Mireille PETRUCCI skrifaði:
J ai envoyer des commentaires pour des questions merci bonsoir
17.08.2022 - 18:30
Mireille PETRUCCI skrifaði:
J ai envoyer des commentaires pour des questions merci bonsoir
17.08.2022 - 18:30
Wendy skrifaði:
After I do the very first row of sc with markers (English) am I doing ANOTHER row of sc as pictured in A1 or or is my second row the dc’s??
21.06.2021 - 15:43DROPS Design svaraði:
Dear Wendy, after you have worked the first row with sc (= 69 sc), you now work first row in A.1 - read first row from RS, 2nd row from WS, etc... Happy crocheting!
21.06.2021 - 16:52
Wendy skrifaði:
Making size 5-6, English version. After the first row of sc with markers I understand that I then go to A-1 for the pattern. However, is my second row going to be the dc’s or am I doing another row of sc with increases? Also, am I understanding that the increases will happen in alternating rows regardless of whether the stitches are sc or dc? I do love Drops patterns but I feel like they are written out more complicated then they actually are.
21.06.2021 - 13:05DROPS Design svaraði:
Dear Wendy, you will increase the first time before every marker, then next time after every marker, next time before, next time after etc, on every other row a total of 5 times (= 10 rows in total) - but correct on every other row means also it can be a double crochet row or a row with single crochets (US-crochet terminology). Happy crocheting!
21.06.2021 - 13:23
Pamela skrifaði:
Buongiorno, sto cercando di fare questo modello per un'amica che me lo ha chiesto ma non riesco a capire come gestire i segnapunti.
11.05.2021 - 14:36DROPS Design svaraði:
Buonasera Pamela, deve inserire i segnapunti indicati per la sua taglia a 4 maglie di distanza. Buon lavoro!
11.05.2021 - 21:01
Marja skrifaði:
Goedemiddag, Ik ben met haken aangekomen bij de toer waarbij je in patroon 2 moet haken en bij de zes lossen voor de mouw aankomt. In het patroon staat dat dit vasten worden maar hoe ga je dan verder in patroon bij het rugpand ? Die toer begrijp ik niet , want ik kom net voor de zes lossen uit op een half patroon , geen idee of de laatste steek voor de zes lossen een stokje moet zijn en of ik er dan weer twee lossen moet haken voor ik aan de zes vasten vd mouw moet beginnen .
17.04.2021 - 17:22DROPS Design svaraði:
Dag Marja,
Nadat je de toer hebt gehaakt met de 6 lossen op de mouw ga je verder in A.2 waarbij je de 6 lossen moet zien als 6 vasten. Je begint A.2 niet met de toer met vasten, maar met de toer met stokjes groepen met lussenlussen ertussen.
19.04.2021 - 19:35
Wilma RIEKERT skrifaði:
This is a very difficult pattern - how do I crochet the yoke?
19.03.2021 - 11:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Riekert, the jacket is worked top down, this measn you will work from the neck increasing for yoke (you insert markers and increase as explained under INCREASE-TIPS) then divide piece for sleeve and finish each part separately. At the same time you will work diagrams A.1 and A.2 - read more about diagrams here. Happy crocheting!
19.03.2021 - 12:16
Inke skrifaði:
Ich möchte die Jacke gerne in Größe 158 häkeln. Können Sie die Anleitung auch in dieser Größe liefern, oder beschreiben, wo und wie ich umrechnen / mehr Maschen zunehmen kann?
29.01.2021 - 14:13DROPS Design svaraði:
Liebe Inke, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen & umrechnen, gerne können Sie sich an Ihrem Laden oder einem Forum wenden. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim häkeln!
29.01.2021 - 14:58
Pia Hansen skrifaði:
Jeg hækler str. 11 - 12 år. Hæklefastheden passer.
26.09.2020 - 18:35DROPS Design svaraði:
Hei Pia. Det er meget lett å hekle for løst med MerinoExtraFine, slik at det går for mye garn. DROPS MerinoExtraFine har en litt lengre løpelende enn DROPS Karisma som modellen er heklet opp i, slik at det skulle ha vært mer enn nok garn. Men takk for ditt innspill og vi vil følge med om det kommer flere kommentarer på garnmengden. mvg DROPS design
28.09.2020 - 17:01
Pia Hansen skrifaði:
Jeg hækler i Drops Merino extra fine, som har en løbelængde på 105 meter, nål 4 Det ser ud til at jeg kommer til at mangle omkring 3 nøgler garn. Er der andre som ikke har garn nok, den passer med de mål der står i opskriften. Med venlig hilsen Pia
24.09.2020 - 17:17DROPS Design svaraði:
Hej Pia, nej det har vi faktisk ikke hørt tidligere og der er mange som har hæklet den... Hvilken størrelse hækler du? Har du 15 rækker af A.1 i højden på 10 cm?
