Kellee Hulton skrifaði:
I just finished back piece and I'm confused on the next step. It tells me to chain 20 and after following pattern from back it says I should have 24 ch but there are no increases to give extra stitches
14.04.2016 - 21:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hulton, before casting on these chain, you have cut the yarn. The 20 new ch you cast on at the beg of row from WS are for the sleeve, work A1 as before over back piece, and cast on 24 ch at the end of this row. Then continue working following Row 1 from RS, row 2 from WS and row 3 from RS. Happy crocheting!
15.04.2016 - 09:05
Kellee Hulton skrifaði:
Thank you for the help on March 7. I juse want to claify if I could that working A.1b would be 5sc, 2tr,2ch,2tr AND A.1a 5sc,2tr,2ch,2tr AND A.1c 4sc,2tr,2ch,2tr,5sc Would this be correct based on the crochet diagram?? Thank you again Kellee
25.03.2016 - 04:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hulton, you won't crochet any sc in A.1 - the first sc row has already been done. On first row in A.1 work: 5 ch (4ch = 1st tr), skip 4 ch, in next ch work (2tr,2ch, 2tr) ==> A.1b, then work A.1a: (skip 4 sc, (2tr,2ch,2tr) in next ch) repeat from (to) until 10 sc remains and work A.1c: skip 4 sc, (2tr,2ch,2tr) in next sc, skip 4sc, 1tr in last sc. Then continue on next row with (2tr,2ch,2tr) in each 2-ch-spaces - see also this video. Happy crocheting!
25.03.2016 - 11:06Kellee Hulton skrifaði:
I don't understand A1 a b or c how to read the pattern. I've never had to read a diagram to follow a pattern..can someone please help me Thank you
06.03.2016 - 06:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hulton, Work from RS as follows: diagram A.1b will be worked over the first 6 sts, then repeat the 5 sts in A.1a until 10 sts remain at the end of row, and work A.1c over the last 10 sts. From WS, work A.1c, then repeat A.1a accross and finish with A.1b. Each stitch is represented by 1 symbol - see diagram text. Happy crocheting!
07.03.2016 - 10:01
Linda Sirois skrifaði:
Bonjour, je suis en train de faire ce modèle. J'ai fait le dos et tout va bien. Ma question c'est les explications après ceux du dos, c'est pourquoi au juste? Est-ce que c'est vraiment un morceau qu'on fait à part du dos? Merci de prendre le temps de me répondre.
04.02.2016 - 01:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sirois, le dernier paragraphe du dos concerne les épaules: quand l'ouvrage mesure 70-86 cm (cf taille), on crochète d'abord la 1ère épaule et on coupe le fil, on saute 2 groupes de DB du dernier rang fait sur toute la largeur du dos, et on crochète la 2ème épaule. Bon crochet!
04.02.2016 - 09:58
Wendy Childs skrifaði:
I'm making this pattern for a friend but cannot find anywhere in the pattern where it mentions the length of the garment. I would be grateful for some help please. My friend wants it 38in in length - I'm making the XXXL size. I need to know how long to shaping the armhole. Many thanks
20.01.2016 - 15:10DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Childs, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all finished measurements in cm for each size taken flat from side to side - convert here into inches. Happy crocheting!
20.01.2016 - 17:47
Anne Sloane skrifaði:
I am confused about the end of the rows for #2 and 3 of back piece. Should I chain 4 at end of row #2 , after A 1b, as shown in the diagram even though it does not say so in the text. Also should I end with a dtr at the end of row 3? Thanks
29.12.2015 - 02:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sloane, read row 2 in diagram from the left towards the right starting with A.1c (= 4+1ch) and ending with A.1b (1 dtr in the 4th ch at beg of row 1). Read row 3 in diagram from the right towards the left:A.1b (starting with 4+1 ch), and ending with A.1c (= 1 dtr in 4th ch at beg of previous row). Happy crocheting!
