Deb skrifaði:
Are the charts to be read from left to right or right to left? Thank you.
21.11.2018 - 21:58DROPS Design svaraði:
Hi Deb, The charts are read from bottom right to left on first row. If you are working back and forth the next row is read from left to right, if you are working in the round continue the next row from right to left. Happy knitting!
22.11.2018 - 07:46
Kate Gomes skrifaði:
Is this garment knitted from the top down?
15.10.2018 - 21:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gomes, the cape is worked sideways with short rows. Happy knitting!
16.10.2018 - 09:10
Torunn Riise-Larsen skrifaði:
Og hva skal stikkes når det står: "strikk 1 p over a4, snu og strikk tilbake. Men hva slags masker skal man bruke? Synes ikke det er så lett å forstå oppskriften deres...
02.10.2018 - 17:13DROPS Design svaraði:
Hei Torunn. Vendinger er det samme som forkortede pinner: altså på hver pinne fra retten strikker du over fler masker enn forrige pinne. Du skal strikke dette samtidig som du strikker mønster etter diagram - så når det står snu og strikk tilbake følger du anvisningene i diagrammet som vanlig. Altså første gang strikker du en omgang A.4, snur og strikker neste omgang A.4 tilbake. Så snur du arbeidet igjen og strikker neste omgang A.4 og strikker videre 2 masker rett og 12 masker åpne rille. Så snur du og strikker tilbake osv. Dette gjentar du til halsen måler 35 cm i den korteste siden. God fornøyelse.
03.10.2018 - 14:19
Torunn Riise-Larsen skrifaði:
Ang. vendinger. Skal det gjøres etter at hele A4, dvs 20 pinner, er strikket. Eller etter hver pinne av a4?
02.10.2018 - 15:52
Patricia skrifaði:
Pourriez vous mettre une vidéo pour le commencement du diagramme A4 svp merci ?
18.11.2016 - 16:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, votre demande a été enregistrée, mais en attendant la vidéo, lisez le diagramme en commençant en bas à droite sur l'endroit de droite à gauche et de gauche à droite sur l'envers. Retrouvez sous la légende la signification de chaque symbole. Bon tricot!
18.11.2016 - 17:43
Maple skrifaði:
Thanks for your answer. but i don't understand..i understand how to read the diagram but i don't understand the shoulder piece paragraph. so confused. can you write it step by step. for example, step 1, knit 1 row . step 2, p 1 rows. sorry i am too dumb..
28.06.2016 - 02:22DROPS Design svaraði:
Dear Maple, The Shoulder piece paragraph explains how to work the sts, ie which pattern will be used to work the sts, at the same time work the short rows to get the correct shape. For any further individual assistance, you are welcome to contact the store where you bought your yarn. Happy knitting!
28.06.2016 - 08:29
Maple skrifaði:
The shoulder piece. i cast on 67 sts on circular needle and i knit 5 ridges in garter st. and then i am lost.please help. how to continue...
27.06.2016 - 00:02DROPS Design svaraði:
Dear Maple, after the ridges, you work short rows (see "SHORT ROWS" at the beg of the pattern) while working in pattern as follows: *2 rows over A.4. Then 2 rows over A.4 + 2 sts in stocking st + 12 sts in ridge pattern. Then work 2 rows over A.4 + 2 sts K + 12 sts ridge pattern + 2 sts K + A.5 + 2 sts K + 6 sts ridge pattern. Then work 2 rows over all sts (= with diagram, K, ridge pattern ...)*, you have now worked 8 rows over the first sts on the right side (from RS) and only 2 sts on the left side (from RS). Repeat from *-*. Happy knitting!
27.06.2016 - 10:14
Maple skrifaði:
How to star this shoulder piece. the pattern didn't tell ,cast on how many stitches. please help..