25.09.2020 - 11:47
Amelie Smiles#ameliesmilescardigan |
||||||||||
|
||||||||||
Hekluð peysa með gatamynstri og hringlaga berustykki, hekluð ofan frá og niður úr DROPS Karisma. Stærð börn 3–12 ára
DROPS Children 24-38 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta fl í hverri umf með fl er skipt út fyrir 1 ll. Fyrsti st í hverri umf með st er skipt út fyrir 3 ll. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið er út með því að hekla 2 l í 1 l, fyrst örðu megin við öll prjónamerkin í umf, í næsta skipti hinum megin við öll prjónamerkin í umf, haldið svona áfram í annað hvert skipti á undan og á eftir prjónamerkin. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að hekla 2 l saman. Heklið 2 l saman þannig: Stingið heklunálinni í fyrstu l, sækið þráðinn, stingið heklunálinni í næstu l, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. Heklið 2 st saman þannig: Heklið 1 st í fyrstu l, bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 st í næstu l, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður. Heklað er fram og til baka frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 77-85-85-92-100 ll (meðtalin 1 ll til að snúa við) með heklunál nr 4 með Karisma. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 fl í 2. ll, 1 fl í hverja af næstu 5-3-3-5-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í hverja af næstu ll *, endurtakið frá *-* út umf = 63-69-69-75-81 fl (ll í byrjun í röð reiknast sem 1 fl) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Setjið 14-15-16-17-18 prjónamerki í stykkið þannig: Fyrsta prjónamerkið eftir 5-6-4-5-6 l, síðan eru sett 13-14-15-16-17 prjónamerki með 4 l millibili, eftir síðasta prjónamerki eru 6-7-5-6-7 l. Heklið fram og til baka eftir mynstri A.1 – JAFNFRAMT í næstu umf er aukið út um 1 l við öll prjónamerki – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 5-5-3-3-2 sinnum til viðbótar og síðan í 4. hverri umf 0-0-2-2-3 sinnum = 147-159-165-177-189 l. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú A.2 þannig: Heklið 1 st í hverja af fyrstu fl (= listi að framan), a yfir 7 næstu fl, síðan b þar til 10 fl eru eftir, c yfir 6 næstu fl og 1 st í hverja af síðustu fl (= listi að framan). Heklið mynstur 1 sinni á hæðina – ATH: Í 2 fyrstu umf eru 4 síðustu l heklaðar í hvorri hlið með st, síðan er heklað mynstur eins og áður – aukið er út við prjónamerki eins og áður í umf 4 í mynstri. Í umferð 7 í mynstri er aukið út um 16-13-16-15-12 l jafnt yfir (ekki er aukið út yfir fyrstu og síðustu 4 kantlykkjur að framan) = 177-187-197-209-219 l. Síðasta umf í A.2 er hekluð þannig: 28-30-31-33-34 fl (= framstykki), 6 ll (= undir ermi), hoppið yfir 36-38-40-43-45 fl (þær eru notaðar síðar fyrir ermi), heklið 49-51-55-57-61 fl (= bakstykki), 6 ll (= undir ermi), hoppið yfir 36-38-40-43-45 fl (þær eru notaðar síðar fyrir ermi) og heklið 28-30-31-33-34 fl (= framstykki). Nú eru 117-123-129-135-141 l á fram- og bakstykki. Takið frá öll prjónamerki á berustykki og setjið nýtt prjónamerki fyrir miðju á milli 6 ll undir hvorri ermi. Byrjið á umf 1 í A.2 aftur og heklið a, b og c alveg eins og áður (allar ll undir ermi eru taldar sem 1 fl) – þær 4 síðustu l á hvorri hlið = kantur að framan, þær eru heklaðar einungis með st í 2 fyrstu umf. Haldið áfram með A.2 þar til mynstureiningin hefur verið hekluð alls 4-4-4-5-5 sinnum eftir berustykki, stykkið mælist nú ca 24-24-24-30-30 cm frá handveg og niður. Minnsta stærðin er nú lokið. Haldið áfram með mynstur A.1 í 0-4-6-4-6 cm, þ.e.a.s. þar til stykkið mælist 24-28-30-34-36 cm frá handveg og niður. Klippið frá og festið enda. ERMI: Til þess að ermin fái sömu áferð og fram- og bakstykki er hún hekluð fram og til baka. Nú eru alls 42-44-46-49-51 l á ermi. Byrjið á að hekla fyrir miðju undir ermi í 3. ll sem hekluð var fyrir handveg á fram- og bakstykki – heklið fyrstu umf frá röngu. Heklið 1 umf með 1 fl í hverja ll/fl, JAFNFRAMT er fækkað um 6 fl jafnt yfir = 36-38-40-43-45 fl. Næsta umf er hekluð frá réttu þannig: Heklið 1 stí hverja af fyrstu 3-1-2-0-1 fl, síðan er mynstur A.2 heklað þannig: a yfir 7 l, síðan b þar til 8-6-7-6-7 l eru eftir, c yfir 6 l og endið á 1 st í hverja af síðustu 2-0-1-0-1 fl. Snúið við og heklið til baka. Í umf 4 í fyrsta sinn sem mynstur er heklað, fellið af 5-1-3-0-2 l jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! = 31-37-37-43-43 l. Lykkjufjöldinn gengur nú upp í mynstureiningu, þannig að í næsta skipti þegar byrjað er á A.2, er ekki heklaður st við miðju undir ermi í neinum stærðum. Haldið áfram með A.2 niður 3-4-4-5-5 sinnum til viðbótar – JAFNFRAMT í þriðja skiptið þegar mynstureiningin er hekluð er lykkjum fækkað um 0-6-6-6-6 l jafnt yfir = 31-31-31-37-37 l. Þegar A.2 hefur verið heklað alls 4-5-5-6-6 sinnum á ermi (stykkið mælist ca 24-30-30-36-36 cm), haldið áfram með mynstur A.1 þar til ermin mælist 26-30-32-38-40 cm. Klippið frá – látið endann vera aðeins langan og notið hann til þess að sauma saman ermina. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermasauma kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið tölur jafnt yfir niður út á vinstri kanti að framan – efsta talan á að vera staðsett 1 cm frá toppi. Hneppið í gegnum lykkjur á hægri kant að framan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ameliesmilescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.