Mary Kay Stephens skrifaði:
The cuff of the pattern says 13 sc. But the picture shows a folded down cuff. Will the pattern work if I double the 13 sc.?
07.01.2025 - 23:24DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Stephens, you can work more sc if you need, but maybe first check this video where we show how to work these slippers (the 13 sts should be enough if your tension is right). Happy crocheting!
08.01.2025 - 07:20
Denise skrifaði:
I just wanted to say..I love this pattern and have made 12-15 pairs... I attach the boot to flip flop soles... Everyone loves them.. With that being said... I haven't made myself a pair.. THANK YOU VERY MUCH
31.10.2021 - 23:18
Melinda skrifaði:
Hello If you watch the video the decreased stitch happened at the beginning and the middle there isn't a decrease at the end of the row. So please help ne
06.01.2021 - 19:02DROPS Design svaraði:
Dear Melinda, my mistake sorry, you decrease 2 sts but the first one at the beg of the row = time code 7:37 and 2nd decrease is in the middle of the row = time code 8:20 = there are now 29-31-33 sts on row. Happy crocheting!
07.01.2021 - 10:04
Melinda skrifaði:
Hello, I am having issues on the slipper part of the pattern, it confuses me where the drop a stitch part at 6 inches but it doesn't say to keep dropping a stitch on each row after or just that one row please help. Thank you
05.01.2021 - 17:45DROPS Design svaraði:
Dear Melinda, there is only 1 decrease row (decreasing 2 sts, 1 at the beg of the row +1 at the end of the row), then continue as before - see also that video (decrease row = 7:37). Happy crocheting!
06.01.2021 - 07:16
Anne skrifaði:
BONJOUR Je viens de decouvrir votre tuto de chaussons merci c'est super bien expliqué aussi je vais m'empressée de les faire merci encore
23.12.2020 - 04:18
Daniela skrifaði:
Hallo, ich würde gerne wissen, ob die Zunahme nach 15 cm inklusive oder ohne Bund gerechnet wird. Ich habe auch Probleme, die 33 Maschen im Bund gleichmäßig zu verteilen, da ich ca. 28 Reihen erhalte. Vielen Dank!
07.12.2020 - 15:30DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, die 15 cm sind inklusive den Bund gemessen (siehe dieses Video, time code 7:17. Bei 4:39 schauen Sie, wie wir die Maschen häkeln - wenn Sie 28 Reihen haben, dann häkeln Sie 2 Maschen in 1 Maschen 5 Mal regelmäßig verteilt (= wie bei einer Zunahme) so haben Sie 33 M. Viel Spaß beim häkeln!
07.12.2020 - 16:04
Cristina skrifaði:
A partir de quince centímetros de pantufla se hacen dos disminiciones en la fila del punto alto. ¿Esto se repite en cada fila de punto alto hasta llegar a los 26 cm o soli en la primera? Gracias.
23.11.2020 - 20:02DROPS Design svaraði:
Hola Cristina! Mira el video Cómo elaborar las pantuflas en DROPS Extra 0-888 AQUI. Buen trabajo!
24.11.2020 - 13:59
Faucher skrifaði:
Votre vidéo as pas de son
13.11.2020 - 00:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Faucher, Nos vidéos sont effectivement muettes. Nous sommes une compagnie active au niveau mondial et nos vidéos sont regardées par des internautes du monde entier, parlant des langues différentes, dont beaucoup ne comprennent pas le français. Nous avons par conséquent opté pour des explications écrites pour accompagner chaque vidéo, et il n'y a pas de son pour perturber pendant que vous regardez la vidéo. Bonne visualisation !
13.11.2020 - 08:24
Edith skrifaði:
Avez-vous un patron pour une nappe rectangulaire au crochet ? Merci
04.01.2020 - 13:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Edith, nous n'avons pas encore de modèle de nappe, vous pourrez toutefois trouver l'inspiration parmi tous nos napperons. Bon crochet!
06.01.2020 - 07:48
Campan skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas ce que veut dire ms et ml merci pour votre explication
18.09.2019 - 08:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Campan, 1 ms = 1 maille serrée ; 1 ml = 1 maille en l'air; 1 mc = 1 maille coulée et 1 B = 1 bride. Bon crochet!
18.09.2019 - 10:12
Lucky Wanderer |
|
|
|
Heklaðar tátiljur úr 1 þræði DROPS Snow og 1 þræði DROPS Alpaca Bouclé.