26.06.2016 - 22:13Maple svaraði:
Sorry , i find out, the pattern say, cast on 67 sts. i wish you have video shows us how to knit whole thing. Reading the paper patterns is difficult for new knitters. i been learning to knit 2 years already and never success knitting drops design pattern. difficult to follow the pattern.
26.06.2016 - 22:23
Pam Richardson skrifaði:
I have currently just started working on the capelet in this pattern set. I consider myself to be a pretty smart knitter, but I can not seem to figure out how to work diagrams A.4 and A.5 at the same time I am working the short rows which are described earlier in the pattern. I don't understand how they fit together? Am I doing short rows on the ws rows? Thank you, Pam
22.01.2016 - 17:19DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Richardson, when working short rows follow diagrams at the same time, ie :Work 1 row over A.4 (=1st row in A.4, turn and work back (= 2nd row in A4). Work 1 row over A.4 (= 3rd row in A.4) + K2 + 12 sts ridge pattern (= row1), turn and work back (= 4th row in A.4 and row 2 ridge pattern), etc. ie work next row from WS as next row in diagram or under ridge pattern, then on next row from RS work next row in diagram/under ridge pattern. Happy knitting!
22.01.2016 - 17:40
Sonja Obiltschnig skrifaði:
Ich finde nicht heraus wieviel zu oder abgenommen wird, bitte um Info. Danke
18.12.2015 - 14:06DROPS Design svaraði:
Bitte präzisieren Sie, an welcher Stelle genau Sie etwas nicht verstehen.
29.12.2015 - 19:15
Miss Marple#missmarpleset |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað eyrnaband og axlarskjól úr DROPS Nepal með blaðamynstri
DROPS 149-41 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR (eyrnaband): Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. MYNSTUR (axlarskjól): Sjá mynsturteikningu A.4 til A.5. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GISIÐ GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): UMFERÐ 1: sl frá réttu UMFERÐ 2: br frá röngu UMFERÐ 3: sl frá réttu UMFERÐ 4: sl frá röngu STUTTAR UMFERÐIR: Stuttar umferðir eru prjónaðar þannig: * Prjónið 1 umf yfir A.4, snúið og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir A.4 + 2 l sl + 12 l gisið garðaprjón, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir A.4 + 2 l sl + 12 l gisið garðaprjón + 2 l sl + A.5 + 2 l sl + 6 l gisið garðaprjón, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir allar l, snúið við og prjónið til baka *. Endurtakið frá *-*, þ.e.a.s. að það eru 8 umf þar sem er breiðast og 2 umf þar sem er grennst í 1 mynstureiningu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. EYRNABAND: Fitjið upp 23 l á prjón nr 5 með Nepal. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í 3 cm. Prjónið nú eftir A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram eftir A.2. Þegar stykkið mælist ca 46 cm, passið uppá að það sé heil mynstureining af A.2. prjónið eftir A.3. Prjónið A.3 1 sinni á hæðina, prjónið síðan garðaprjón í 3 cm eða óskaðri lengd. Fellið af og saumið saman kant í kant við miðju að aftan þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 67 l á hringprjóna nr 5 með Nepal. Prjónið 10 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið A.4, 2 l sléttprjón, GISIÐ GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan - yfir næstu 12 l, 2 l sléttprjón, A.5, 2 l sléttprjón, 6 l gisið garðaprjón, 18 l garðaprjón. JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. Prjónið stuttar umferðir þar til stykkið mælist 35 cm þar sem stykkið er styst (eða að óskaðri lengd), stillið af eftir heila mynstureiningu af A.4. Prjónið 6 umf garðaprjón, í næstu umf frá réttu er fellt af fyrir hnappagati þannig: Prjónið 16 l, 2 l slétt saman, sláið uppá prjóninn, * prjónið 13 l, 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, endið á 4 l sl. Haldið áfram í garðaprjóni þar til prjónaðar hafa verið alls 10 umf garðaprjón, fellið af. Saumið tölur í vinstri kanti að framan. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #missmarpleset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-41
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.