Charlotta skrifaði:
Hej! När man stickat 8 cm och ska minska 8 m jämnt fördelat är det en gång på ett varv man ska minska 8 m då eller är det på varje varv fram till dess att arbetet mäter 15-16-17 cm? Förstår inte mönstret, tacksam för förtydligande.
30.05.2023 - 12:43DROPS Design svaraði:
Hei Charlotta Når arbeidet måler 8 cm felles det 8 masker jevnt fordelt på neste omgang = 44, 44 eller 48 masker (avhengig av hvilken str. du strikker). Deretter strikker du til arbeidet måler15, 16 eller 17 cm. mvh DROPS Design
30.05.2023 - 13:28
Anne skrifaði:
If the entire mitten for the Candy Crush pattern is knit in the round using the double pointed needles (like the Polar Stripes pattern) rather than straight needles as this pattern calls for, will the number of cast on stitches be the same ? I made the Polar Stripes mittens and they came out terrific. I`d like to try using the Big Delight yarn combo now.
13.02.2021 - 12:46DROPS Design svaraði:
Dear Anne, Well the Polar Stripes mittens are worked with DROPS Lima, a yarn group B (= 20 sts = 10 cm) while these mittens are worked with DROPS Big Delight, a yarn group C (= 16 sts = 10 cm) - you cannot use the same pattern since tension is not the same - maybe Touch of Gold could then help you = worked in the round with a yarn group C (Alaska) you can replace with Big Delight. Hope this helps. Happy knititng!
15.02.2021 - 07:35
Konny skrifaði:
In der Beschreibung ist der Daumenkeil 9 bis 9,5 cm lang zu stricken, oben steht als Größe vor dem Filzen 15 bis 18 cm. Woher kommt der Unterschied?
11.11.2020 - 13:02DROPS Design svaraði:
Liebe Konny, die 9-9-9.5 cm sind von Anfang dem Teil "DAUMEN" gemessen, nicht von Anfang der Zunahmen für Daumen bei der Handschuh. Viel Spaß beim stricken!
11.11.2020 - 14:21
Zorattisolange skrifaði:
Avez -vous des modeles pull camionneur femme?
28.02.2020 - 17:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Zorattisolange, nous vous invitons à parcourir nos très nombreux modèles de pulls (en choisissant une technique pour affiner votre recherche si besoin ) . Bon tricot!
02.03.2020 - 08:50
Ria Fontaine skrifaði:
Hoi hoe kan het dat vilten in wasmachine soms mislukt? ik gebruik groene zeep ,misschien te weinig? want soms vervilt het niet genoeg.
02.02.2016 - 15:32DROPS Design svaraði:
Hoi Ria. Wol is een natuurproduct, dus soms reageert het anders afhankelijk van temperatuur, de machine enzovoort. Denk ook om om misschien een spijkerbroek of tennisballen erbij te doen. De "wrijving" is ook een deel van het vilten. Het is handig om eerst een proeflapje te breien en vilten - dan weet je precies wat nodig is om de juiste resultaat te krijgen :-)
03.02.2016 - 17:35
Lumi skrifaði:
Hei! Onko olemassa jokin huovutuksellinen syy siihen, miksi nämä lapaset neulotaan tasona vai voinko neuloa ne suljettuna neuleena? En ole ennen kokeillut huovutusta. Kiitos vastauksesta, lanka näyttää ja tuntuu ihanalta!
05.09.2015 - 20:57DROPS Design svaraði:
Hei! Voit tietysti halutessasi neuloa käsineet suljettuna neuleena!
07.09.2015 - 16:56
Anke Pomp skrifaði:
Ich habe diese Wolle gekauft, sie wurde mir empfohlen, um Babyschuhe zu stricken und zu verfilzen. Ich habe die Schuhe nach Anleitung gestrickt und verfilzt, nur leider haben sie nicht gefilzt. Sie sind so groß (laut Anleitung für Neugeborene) dass ich sie einem 1 jährigen Kind als Schuhe anziehen könnte. Was kann ich tun? Ich habe natürlich gleich 6 Knäuel gekauft. Bitte um schnelle Antwort, da was sich um Weihnachtsgeschenke handelt. Anke Pomp
17.12.2013 - 06:40DROPS Design svaraði:
Liebe Anke, Big Delight eignet sich zum Filzen, aber es ist schwierig etwas zu der Grösse zu sagen, wenn Sie eine andere Anleitung benutzt haben.
