaprjóni). Ekki fella af fyrir hnappagötum. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 45-45-50-50-55-55 l á sokkaprjóna nr 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið stroff 3 l sl, 2 l br. Þegar stykkið mælist 7 cm er skipt yfir á sokkaprjóna nr 6. Prjónið nú áfram í sléttprjóni, JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 7-7-10-8-11-9 l jafnt yfir = 38-38-40-42-44-46 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Prjónið sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið útaukningu með 4-3½-3½-3-2½-2½ cm millibili 9-10-11-12-12-13 sinnum til viðbótar (alls 10-11-12-13-13-14 útaukningar) = 58-60-64-68-70-74 l. Þegar stykkið mælist 50-50-49-47-45-43 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Saumið ermar í. Saumið saman kraga við miðju að aftan og saumið niður við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twistcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.