Hedvig skrifaði:
Hej! Måste man börja och avsluta ALLA varv på det sättet du beskriver i virkinfo? Vad är poängen? Det blir för många maskor på varvet och det blir fel på nästa varv. Hur börjar man varvet efter när det finns en extra lm och sm? Mvh Hedvig
14.10.2021 - 18:16DROPS Design svaraði:
Hei Hedvig. Når du starter med 1 luftmaske kommer du "opp" i samme høyde som fastmaske raden skal hekles i. Men husk å avslutte med 1 kjedemaske i 1. fastmaske på begynnelsen av omgangen. Om du avslutter i luftmasken (du startet med) vil du hele tiden få 1 maske mer. mvh DROPS Design
18.10.2021 - 10:01
Jette skrifaði:
\"flæsen\" rund i glasuren. Der står i opskriften en LM og spring over en FM. Det kan aldrig blive en flæse, da det jo et samme masketal som forrige omgang.\r\nHvis man kigger på billedet er der to hvis ikke tre LM mellem hver FM. \r\nSå bare et forslag til en lille rettelse, men vigtig.
13.05.2021 - 19:33DROPS Design svaraði:
Hej Jette, så er det rettet, tak for info :)
14.05.2021 - 09:29Susan skrifaði:
Do you mean US double crochet or UK double crochet? The pattern looks like single crochet but in your cupcake pattern, you wrote single crochet and it was single crochet. The photo looks like single crochet. Please help!
27.12.2015 - 22:38DROPS Design svaraði:
Dear Susan, be sure you have relevant English pattern checking the language under the picture - for US-English terminology, choose "English (US/in)" or click here. Happy crocheting!
02.01.2016 - 14:21Nisrin skrifaði:
DROPS! you did not mention that round 13 is worked in the back loops of ROUND 11!!! ... I finished the whole doughnut and then read the instrunctions in German until I found this out :(
30.07.2015 - 01:59
Ida Jensen skrifaði:
Hej, jeg har et problem ved række 12 og 13, jeg får ikke den samme fine kant som på billederne. Jeg har fulgt opskriften og også set jeres videoer af at hækle i forreste og bageste maskebue. Skal der flere lm imellem eller hvad tror i fejlen er? Vh Ida
30.06.2015 - 23:02DROPS Design svaraði:
Hej Ida, det er svært at sige ugen at have set arbejdet.... tag gerne arbejdet med til butikken hvor du har købt garnet, hun kan sikkert give dig et tips på hvordan du får en fin kant. Eller se flere af vore videoer, de viser også forskellige kanter. God fornøjelse!
31.07.2015 - 11:28
Lisa Haug skrifaði:
Liebes DROPS Team, In Runde 13 komme ich nicht weiter. Sollen die festen Maschen in die festen Maschen der Bogenkante gehäkelt werden? Oder in das hintere Maschenglied der festen Maschen aus Runde 11? Vielen Dank für die Hilfe!
10.04.2015 - 10:37DROPS Design svaraði:
Damit sich die abstehende Bogenkante ergibt, müssen Sie in die hinteren M-Glieder aller fM der 11. Rd häkeln. Das wird in der Anleitung zur Verdeutlichung noch ergänzt, da es in der Tat nicht ganz klar ist. Weiterhin viel Spaß mit diesen völlig kalorierenfreien Donuts! :-)
11.04.2015 - 09:32
Nadja skrifaði:
Tolle Anleitung! Sehr einfach zu häkeln.
23.06.2013 - 08:53
Candy Land#dropscandyland |
|
![]() |
![]() |
Heklaður kleinuhringur / leikfang úr DROPS Paris
DROPS Children 24-2 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Byrjið hverja umf með 1 ll (þessi kemur ekki í stað fyrstu fl) og endið hverja umf með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. HEKLIÐ 2 FL SAMAN: Stingið heklunálinni í fyrstu fl, sækið þráðinn, stingið heklunálinni niður í næstu fl, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KLEINUHRINGIR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. KLEINUHRINGUR: Heklið 30 ll með litnum dökk beige með heklunál nr 3 og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 fl í hverja ll = 30 fl. UMFERÐ 2: * Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, síðan 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 40 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 3 fl, síðan 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 50 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, síðan 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 fl. UMFERÐ 5-10: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 11: Skiptið yfir í litinn millibleikur eða ljós ísbleikur og heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 12: Heklið bogaumferð hringinn með því að hekla einungis í fremri lykkjubogann út umf þannig: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * heklið 2 ll, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 13: Heklið 1 fl aftan í lykkjubogann í hverja fl umf hringinn. UMFERÐ 14-16: Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 17: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, síðan HEKLIÐ 2 FL SAMAN – sjá útskýringu að ofan *, endurtakið frá *-* = 50 fl. UMFERÐ 18: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 3 fl, heklið 2 fl saman *, endurtakið frá *-* = 40 fl. UMFERÐ 19: * Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, heklið 2 fl saman *, endurtakið frá *-* = 30 fl. Klippið ekki frá, þráðinn á að nota til þess að hekla saman kleinuhringinn í miðju í lokin. FRÁGANGUR: Notið litinn rauður og saumið út smá keðjuspor á toppnum á kleinuhringnum þar sem hann er í litnum millibleikur. Notið litinn turkos, grænn, bleikur og gulur ofan á kleinuhringnum sem er í litnum ljós ísbleikur. Heklið kleinuhringinn saman í miðju með kl með litnum bleikur eða ljós ísbleikur, fyllið með vatti á meðan. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropscandyland eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.