Leni skrifaði:
Hallo, ik ben met het achterpand bij de mouwen. Maar ik kom er niet uit. Ik heb in totaal 18 dstk-groepen (1x a1c-16x a1a en 1x a1b). Nu moet ik op de lossen 1x a1c , 3xa1a + 1x a1a op de hoek haken(= 5 dstk-groepen). Er komen dus in totaal 5+ 5=10 dstk-groepen bij. Ik kom dus op totaal 28 dstk-groepen en niet zoals in het patroon staat 26. Wat doe ik fout?
24.07.2018 - 08:56DROPS Design svaraði:
Dag Leni, Als ik het goed begrijp haak je maat L/XL, Ik heb het voor je uitgerekend en uitgetekend en als je de instructie volgt, komen er aan beide kanten 4 dstk-groepen bij, dus in totaal 8 dstk-groepen. Als je de 29 lossen aan het eind erbij gehaakt hebt, haak je de eerte dtsk-groep in de 10 losse vanaf de haaknaald en dan zou je uit moeten komen.
07.08.2018 - 09:34
Carmen skrifaði:
Wie sieht es mit den Wendemaschen aus beim Schalkragen? Vier Luftmaschen für die D-Stb und eine für die feste Masche? Es sind dann also auch wieder 33 Maschen. Die Anleitung ist undeutlich, zumindest für mich.
29.11.2017 - 19:28DROPS Design svaraði:
Liebe Carmen, wenn Sie die 32 D-Stb arbeiten beginnen Sie mit 4 Lm, aber bei den Rückreihen häkeln Sie 11 fM, 5 H-Stb, 5 Stb, 11 D-Stb, dh 32 Maschen aber mit fM, H-Stb, Stb und D-Stb so daß der Kragen höher an der Seite mit nur D-Stb wird (und dann kleiner an der Seite mit fM). Bei den Rückreihen wenden Sie mit 1 Lm. Viel Spaß beim häkeln!
30.11.2017 - 08:34Sofia skrifaði:
Thank you for all your help. I finished the 3 part but can't understand the assembly part. What do you mean by work collar together mid back? Are the 2 side parts connect together into the back part ?? This is the first time for me to crochet a piece of clothing . Please help
14.08.2016 - 23:13DROPS Design svaraði:
Dear Sofia, you will first crochet tog the 32 sts from shawl collar on right front piece to the 32 sts from shawl collar on left front piece. You will have to join the pieces as in the video below but remember video is only showing technique, remember to follow pattern, ie (1ch, 1 sc in next st working in both layers). Happy assembly!
15.08.2016 - 11:19Sofia skrifaði:
Sorry, I am not sure what do you mean by : working as right but reverse. is the RS for the left the WS??
05.08.2016 - 18:30DROPS Design svaraði:
Dear Sofia, left front piece should be mirored image from right front piece, ie front band sts are on the left of piece seen from RS and sleeve is at the right side of piece seen from RS. Happy crocheting!
08.08.2016 - 08:46Sofia skrifaði:
Hello, after the collar on the first front side do I have to fasten off?? Also, for the other side..do i start exactly the same but work the sleeve on the other side??
05.08.2016 - 17:17DROPS Design svaraði:
Dear Sofia, when collar on right front piece is done you can fasten off and work left front piece. Working reverse mean here start from RS from the side (ie side with seam to back piece) towards mid front, ie the 33 sts for front band sts will be worked at the end of row from RS. Happy crocheting!
08.08.2016 - 08:45Sofia skrifaði:
Hello and Thank you. I started over and still confused. I started on the sleeves and I have 28 of 2tr+ 2 ch+ 2tr. Is this correct?? I don't see a different between 2tr+2ch+2tr and 1a. May be I read the pattern wrong??
24.07.2016 - 03:30DROPS Design svaraði:
Dear Sofia, in 1st size you should have a total of 26 times 2 tr,2ch,2 tr on the row including A.1b and A.1c - work the tr groups evenly on sleeve as explained below and in pattern so that your number of tr-groups will match. Happy crocheting!
25.07.2016 - 09:29Sofia skrifaði:
Hello, I need some help with the sleeves. I finished Row 2 and I have A.1a 26 instead of 24. I am doing the S/M size and wondering if the sleeves will just bigger and I can continue on. I think it happened because each side has 2tr+ 2 ch+ 2 tr. any suggestions?