02.01.2016 - 15:11
Martha Van Dam skrifaði:
Hallo,wil aan dit vest beginnen maar snap het voorbeeld niet,ik ben beginnent.als ik A.1b pak is dat dan 3 losse dan dubbel stokje en 1 losse? Neem ik A.1a 1losse 2xdubbelstokje 1losse?Neem ik A1c 1losse 2 keer dubbelstokje 2 losse 1 dubbelstokje en 1 losse.Graag u antwoord
18.12.2015 - 14:25DROPS Design svaraði:
Hoi Martha. A.1B begint met 3 l (ter vervaning van het eerste st), dan haak je nog 1 l, 2 dstk, 2 l, 2 dstk. Dan begint begint A.1A: sla 4 v over van vorige toer, 2 dstk, 2 l, 2 dstk, en A.1C begint: sla 4 v over, 2 dstk, 2 l, 2 dstk, 1 l, 4 v overslaan, 1 stk enzovoort. Lees ook hier hoe je onze telpatronen moet lezen
18.12.2015 - 15:40Avishan skrifaði:
Hi dear you, I try to follow the pattern step by step. But now I have some problem with assembling. I've worked small size and now I have 11 A1.pattern for each back shoulder while there are 13 A1.pattern for front piece shoulder. If I consider band sts tog for neckline at back piece, 2 extra A1. pattern remain. Could you tell me what's wrong? What should I do now? Thanks a lot for your lovely patterns and Precise instructions.
17.12.2015 - 18:28
Carmen skrifaði:
Ciao a tutte e grazie per questo bel modello. Sto ultimando il retro ma ho un problema con la chiusura. Non capisco cosa significhi "Lavorare 11 (nel mio caso) gruppi di m.a.d., finire con 1 cat. e 1 m.a.d ..fino a....poi lavorare 5 cat. Lavorare 11 gruppi di m.a.d.. Chiudere". Non mi porta il numero delle maglie! Se riusciste ad aiutarmi sarei molto contenta! Grazie!
10.10.2015 - 17:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Carmen. Nella riga, dovrebbe avere 26 gruppi di m.a.d (2 m.a.d +2 cat +2 m.a.d). Lavora, come fatto fino ad adesso, sui primi 11 gruppi di m.a.d, poi avvia 1 cat e lavora 1 m.a.d intorno alle 2 cat del gruppo di m.a.d successivo. Taglia il filo. Non lavora nei due gruppi di m.a.d successive della stessa riga (sono lo scollo). Lavora poi 1 m.bss nell'arco di cat del 15.mo gruppo di m.a.d, avvia 5 cat e poi lavora negli ultimi 11 gruppi di m.a.d come prima. Buon lavoro!
11.10.2015 - 15:38
ELSA skrifaði:
Please help with the following instruction on Collar section meaning of abbreviation 11p.b, 5p.m.a. , 5p.a. , 11 p.a.d. Thanks
17.08.2015 - 19:12DROPS Design svaraði:
Dear Elsa, on row 2 to shawl collar right front piece (from WS), work 11 sc, 5 hdc, 5 dc, 11 tr (US-English terminology - see also here. Happy crocheting!
18.08.2015 - 09:27
Waterfall#waterfalljacket |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Merino Extra Fine með sjalkraga. Stærð S - XXXL
DROPS 149-37 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ST-HÓPUR: 1 st-hópur = 2 tbst + 2 ll + 2 tbst. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. BAKSTYKKI: Heklið 108-120-133-145 ll með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine. Fyrsta umf er hekluð (= ranga) þannig: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni og síðan 1 fl í hverja og eina af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til 3-5-3-5 ll eru eftir, hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af 2-4-2-4 næstu ll = 86-96-106-116 fl. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið A.1b 1 sinni, heklið nú A.1a þar til 10 fl eru eftir (= 14-16-18-20 sinnum á breiddina) og endið á A.1c 1 sinni. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a (= 14-16-18-20 sinnum á breiddina), A.1b 1 sinni. UMFERÐ 3 (= rétta): Snúið við og heklið A.1b 1 sinni, A.1a (= 14-16-18-20 sinnum á breiddina), A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykki mælist ca 46-50-54-58 cm – passið uppá að enda á umf 3 (= rétta). Klippið frá. Heklið 30-25-25-20 lausar ll, byrjið frá röngu og haldið áfram með A.1 yfir bakstykki eins og áður og endið á 34-29-29-24 lausar ll, snúið við. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Í 10. ll frá heklunálinni er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst (= A.1b), heklið A.1a alls 4-3-3-2 sinnum, hoppið yfir síðustu 4 ll, í tbst í byrjun á bakstykki er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst (= 1 st-hópur), heklið síðan A.1a yfir bakstykki eins og áður, en í síðasta tbst í lok bakstykkis er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst síðan er heklað yfir síðustu 30-25-25-20 ll þannig. Hoppið yfir 4 næstu ll, A.1a alls 4-3-3-2 sinnum og síðan A.1c 1 sinni, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a 24-24-26-26 sinum og endið á A.1b 1 sinni. UMFERÐ 3 (= rétta): Snúið við og heklið A.1b 1 sinni, A.1 a 24-24-26-26 sinnum og endið á A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist ca 70-76-81-86 cm – passið uppá að enda á umf 3 (= rétta). Heklið 11-11-12-12 st-hópa, endið á 1 ll og 1 tbst í ll-boga í næsta st-hóp. Klippið frá og festið enda. Hoppið yfir 2 st-hópa (= hálsmál). Heklið 1 kl í ll-boga á næsta st-hóp, heklið nú 5 ll. Heklið 11-11-12-12 st-hópa. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 98-104-110-117 ll með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine. Heklið nú 1 fl í 2. ll frá heklunálinni og síðan 1 fl í hverja af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til 3-4-5-2 ll eru eftir, hoppið yfir 1 ll, heklið 1 fl í hverja af 2-3-4-1 næstu ll = 78-83-88-93 fl. UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hverja af næstu 32 fl (= 33 tbst fyrir kant að framan) ATH: Kantur að framan er heklaður aðra hverja umf með tbst og þst! Heklið nú 1 ll, hoppið yfir 4 fl, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í næstu fl, heklið nú A.1a alls 6-7-8-9 sinnum, endið á A.1c 1 sinni. UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a 6-7-8-9 sinnum, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í næsta st-hóp, 1 ll, heklið 1 þst í hvern af næstu 33 tbst. UMFERÐ 3 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hvern af næstu 32 3-tbst (= 33 tbst), 1 ll, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í fyrsta st-hópinn, heklið nú A.1a alls 6-7-8-9 sinnum, endið á A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist 46-50-54-58 cm. Passið uppá að enda á umf 3 (= rétta). Klippið frá. Heklið 30-25-25-20 lausar ll, byrjið frá röngu og heklið síðan A.1 og þbst yfir kant að framan eins og áður, snúið við. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hvern af næstu 32 tbst (= 3 tbst), 1 ll, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-bogann í næsta st-hóp, heklið A.1a, þar til 1 tbst er eftir á framstykki, heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í tbst, heklið síðan yfir síðustu 30-25-25-20 ll þannig: Heklið A.1a alls 4-3-3-2 sinnum og síðan A.1c 1 sinni. UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a 11-11-12-12 sinnu, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í næsta st-hóp, 1 ll, heklið nú 1 þst í hvern af síðustu 33 tbst. UMFERÐ 3 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hvern af næstu 32 tbst (= 33 tbst), 1 ll, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í fyrsta st-hópinn, heklið síðan A.1a alls 11-11-12-12 sinnum, endið á A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist 72-78-83-88 cm. Endið á umf 2. SJALKRAGI: Þegar stykkið mælist 72-78-83-88 cm er einungis heklað yfir kant að framan (= 32 tbst/þst). Heklið síðan stuttar umf yfir kantlykkjur að framan þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Heklið 32 tbst, snúið við. UMFERÐ 2 (ranga): Heklið 11 fl, 5 hst, 5 st, 11 tbst, snúið við. Endurtakið þessar 2 umf þar til stykkið mælist 10-10-11-11 cm lengst inn þar sem er minnst – passið uppá að enda með umf 1 (rétta). VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið eins og það hægra, nema spegilmynd. ATH: Þegar stykkið mælist 46-50-54-58 cm, passið uppá að síðasta umf er frá réttu, heklið næstu umf frá röngu þannig: Heklið 33 þst, heklið st-hópa eins og áður yfir framstykki og endið á 34-29-29-24 ll, snúið við og byrjið umf eins og á bakstykki. Kantlykkjur að framan eru heklaðar eins og á hægra framstykki, sjalkragi endar á umf 1 (frá röngu, í stað frá réttu). FRÁGANGUR: Heklið saman kraga við miðju að aftan þannig: Heklið 1 fl, * 1 ll, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*. Leggið framstykkið ofan á bakstykkið og heklið saman axlir og kantlykkjur að framan við hálsmál að aftan þannig: * Heklið 1 fl í gengum bæði stykkin, 3 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-*. Heklið hliðar saman þannig: Heklið 1 fl, *3 ll, 1 fl um ll í næstu umf *, endurtakið frá *-*. Heklið saman undir ermum þannig: * 1 fl í næstu ll með st-hópum, 3 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #waterfalljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.