17.12.2013 - 09:14
Garnstudio Deutschland skrifaði:
Danke für den Tipp, liebe Brigitte!
16.12.2013 - 07:53
Brigitte Langer skrifaði:
Gerade habe ich das 8. Paar Handschuhe aus Big Delight nach dieser Anleitung beendet. Ich habe keinen Fehler gefunden, aber ich möchte mitteilen, das ich seit dem zweiten Mal die Handschuhe mit eine, Nadelspiel in Runden stricke, weil mir die Seitennähte nicht so gut gefielen. Viele Grüße Brigitte
13.12.2013 - 21:28Jolande skrifaði:
Hej, nej det var omöjligt, dem kunde inte blir större. Tyvärr, men om jag skulle sticka ett nytt par igen och tvätta dem på fin tvätt program har jag kanske bättre resultat.
30.10.2013 - 16:32
Candy Crush Gloves#candycrushgloves |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir þæfðir vettlingar úr DROPS Big Delight
DROPS 151-23 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að prjóna 2 l í sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á sokkaprjóna. Allur vettlingurinn er prjónaður í sléttprjóni. VETTLINGUR: Fitjið upp 52-52-56 l á sokkaprjóna nr 5,5. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 8 cm þá er fækkað um 8 l jafnt yfir = 44-44-48 l. Þegar stykkið mælist 15-16-17 cm er sett 1 prjónamerki í 22.- 22.- 24. l í umf (= merki fyrir þumal). Aukið síðan út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki, endurtakið í annarri hverri umf alls 6-7-8 sinnum – lesið ÚTAUKNING = 56-58-64 l. Eftir síðustu útaukningu eru útauknar lykkjur + lykkja með prjónamerki + 1 lykkja hvoru megin við þessar lykkjur settar á þráð fyrir þumal = 15-17-19 þumallykkjur. Fitjið upp 3 l fyrir aftan þumallykkjur = 44-44-48 l. Stykkið mælist ca 21-23-25 cm. Haldið áfram í sléttprjóni fram og til baka yfir þessar l. Þegar stykkið mælist 34-37-41 cm eru allar l prjónaðar saman 2 og 2 = 22-22-24 l. Þegar stykkið mælist 36-39-43 cm eru allar l prjónaðar saman 2 og 2 einu sinni til viðbótar = 11-11-12 l eftir á prjóni. Þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. ÞUMALL: Setjið 15-17-19 þumallykkjur á sokkaprjóna nr 5,5 og prjónið upp 5 l við 3 útauknar lykkjur á hendi = 20-22-24 l. Prjónið í hring á sokkaprjóna í sléttprjóni. Þegar þumallinn mælist ca 6-6-6,5 cm frá viki við þumal er fækkað um 4-4-6 l jafnt yfir (fækkið lykkjum með því að prjóna 2 l slétt saman) = 16-18-18 l. Í næstu umf er fækkað um 4 l jafnt yfir = 12-14-14 l. Þegar stykkið mælist 8,5–8,5–9 cm eru allar l prjónaðar saman 2 og 2 = 6-7-7 l. Þumallinn mælist nú frá viki við þumal: 9-9-9,5 cm. Þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsaum á vettlingnum yst í lykkjubogann þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan vettling á sama hátt. ÞÆFING: Til þess að koma í veg fyrir að þumallinn þæfist saman, snúið vettlingnum við og setjið lítinn plastpoka í þumalinn. Festið hann með nælu – ATH: Festið næluna lóðrétt niður að topp á þumli þannig að auðvelt sé að taka hana úr eftir þæfingu. Snúið vettlingnum til baka þannig að vettlingurinn þæfist með réttuna út. Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #candycrushgloves eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.