DROPS Extra 0-888 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- 2 LYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN: 2 lykkjur eru heklaðar saman þannig: Stingið heklunálinni í gegnum lykkjuna og sækið þráðinn í gegnum fyrstu og síðan í gegnum aðra lykkju, dragið síðan þráðinn í gegnum þessar 3 lykkjur. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum er fyrst hekluð ein loftlykkja. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er kanturinn heklaður og síðan sokkurinn. Allt stykkið er heklað fram og til baka. KANTUR: Kanturinn er heklaður þannig: Fitjið upp með 1 þræði í litnum dökk grár DROPS Snow, heklið 13-13-13 lausar loftlykkjur. Heklið 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni og heklið áfram 1 fastalykkju í hverja loftlykkju út umferðina = 12-12-12 fastalykkjur. Heklið fram og til baka með fastalykkjum í aftari lykkjubogana þar til stykkið mælist 27-28-29 cm. SOKKUR: Heklið fram og til baka, ofan frá og niður, með op mitt að aftan. Heklið með 1 þræði DROPS Snow og 1 þræði DROPS Alpaca Bouclé. Heklið 31-33-35 fastalykkjur jafnt yfir meðfram annarri hliðinni á kanti. Haldið áfram þannig: * 2 loftlykkjur, snúið, heklið 1 stuðul í hverja lykkju út umferðina, snúið, heklið 1 fastalykkju, snúið, heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju út umferðina *, endurtakið frá *-*. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! (Það er mikilvægt að heklfestan sé rétt svo að tátiljan passi). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15-15-15 cm er fækkað um 2 lykkjur í umferð þannig: Heklið fyrstu 2 lykkjur saman – lesið 2 LYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN að ofan – og miðju 2 lykkjur saman = 29-31-33 lykkjur í umferð. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 26-28-31 cm. Nú er fóturinn heklaður með fastalykkjum þannig – setjið eitt merki í miðjulykkju: UMFERÐ 1: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju fram að lykkjum á undan miðjulykkju, 2 fastalykkjur í næstu lykkju, 1 loftlykkja (= miðjulykkja), hoppið yfir næstu lykkju, 2 fastalykkjur í næstu lykkju, 1 fastalykkja í hverja af síðustu lykkjum, snúið stykkinu. UMFERÐ 2: Heklið 1 fastalykkju í hverja af fyrstu lykkjum fram að loftlykkju, heklið 7 stuðla um miðju loftlykkju (miðjulykkjan af þessum 7 lykkjum er nú miðjulykkjan) og 1 fastalykkja í hverja af síðustu lykkjum, snúið stykkinu. UMFERÐ 3: Heklið 1 fastalykkju í hverja af næstu lykkjum fram að lykkju sem er á undan miðjulykkju, heklið 2 fastalykkjur í næstu lykkju, 1 loftlykkja (= miðjulykkja), hoppið yfir næstu lykkju, heklið 2 fastalykkjur í næstu lykkju, 1 fastalykkja í hverja af síðustu lykkjum, snúið stykkinu. UMFERÐ 4: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju fram að miðjulykkju, 7 stuðlar um loftlykkju og 1 fastalykkja í hverja af síðustu lykkjum, snúið stykkinu. Endurtakið umferð 3 og 4 þar til fóturinn mælist ca 23-26-28 cm á lengd – mælt þegar stykkið er brotið saman tvöfalt. Skiptið yfir í 1 þráð DROPS Snow í litnum dökk grár og héðan er nú stykkið mælt. * Heklið 1 umferð með fastalykkjum og endið umferð með 1 loftlykkju, snúið stykkinu *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 4- 4,5- 5 cm – jafnframt í síðustu umferð eru 2 fyrstu og 2 síðustu lykkjurnar heklaðar saman. Klippið þráðinn. FRÁGANGUR: Leggið tátiljuna saman tvöfalda, saumið saman kant í kant í ystu lykkjubogana þannig að saumurinn verði ekki þykkur. BAND MEÐ DÚSKUM: Heklið loftlykkjuband í litnum dökk grár DROPS Snow ca 150 cm að lengd. Gerið tvö bönd með dúskum og saumið niður í hvorn enda. Leiðbeiningar: Áður en 2. dúskurinn er saumaður niður á loftlykkjubandið, þræðið bandið í gegnum eina lykkju neðst á legg / stroffi að aftan, í skiptinguna á milli lita ljós grár og dökk grár, svo að bandið sitji fasta. Hnýtið utan um legginn |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-888
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.