20.07.2016 - 22:29DROPS Design svaraði:
Dear Sofia, when working first row on sleeve you should have A.1b (2 tr, 2ch, 2 tr) in the 10th ch of hook, then 4 x A.1a + 2tr,2ch,2 tr (=A1a 1 time) in the tr at beg of back piece, then repeat A.1a as before (= 14 times), work A.1a 1 time in the last tr at the end of back piece + A.1a 4 times in the chain ans finish with A.1c = A.1a is worked: 4+1+14+1+4= 24 times between A.1b and A.1c. Happy crocheting!
21.07.2016 - 09:09Bell skrifaði:
I am having trouble with the sleeves part, i have finished the back part but unsure where the sleeves connect as such
09.06.2016 - 14:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bell, when you have worked back part before armhole, cut the yarn, then crochet some chains (see size) for fundation of 1st sleeve, crochet next row in A.1 as bevore over the sts on back piece and crochet some chains for 2nd sleeve = you have now created the "fundation of sleeves". On next row, turn and crochet row 1 from RS as explained, you will now crochet the first row on each sleeve and continue back piece in A.1 as before. Happy crocheting!
10.06.2016 - 08:34
Annelies skrifaði:
Hallo, ik ben nog niet zo ervaren en nu begrijp ik iets niet. Ik heb het achterpand gehaakt tot "haak 11-11-12-12 dstk groepen etc". Ik heb echt geen flauw idee wat daarmee bedoeld word.... Alvast bedankt. MVG.
30.04.2016 - 16:34DROPS Design svaraði:
Hoi Annelies. Je haakt 11 of 12 dstk groepen afhankelijk van welke maat je maakt. (Dus bijvoorbeeld 11 dstk groepen voor maat S/M)
02.05.2016 - 11:04
Kellee Hulton skrifaði:
Hi Thank you for the help previously but Im still confused. After fasten off the back. Do I join on the ws with 20 chain and work A.1 5 ch then skip 4ch and work 2tr.2ch.2tr and then ch 24?
18.04.2016 - 06:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hulton, from WS: work the 20 ch (first sleeve), work A.1c (= start with 1 tr), A.1a and A.1b as before, then cast on 24 ch (= 2nd sleeve), then work row 1 from RS: 2 tr, 2ch, 2 tr in 10th ch from hook (the 9 ch = beg of A.1b), then work A.1a, and at the end of row, (work in the 20 ch at beg of previous WS row as indicated) finish with A.1c in the last of the 20 ch for sleeve. Happy crocheting!
18.04.2016 - 11:27
Waterfall#waterfalljacket |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Merino Extra Fine með sjalkraga. Stærð S - XXXL
DROPS 149-37 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ST-HÓPUR: 1 st-hópur = 2 tbst + 2 ll + 2 tbst. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. BAKSTYKKI: Heklið 108-120-133-145 ll með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine. Fyrsta umf er hekluð (= ranga) þannig: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni og síðan 1 fl í hverja og eina af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til 3-5-3-5 ll eru eftir, hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af 2-4-2-4 næstu ll = 86-96-106-116 fl. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið A.1b 1 sinni, heklið nú A.1a þar til 10 fl eru eftir (= 14-16-18-20 sinnum á breiddina) og endið á A.1c 1 sinni. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a (= 14-16-18-20 sinnum á breiddina), A.1b 1 sinni. UMFERÐ 3 (= rétta): Snúið við og heklið A.1b 1 sinni, A.1a (= 14-16-18-20 sinnum á breiddina), A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykki mælist ca 46-50-54-58 cm – passið uppá að enda á umf 3 (= rétta). Klippið frá. Heklið 30-25-25-20 lausar ll, byrjið frá röngu og haldið áfram með A.1 yfir bakstykki eins og áður og endið á 34-29-29-24 lausar ll, snúið við. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Í 10. ll frá heklunálinni er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst (= A.1b), heklið A.1a alls 4-3-3-2 sinnum, hoppið yfir síðustu 4 ll, í tbst í byrjun á bakstykki er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst (= 1 st-hópur), heklið síðan A.1a yfir bakstykki eins og áður, en í síðasta tbst í lok bakstykkis er heklað 2 tbst + 2 ll + 2 tbst síðan er heklað yfir síðustu 30-25-25-20 ll þannig. Hoppið yfir 4 næstu ll, A.1a alls 4-3-3-2 sinnum og síðan A.1c 1 sinni, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a 24-24-26-26 sinum og endið á A.1b 1 sinni. UMFERÐ 3 (= rétta): Snúið við og heklið A.1b 1 sinni, A.1 a 24-24-26-26 sinnum og endið á A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist ca 70-76-81-86 cm – passið uppá að enda á umf 3 (= rétta). Heklið 11-11-12-12 st-hópa, endið á 1 ll og 1 tbst í ll-boga í næsta st-hóp. Klippið frá og festið enda. Hoppið yfir 2 st-hópa (= hálsmál). Heklið 1 kl í ll-boga á næsta st-hóp, heklið nú 5 ll. Heklið 11-11-12-12 st-hópa. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 98-104-110-117 ll með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine. Heklið nú 1 fl í 2. ll frá heklunálinni og síðan 1 fl í hverja af næstu 3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til 3-4-5-2 ll eru eftir, hoppið yfir 1 ll, heklið 1 fl í hverja af 2-3-4-1 næstu ll = 78-83-88-93 fl. UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hverja af næstu 32 fl (= 33 tbst fyrir kant að framan) ATH: Kantur að framan er heklaður aðra hverja umf með tbst og þst! Heklið nú 1 ll, hoppið yfir 4 fl, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í næstu fl, heklið nú A.1a alls 6-7-8-9 sinnum, endið á A.1c 1 sinni. UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a 6-7-8-9 sinnum, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í næsta st-hóp, 1 ll, heklið 1 þst í hvern af næstu 33 tbst. UMFERÐ 3 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hvern af næstu 32 3-tbst (= 33 tbst), 1 ll, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í fyrsta st-hópinn, heklið nú A.1a alls 6-7-8-9 sinnum, endið á A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist 46-50-54-58 cm. Passið uppá að enda á umf 3 (= rétta). Klippið frá. Heklið 30-25-25-20 lausar ll, byrjið frá röngu og heklið síðan A.1 og þbst yfir kant að framan eins og áður, snúið við. Heklið nú þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hvern af næstu 32 tbst (= 3 tbst), 1 ll, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-bogann í næsta st-hóp, heklið A.1a, þar til 1 tbst er eftir á framstykki, heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í tbst, heklið síðan yfir síðustu 30-25-25-20 ll þannig: Heklið A.1a alls 4-3-3-2 sinnum og síðan A.1c 1 sinni. UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og heklið A.1c 1 sinni, A.1a 11-11-12-12 sinnu, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í næsta st-hóp, 1 ll, heklið nú 1 þst í hvern af síðustu 33 tbst. UMFERÐ 3 (= rétta): Heklið 4 ll (jafngilda 1 tbst), 1 tbst í hvern af næstu 32 tbst (= 33 tbst), 1 ll, 2 tbst + 2 ll + 2 tbst í fyrsta st-hópinn, heklið síðan A.1a alls 11-11-12-12 sinnum, endið á A.1c 1 sinni. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist 72-78-83-88 cm. Endið á umf 2. SJALKRAGI: Þegar stykkið mælist 72-78-83-88 cm er einungis heklað yfir kant að framan (= 32 tbst/þst). Heklið síðan stuttar umf yfir kantlykkjur að framan þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Heklið 32 tbst, snúið við. UMFERÐ 2 (ranga): Heklið 11 fl, 5 hst, 5 st, 11 tbst, snúið við. Endurtakið þessar 2 umf þar til stykkið mælist 10-10-11-11 cm lengst inn þar sem er minnst – passið uppá að enda með umf 1 (rétta). VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið eins og það hægra, nema spegilmynd. ATH: Þegar stykkið mælist 46-50-54-58 cm, passið uppá að síðasta umf er frá réttu, heklið næstu umf frá röngu þannig: Heklið 33 þst, heklið st-hópa eins og áður yfir framstykki og endið á 34-29-29-24 ll, snúið við og byrjið umf eins og á bakstykki. Kantlykkjur að framan eru heklaðar eins og á hægra framstykki, sjalkragi endar á umf 1 (frá röngu, í stað frá réttu). FRÁGANGUR: Heklið saman kraga við miðju að aftan þannig: Heklið 1 fl, * 1 ll, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*. Leggið framstykkið ofan á bakstykkið og heklið saman axlir og kantlykkjur að framan við hálsmál að aftan þannig: * Heklið 1 fl í gengum bæði stykkin, 3 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-*. Heklið hliðar saman þannig: Heklið 1 fl, *3 ll, 1 fl um ll í næstu umf *, endurtakið frá *-*. Heklið saman undir ermum þannig: * 1 fl í næstu ll með st-hópum, 3 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #waterfalljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.